Dagskráin í dag: Andri Rúnar jafnar markametið, krakkamótin og íslenskar perlur Anton Ingi Leifsson skrifar 21. maí 2020 06:00 Andri Rúnar Bjarnason með verðlaun sín að loknum síðasta leik Grindavíkur tímabilið 2018. Hann var valinn bestur í deildinni og varð markahæstur með 19 mörk. Silja Úlfarsdóttir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður svokallað bland í poka á Stöð 2 Sport í dag. Endursýnd Pepsi Max-upphitun Gumma Ben og sérfræðinga, klassískir leikir frá Spáni og Englandi sem og íslensku knattspyrnunni er brot af því sem má finna á Stöð 2 Sport í dag. Meðal þess má sjá leik Grindavíkur og KR frá sumrinu 2017 er Andri Rúnar Bjarnason jafnaði markametið í efstu deild. Stöð 2 Sport 2 Spurningarkeppnis-þema er á Stöð 2 Sport 2 í dag. Manstu eftir ensku stórliðunum og Manstu 2 er á meðal þess efnis sem má þar finna í dag. Einnig má finna brot af Atvinnumönnunum okkar þar sem Auðunn Blöndal heimsækir meðal annars Martin Hermannsson og Sunnu Tsunami. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin eru ómissandi hluti af dagskrá Stöðvar 2 Sports á sumrin en Guðjón Guðmundsson hefur undanfarin fjölmörg ár heimsótt mótin hvert ár og gert þeim góð skil. Á Stöð 2 Sport 3 má finna svipmyndir frá þessum mótum sem og gamla góða enska bikarleiki. Stöð 2 eSport Rafíþróttastöðin sefur aldrei. Kappreið Víkinganna, GT kappakstur, Vodafone-deildina sem og Reykjavíkurleikana má finna á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Öll einvígin á Nesinu á árunum 2011 til 2017 má sjá á Stöð 2 Golf í dag sem og Unglingaeinvígin. Einnig er rifjuð upp útsendingin frá lokadegi Ryder Cup 2018 sem fór fram í Frakklandi. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Pepsi Max-deild karla Enski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður svokallað bland í poka á Stöð 2 Sport í dag. Endursýnd Pepsi Max-upphitun Gumma Ben og sérfræðinga, klassískir leikir frá Spáni og Englandi sem og íslensku knattspyrnunni er brot af því sem má finna á Stöð 2 Sport í dag. Meðal þess má sjá leik Grindavíkur og KR frá sumrinu 2017 er Andri Rúnar Bjarnason jafnaði markametið í efstu deild. Stöð 2 Sport 2 Spurningarkeppnis-þema er á Stöð 2 Sport 2 í dag. Manstu eftir ensku stórliðunum og Manstu 2 er á meðal þess efnis sem má þar finna í dag. Einnig má finna brot af Atvinnumönnunum okkar þar sem Auðunn Blöndal heimsækir meðal annars Martin Hermannsson og Sunnu Tsunami. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin eru ómissandi hluti af dagskrá Stöðvar 2 Sports á sumrin en Guðjón Guðmundsson hefur undanfarin fjölmörg ár heimsótt mótin hvert ár og gert þeim góð skil. Á Stöð 2 Sport 3 má finna svipmyndir frá þessum mótum sem og gamla góða enska bikarleiki. Stöð 2 eSport Rafíþróttastöðin sefur aldrei. Kappreið Víkinganna, GT kappakstur, Vodafone-deildina sem og Reykjavíkurleikana má finna á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Öll einvígin á Nesinu á árunum 2011 til 2017 má sjá á Stöð 2 Golf í dag sem og Unglingaeinvígin. Einnig er rifjuð upp útsendingin frá lokadegi Ryder Cup 2018 sem fór fram í Frakklandi. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Pepsi Max-deild karla Enski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira