Óttast að hátíðahöld í Íran vegna Ramadan séu í hættu Andri Eysteinsson skrifar 9. apríl 2020 11:56 Ayatollah Ali Khamenei leiðtogi Íran. Getty/Anadolu Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran segir líklegt að samkomubann vegna kórónuveirunnar verði í gildi á meðan að á Ramadan stendur. Ef bannið stendur munu hátíðarhöld og bænastundir vera felld niður. AP greinir frá. Í ávarpi sínu sem sjónvarpað var í dag sagði Khamenei að Ramadan-mánuðurinn muni vera óvenjulegur í þetta sinn vegna veirunnar. „Við munum ekki geta safnast saman í Ramadan. Samkomurnar hafa verið tækifæri til að biðja eða hlýða á predikanir. Mikilvægt er að biðja þrátt fyrir að samkomurnar verði engar, sagði Khamenei. Í ár hefst Ramadan 23. apríl og lýkur mánuði síðar, 23.maí. Á þeim tíma fasta múslimar og neyta hvorki votts né þurrs frá sólarupprás til sólsetur. Vegna kórónuveirunnar hefur trúarlíf Írana verið sett úr skorðum líkt og aðrir þættir samfélagsins. Moskum hefur verið lokað og bænastundum aflýst. Yfir 66.000 tilfelli kórónuveirunnar hafa greinst í landinu og yfir 4.100 hafa látist. Þó hafa einhverjar vangaveltur verið á lofti um hvort ríkisstjórnin hafi fegrað tölurnar í upphafi faraldursins. Íran Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran segir líklegt að samkomubann vegna kórónuveirunnar verði í gildi á meðan að á Ramadan stendur. Ef bannið stendur munu hátíðarhöld og bænastundir vera felld niður. AP greinir frá. Í ávarpi sínu sem sjónvarpað var í dag sagði Khamenei að Ramadan-mánuðurinn muni vera óvenjulegur í þetta sinn vegna veirunnar. „Við munum ekki geta safnast saman í Ramadan. Samkomurnar hafa verið tækifæri til að biðja eða hlýða á predikanir. Mikilvægt er að biðja þrátt fyrir að samkomurnar verði engar, sagði Khamenei. Í ár hefst Ramadan 23. apríl og lýkur mánuði síðar, 23.maí. Á þeim tíma fasta múslimar og neyta hvorki votts né þurrs frá sólarupprás til sólsetur. Vegna kórónuveirunnar hefur trúarlíf Írana verið sett úr skorðum líkt og aðrir þættir samfélagsins. Moskum hefur verið lokað og bænastundum aflýst. Yfir 66.000 tilfelli kórónuveirunnar hafa greinst í landinu og yfir 4.100 hafa látist. Þó hafa einhverjar vangaveltur verið á lofti um hvort ríkisstjórnin hafi fegrað tölurnar í upphafi faraldursins.
Íran Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira