Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2020 18:10 Dominykas Milka mætti í settið í Sportinu í dag. MYND/STÖÐ 2 SPORT Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. Milka heimsótti þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag og útskýrði meðal annars þá ákvörðun sína að gera nýjan samning við Keflavík. Innslagið má sjá hér að neðan. „Það höfðu nokkur lið í Evrópu samband við mig en fyrir mér þá er keppnistímabilinu í raun ekki lokið. Við þurftum að hætta skyndilega, eftir að við í Keflavík höfðum staðið okkur mjög vel í vetur og gert vel með því að komast í þá stöðu sem við ætluðum okkur, að geta unnið Íslandsmeistaratitilinn. En úr því að það þurfti að slíta mótinu vegna kórónuveirunnar, og við Deane [Williams] töluðum um að við vildum klára það sem við byrjuðum á, þá ákváðum við að skrifa strax undir samning svo við gætum byrjað snemma að undirbúa okkur,“ sagði Milka. Milka kom til Keflavíkur eftir að hafa meðal annars rætt við Steven D‘agustino, sem var hjá Keflavík fyrri hluta leiktíðarinnar 2011-2012 og stóð sig vel, Michael Craion og fleiri um það hvernig liðið væri og fólkið í Reykjanesbæ. Hann segir það ekki skipta sig máli hvaða tölum hann nái sjálfur á næstu leiktíð, í stigum og fráköstum, svo lengi sem Keflvíkingar landi þeim stóra. Það sé markmiðið. Hann tók flest fráköst allra í Domino's-deildinni í vetur eða 12,1 að meðaltali í leik, og skoraði 20,9 stig. Klippa: Sportið í dag - Milka kaus að vera áfram í Keflavík Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33 Milka áfram í Keflavík Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð. 10. apríl 2020 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. Milka heimsótti þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag og útskýrði meðal annars þá ákvörðun sína að gera nýjan samning við Keflavík. Innslagið má sjá hér að neðan. „Það höfðu nokkur lið í Evrópu samband við mig en fyrir mér þá er keppnistímabilinu í raun ekki lokið. Við þurftum að hætta skyndilega, eftir að við í Keflavík höfðum staðið okkur mjög vel í vetur og gert vel með því að komast í þá stöðu sem við ætluðum okkur, að geta unnið Íslandsmeistaratitilinn. En úr því að það þurfti að slíta mótinu vegna kórónuveirunnar, og við Deane [Williams] töluðum um að við vildum klára það sem við byrjuðum á, þá ákváðum við að skrifa strax undir samning svo við gætum byrjað snemma að undirbúa okkur,“ sagði Milka. Milka kom til Keflavíkur eftir að hafa meðal annars rætt við Steven D‘agustino, sem var hjá Keflavík fyrri hluta leiktíðarinnar 2011-2012 og stóð sig vel, Michael Craion og fleiri um það hvernig liðið væri og fólkið í Reykjanesbæ. Hann segir það ekki skipta sig máli hvaða tölum hann nái sjálfur á næstu leiktíð, í stigum og fráköstum, svo lengi sem Keflvíkingar landi þeim stóra. Það sé markmiðið. Hann tók flest fráköst allra í Domino's-deildinni í vetur eða 12,1 að meðaltali í leik, og skoraði 20,9 stig. Klippa: Sportið í dag - Milka kaus að vera áfram í Keflavík Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33 Milka áfram í Keflavík Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð. 10. apríl 2020 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33
Milka áfram í Keflavík Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð. 10. apríl 2020 18:30