Víðtæk skimun Íslendinga kom Dönum á sporið Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. mars 2020 23:33 Frá skíðasvæðinu Ischgl í Austurríki. Vísir/getty Víðtækar kórónuveiruskimanir íslenskra heilbrigðisyfirvalda hjá þeim sem komu til landsins frá skíðasvæðum í Austurríku opnuðu augu Dana fyrir smithættunni á þessum slóðum – og urðu að endingu til þess að dönsk yfirvöld hófu að skima fyrir veirunni hjá slíkum ferðalöngum. Þetta kom fram í máli Tyru Grove Krause, yfirlæknir Sóttvarnastofnunar Danmerkur, á blaðamannafundi vegna veirunnar í Danmörku í dag. Kórónuveiran sem veldur Covid-19 sjúkdómnum hefur breiðst afar hratt út um Evrópu. Nær öll smit sem greinst hafa hér á landi má rekja til skíðasvæða í Ölpunum, þar af mörg í Týról í Austurríki og einkum á skíðasvæðinu Ischgl. Íslensk heilbrigðisyfirvöld hófu fljótt að skima fyrir veirunni hjá fólki sem hafði verið á skíðum í Austurríki og Ischgl var einmitt snemma skilgreint sem hættusvæði. Nú eru 139 Danir smitaðir af kórónuveirunni eftir skíðaferðir í Austurríki. Grover Krause segir að útbreiðsla veirunnar sé gríðarleg í Týról en svæðið var þó ekki skilgreint sem hættusvæði í Danmörku fyrr en á mánudag. Þá hafi það ekki verið fyrr en Íslendingar byrjuðu víðtækar skimanir fyrir veirunni, sem einskorðuðust ekki eingöngu við hættusvæði, að mikil útbreiðsla veirunnar í Austurríki uppgötvaðist. Alls eru nú nær sjö hundruð staðfest kórónuveirusmit í Danmörku. Smitin eru orðin 117 á Íslandi, þar af á þriðja tug innanlandssmita. Wuhan-veiran Danmörk Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Sjá meira
Víðtækar kórónuveiruskimanir íslenskra heilbrigðisyfirvalda hjá þeim sem komu til landsins frá skíðasvæðum í Austurríku opnuðu augu Dana fyrir smithættunni á þessum slóðum – og urðu að endingu til þess að dönsk yfirvöld hófu að skima fyrir veirunni hjá slíkum ferðalöngum. Þetta kom fram í máli Tyru Grove Krause, yfirlæknir Sóttvarnastofnunar Danmerkur, á blaðamannafundi vegna veirunnar í Danmörku í dag. Kórónuveiran sem veldur Covid-19 sjúkdómnum hefur breiðst afar hratt út um Evrópu. Nær öll smit sem greinst hafa hér á landi má rekja til skíðasvæða í Ölpunum, þar af mörg í Týról í Austurríki og einkum á skíðasvæðinu Ischgl. Íslensk heilbrigðisyfirvöld hófu fljótt að skima fyrir veirunni hjá fólki sem hafði verið á skíðum í Austurríki og Ischgl var einmitt snemma skilgreint sem hættusvæði. Nú eru 139 Danir smitaðir af kórónuveirunni eftir skíðaferðir í Austurríki. Grover Krause segir að útbreiðsla veirunnar sé gríðarleg í Týról en svæðið var þó ekki skilgreint sem hættusvæði í Danmörku fyrr en á mánudag. Þá hafi það ekki verið fyrr en Íslendingar byrjuðu víðtækar skimanir fyrir veirunni, sem einskorðuðust ekki eingöngu við hættusvæði, að mikil útbreiðsla veirunnar í Austurríki uppgötvaðist. Alls eru nú nær sjö hundruð staðfest kórónuveirusmit í Danmörku. Smitin eru orðin 117 á Íslandi, þar af á þriðja tug innanlandssmita.
Wuhan-veiran Danmörk Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Sjá meira