Liðsfélagar Michael Jordan hjá Chicago Bulls voru hræddir við hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 14:00 Michael Jordan var óhræddur við það að láta félaga sína í Chicago Bulls heyra það og þá sérstaklega á æfingum liðsins. Getty/Sporting News Við fengum að vita meira um liðsfélagann Michael Jordan í sjöunda þættinum af „The Last Dance“ sem var frumsýndur í Bandaríkjunum í nótt. Auk þess að fjalla um morðið á föður Jordan og hafnaboltaævintýrið í þætti sjö þá var einnig reynt að komast að því hvernig það var að spila í sama liði og besti körfuboltamaður heims. Einn af þeim sem sögðu frá sinni upplifun af því að spila og æfa með Michael Jordan var litli framherjinn Jud Buechler sem var á bilinu 26 til 29 ára þegar hann spilaði við hlið MJ. Michael Jordan var harður húsbóndi og setti mikla pressu á liðsfélaga sína. Það komst enginn upp með annað en gefa allt sitt hvort sem það væri á æfingum eða í leikjum. „Fólk var hrætt við hann. Við vorum liðsfélagar hans og við vorum hræddir við hann. Þetta var bara ótti. Hræðslan við MJ var mikil,“ sagði Jud Buechler í þættinum eins og sjá má hér fyrir neðan. "We were his teammates and we were afraid of him." #TheLastDance pic.twitter.com/cOkVNyKH9D— ESPN (@espn) May 7, 2020 Jud Buechler kom til Chicago Bulls á meðan Michael Jordan vann upptekinn við það að spila hafnabolta en var með liðinu í þremur síðustu meistaratitlinum frá 1996 til 1998. Jud Buechler spilaði alls 281 deildarleik með Chicago Bulls og var með 3,0 stig að meðaltali á 9,5 mínútum í leik. Tölur hans uppfærðar á 36 mínútur hefðu verið 11,3 stig, 5,6 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Jud Buechler fór til Detroit Pistons frá Chicago Bulls eftir 1997-98 tímabilið og lék sinn síðasta leik í NBA-deildinni með Orlando Magic árið 2002. NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ Sjá meira
Við fengum að vita meira um liðsfélagann Michael Jordan í sjöunda þættinum af „The Last Dance“ sem var frumsýndur í Bandaríkjunum í nótt. Auk þess að fjalla um morðið á föður Jordan og hafnaboltaævintýrið í þætti sjö þá var einnig reynt að komast að því hvernig það var að spila í sama liði og besti körfuboltamaður heims. Einn af þeim sem sögðu frá sinni upplifun af því að spila og æfa með Michael Jordan var litli framherjinn Jud Buechler sem var á bilinu 26 til 29 ára þegar hann spilaði við hlið MJ. Michael Jordan var harður húsbóndi og setti mikla pressu á liðsfélaga sína. Það komst enginn upp með annað en gefa allt sitt hvort sem það væri á æfingum eða í leikjum. „Fólk var hrætt við hann. Við vorum liðsfélagar hans og við vorum hræddir við hann. Þetta var bara ótti. Hræðslan við MJ var mikil,“ sagði Jud Buechler í þættinum eins og sjá má hér fyrir neðan. "We were his teammates and we were afraid of him." #TheLastDance pic.twitter.com/cOkVNyKH9D— ESPN (@espn) May 7, 2020 Jud Buechler kom til Chicago Bulls á meðan Michael Jordan vann upptekinn við það að spila hafnabolta en var með liðinu í þremur síðustu meistaratitlinum frá 1996 til 1998. Jud Buechler spilaði alls 281 deildarleik með Chicago Bulls og var með 3,0 stig að meðaltali á 9,5 mínútum í leik. Tölur hans uppfærðar á 36 mínútur hefðu verið 11,3 stig, 5,6 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Jud Buechler fór til Detroit Pistons frá Chicago Bulls eftir 1997-98 tímabilið og lék sinn síðasta leik í NBA-deildinni með Orlando Magic árið 2002.
NBA Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ Sjá meira