Mark Cuban býst við því að úrslitakeppni NBA endi ekki fyrr en í ágúst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2020 20:30 Mark Cuban spáir því að NBA deildin byrji á ný í sumar. Getty/Roy Rochlin Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, segir að það sé ekki búið að aflýsa NBA-deildinni heldur aðeins búið að fresta leikjum á meðan menn ná tökum á útbreiðslu kórónuveirunnar. NBA-deildin hefur frestað öllum leikjum í NBA-deildinni um óákveðin tíma en kórónuveiran breiðist nú hratt út um Bandaríkin. Það er mikil óvissa um framhaldið en einn litríkasti eigandinn í NBA deildinni er samt ekki búinn að afskrifa tímabilið enn. Samkvæmt Mark Cuban þá er líklegt að NBA-deildin fari aftur af stað í sumar og úrslitakeppnin fari þá fram í júlí og ágúst. Cuban sér fyrir sér að liðin spili sjö til átta deildarleiki til að koma sér í gang á nýjan leik en að úrslitakeppnin gæti síðan náð til enda ágústmánaðar. Mavericks owner Mark Cuban just told us on @GetUpESPN that his expectation is that the NBA season will not be canceled - just postponed - and that he could could see NBA games going as late as August this year.— Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) March 12, 2020 NBA Wuhan-veiran Tengdar fréttir NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15 Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. 12. mars 2020 07:30 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Mark Cuban, eigandi NBA-liðsins Dallas Mavericks, segir að það sé ekki búið að aflýsa NBA-deildinni heldur aðeins búið að fresta leikjum á meðan menn ná tökum á útbreiðslu kórónuveirunnar. NBA-deildin hefur frestað öllum leikjum í NBA-deildinni um óákveðin tíma en kórónuveiran breiðist nú hratt út um Bandaríkin. Það er mikil óvissa um framhaldið en einn litríkasti eigandinn í NBA deildinni er samt ekki búinn að afskrifa tímabilið enn. Samkvæmt Mark Cuban þá er líklegt að NBA-deildin fari aftur af stað í sumar og úrslitakeppnin fari þá fram í júlí og ágúst. Cuban sér fyrir sér að liðin spili sjö til átta deildarleiki til að koma sér í gang á nýjan leik en að úrslitakeppnin gæti síðan náð til enda ágústmánaðar. Mavericks owner Mark Cuban just told us on @GetUpESPN that his expectation is that the NBA season will not be canceled - just postponed - and that he could could see NBA games going as late as August this year.— Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) March 12, 2020
NBA Wuhan-veiran Tengdar fréttir NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15 Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. 12. mars 2020 07:30 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15
Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. 12. mars 2020 07:30
NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00