Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2020 19:00 LeBron James og liðsfélagar hans í Los Angeles Lakers stefndu á titilinn. Nú er óvíst hvort þeir fái tækifæri til þess. Vísir/EPA Upprunalega var NBA-deildin sett í 30 daga pásu um miðjan mars. Nú er ljóst að sá tímarammi gengur engan veginn upp og fresta þarf deildinni ótímabundið. Ástandið í Bandaríkjunum vegna COVID-19 versnar dag frá degi og alls óvíst hvenær íþróttaviðburðir þar í landi geti farið aftur af stað. Nú er möguleiki á því að forráðamenn NBA-deildarinnar taki einfaldlega þá ákvörðun að aflýsa yfirstandandi leiktíð. Þetta segir Brian Windhorst á ESPN en CBS Sports greindi frá. „Leikmannasamtökin og forráðamenn deildarinnar hafa verið í viðræðum undanfarna viku. Ég hef talað við báða aðila og það er ljóst að forráðamenn deildarinnar eru að skoða það að hætta við yfirstandandi leiktíð. Svo lengi sem það næst samkomulag sem gerir þeim það kleift,“ segir Windhorst. Hann segir að það sé ekki mikil bjartsýni innan NBA-samfélagsins. „Þeir þurfa ekki að hætta við leiktíðina sem stendur en þeir vilja halda möguleikanum opnum þar sem óvíst er hvenær hægt er að hefja leik að nýju. Sem stendur er mikil svartsýni varðandi það hvort deildin geti farið aftur af stað á tilsettum tíma. Nú snýst umræðan aðallega um það hvernig deildin sjálf, liðin og leikmenn komi fjárhagslega út úr þeim aðstæðum fari svo að hætt verði við leiktíðina.“ Forráðamenn deildarinnar hafa mestar áhyggjur af því að bíða of lengi og þar með muni ákvörðun þeirra einnig hafa áhrif á næstu leiktíð. Möguleiki er á því að næsta leiktíð, 2020-2021, hefjist ekki fyrr en um jólin. Deildin hefur áður skoðað þann möguleika og nú gæti verið að kórónufaraldurinn taki í raun þá ákvörðun fyrir forráðamenn deildarinnar. Körfubolti NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Upprunalega var NBA-deildin sett í 30 daga pásu um miðjan mars. Nú er ljóst að sá tímarammi gengur engan veginn upp og fresta þarf deildinni ótímabundið. Ástandið í Bandaríkjunum vegna COVID-19 versnar dag frá degi og alls óvíst hvenær íþróttaviðburðir þar í landi geti farið aftur af stað. Nú er möguleiki á því að forráðamenn NBA-deildarinnar taki einfaldlega þá ákvörðun að aflýsa yfirstandandi leiktíð. Þetta segir Brian Windhorst á ESPN en CBS Sports greindi frá. „Leikmannasamtökin og forráðamenn deildarinnar hafa verið í viðræðum undanfarna viku. Ég hef talað við báða aðila og það er ljóst að forráðamenn deildarinnar eru að skoða það að hætta við yfirstandandi leiktíð. Svo lengi sem það næst samkomulag sem gerir þeim það kleift,“ segir Windhorst. Hann segir að það sé ekki mikil bjartsýni innan NBA-samfélagsins. „Þeir þurfa ekki að hætta við leiktíðina sem stendur en þeir vilja halda möguleikanum opnum þar sem óvíst er hvenær hægt er að hefja leik að nýju. Sem stendur er mikil svartsýni varðandi það hvort deildin geti farið aftur af stað á tilsettum tíma. Nú snýst umræðan aðallega um það hvernig deildin sjálf, liðin og leikmenn komi fjárhagslega út úr þeim aðstæðum fari svo að hætt verði við leiktíðina.“ Forráðamenn deildarinnar hafa mestar áhyggjur af því að bíða of lengi og þar með muni ákvörðun þeirra einnig hafa áhrif á næstu leiktíð. Möguleiki er á því að næsta leiktíð, 2020-2021, hefjist ekki fyrr en um jólin. Deildin hefur áður skoðað þann möguleika og nú gæti verið að kórónufaraldurinn taki í raun þá ákvörðun fyrir forráðamenn deildarinnar.
Körfubolti NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira