Gylfi horfir á Last Dance, les Björgólf Thor og hlustar á Ricky Gervais Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2020 12:00 Gylfi Þór Sigurðsson fékk það verkefni að mæla með efni til að horfa á, hlusta á og til að lesa á tímum kórónuveirunnar. Getty/Robbie Jay Barratt Umsjónarmenn samfélagsmiðla Everton hafa gengið á milli leikmanna liðsins og fengið þá til að ráðleggja stuðningsmönnum sínum hvað sé gott til að gera til eyða tímanum nú þegar flestir eru miklu meira heima hjá sér en áður vegna kórónuveirunnar. Everton fékk nú síðast íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til að velja uppáhalds hlaðvarpsþáttinn sinn, uppáhalds sjónvarpsþáttinn sinn, uppáhalds bókina sína og uppáhalds kvikmyndina sína. Gylfi varð að sjálfsögðu við því. ?? | #TheLastDance is proving very popular among the squad during lockdown!What are your current Home Comforts while we continue to #StayHome? ?? ________?? ________?? ________?? ________ pic.twitter.com/GjJb42ZWpD— Everton (@Everton) May 10, 2020 Gylfi valdi hlaðvarpsþátt Ricky Gervais sem heitir The Ricky Gervais Podcast til að hlusta á og þá hefur Gylfi verið eins og fleiri að horfa á heimildarmyndaþáttarröðina um 1997-98 tímabilið hjá Chicago Bulls. „The Last Dance“ fjallar um síðasta tímabil Michael Jordan og hefur slegið í gegn bæði í Bandaríkjunum sem og annars staðar í heiminum. Gylfi mælir með því að kynnast betur Jordan. Gylfi mælir líka með því að lesa bók eftir Íslending en þar erum við að tala um bók Björgólfs Thor Björgólfssonar „Billions to Bust and Back“ en undirtitilinn er „How I Made, Lost and Rebuilt a Fortune, and what I Learned on the Way“. Bókin segir frá sögu Björgólfs sem er vissulega stórmerkileg. Besta kvikmyndin að mati Gylfa er síðan „The Irishman“ sem Martin Scorsese leikstýrði og var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin í fyrra. Meðal leikara eru Robert De Niro, Al Pacino, Joe Pesci og Harvey Keitel svo einhverji séu nefndir. Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Umsjónarmenn samfélagsmiðla Everton hafa gengið á milli leikmanna liðsins og fengið þá til að ráðleggja stuðningsmönnum sínum hvað sé gott til að gera til eyða tímanum nú þegar flestir eru miklu meira heima hjá sér en áður vegna kórónuveirunnar. Everton fékk nú síðast íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson til að velja uppáhalds hlaðvarpsþáttinn sinn, uppáhalds sjónvarpsþáttinn sinn, uppáhalds bókina sína og uppáhalds kvikmyndina sína. Gylfi varð að sjálfsögðu við því. ?? | #TheLastDance is proving very popular among the squad during lockdown!What are your current Home Comforts while we continue to #StayHome? ?? ________?? ________?? ________?? ________ pic.twitter.com/GjJb42ZWpD— Everton (@Everton) May 10, 2020 Gylfi valdi hlaðvarpsþátt Ricky Gervais sem heitir The Ricky Gervais Podcast til að hlusta á og þá hefur Gylfi verið eins og fleiri að horfa á heimildarmyndaþáttarröðina um 1997-98 tímabilið hjá Chicago Bulls. „The Last Dance“ fjallar um síðasta tímabil Michael Jordan og hefur slegið í gegn bæði í Bandaríkjunum sem og annars staðar í heiminum. Gylfi mælir með því að kynnast betur Jordan. Gylfi mælir líka með því að lesa bók eftir Íslending en þar erum við að tala um bók Björgólfs Thor Björgólfssonar „Billions to Bust and Back“ en undirtitilinn er „How I Made, Lost and Rebuilt a Fortune, and what I Learned on the Way“. Bókin segir frá sögu Björgólfs sem er vissulega stórmerkileg. Besta kvikmyndin að mati Gylfa er síðan „The Irishman“ sem Martin Scorsese leikstýrði og var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta myndin í fyrra. Meðal leikara eru Robert De Niro, Al Pacino, Joe Pesci og Harvey Keitel svo einhverji séu nefndir.
Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira