Leikstjóri „The Last Dance“ ætlaði sér ekki að vera vinur Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2020 17:00 Kobe Bryant og Michael Jordan og voru miklir vinir og töluðu mikið saman á meðan Kobe lifði. Hér eru þeir á Stjörnuleiknum 2003. Getty/ Andrew D. Bernstein Leikstjóri „The Last Dance“ var ekki enn búinn að ganga frá lokaþættinum þegar Jalen & Jacoby heyrðu í honum í byrjun vikunnar. Jason Hehir þurfti að klára „The Last Dance“ heimildaþættina á undan áætlun vegna þess að ESPN ákvað að flýta sýningu þeirra vegna íþróttaleysisins á tímum kórónuveirunnar. Þáttaröðin átti að vera sýnd í júní en var færð fram í apríl og menn þurftu því að hafa hraðar hendur til að klára vinnsluna. Þetta þýddi jafnframt að Jason Hehir hefur þurft að klára þættina jafnóðum á meðan þeir eru í sýningu en nú eru aðeins tveir þættir eftir. Jason Hehir var gestur hjá þeim Jalen & Jacoby þar sem farið var yfir síðustu þætti af „The Last Dance“ og þar sagði hann frá samskiptum sínum og Michael Jordan síðan að þættirnir fóru í vinnslu. Jason Hehir sagðist ekkert hafa heyrt í Michael Jordan sjálfum en að hann hafi verið í einhverju sambandi við son hans. Það eru ekki allir sem tóku þessu trúanlegu og sumir eru jafnvel farnir að vera sammála gagnrýni heimildarmyndagerðamannsin Ken Burns . Jason Hehir, chats about the notes Michael Jordan gave to his production crew to ensure that certain aspects of his story were given *proper context* when depicted in the documentary." lol yeah... maybe Ken Burns had a point. https://t.co/aXUW5rOeaf— Steve Mas (@TheEclectic) May 13, 2020 Hehir sagði að það hefði vissulega verið gaman að hitta Jordan og tala við hann en það hafi aldrei verið markmið hans að verða vinur Jordan. „The Last Dance“ hafa fengið mikið lof en jafnframt verið gagnrýndir fyrir það að Michael Jordan sjálfur er einn af framleiðendum þeirra. Jason Hehir fullvissaði hins vegar Jalen Rose og David Jacoby í þætti þeirra Jalen & Jacoby á ESPN að Jordan hafi ekkert skipt sér af honum. Jordan kom bara með eina athugasemd sem Jason Hehir sagði frá en horfa má heimsókn hans í þáttinn Jalen & Jacoby hér fyrir neðan. watch on YouTube NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Leikstjóri „The Last Dance“ var ekki enn búinn að ganga frá lokaþættinum þegar Jalen & Jacoby heyrðu í honum í byrjun vikunnar. Jason Hehir þurfti að klára „The Last Dance“ heimildaþættina á undan áætlun vegna þess að ESPN ákvað að flýta sýningu þeirra vegna íþróttaleysisins á tímum kórónuveirunnar. Þáttaröðin átti að vera sýnd í júní en var færð fram í apríl og menn þurftu því að hafa hraðar hendur til að klára vinnsluna. Þetta þýddi jafnframt að Jason Hehir hefur þurft að klára þættina jafnóðum á meðan þeir eru í sýningu en nú eru aðeins tveir þættir eftir. Jason Hehir var gestur hjá þeim Jalen & Jacoby þar sem farið var yfir síðustu þætti af „The Last Dance“ og þar sagði hann frá samskiptum sínum og Michael Jordan síðan að þættirnir fóru í vinnslu. Jason Hehir sagðist ekkert hafa heyrt í Michael Jordan sjálfum en að hann hafi verið í einhverju sambandi við son hans. Það eru ekki allir sem tóku þessu trúanlegu og sumir eru jafnvel farnir að vera sammála gagnrýni heimildarmyndagerðamannsin Ken Burns . Jason Hehir, chats about the notes Michael Jordan gave to his production crew to ensure that certain aspects of his story were given *proper context* when depicted in the documentary." lol yeah... maybe Ken Burns had a point. https://t.co/aXUW5rOeaf— Steve Mas (@TheEclectic) May 13, 2020 Hehir sagði að það hefði vissulega verið gaman að hitta Jordan og tala við hann en það hafi aldrei verið markmið hans að verða vinur Jordan. „The Last Dance“ hafa fengið mikið lof en jafnframt verið gagnrýndir fyrir það að Michael Jordan sjálfur er einn af framleiðendum þeirra. Jason Hehir fullvissaði hins vegar Jalen Rose og David Jacoby í þætti þeirra Jalen & Jacoby á ESPN að Jordan hafi ekkert skipt sér af honum. Jordan kom bara með eina athugasemd sem Jason Hehir sagði frá en horfa má heimsókn hans í þáttinn Jalen & Jacoby hér fyrir neðan. watch on YouTube
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum