West Ham farið í sóttkví | Aston Villa gefur heimilislausum mat Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2020 12:55 Úr leik Aston Villa og West Ham United fyrr á leiktíðinni. Rob Newell/CameraSport/Getty Images Það má með sanni segja að íþróttafréttaskrif dagsins, og undanfarinna daga, séu með öðru sniði en venjulega. COVID-19 veiran einokar nær öll skrif enda er hún að hafa gífurleg áhrif á allt og alla. Ensku úrvalsdeildinni, sem og neðri deildum þar í landi, hefur verið frestað til 4. apríl. Þegar nær dregur verður staðan tekin og athugað hvort hægt verði að hefja leik þá eða hvort það þurfi að fresta til lengri tíma. Nú hefur verið staðfest að enska úrvalsdeildarliðið West Ham United sé fjórða lið deildarinnar til að fara í sóttkví. Ástæðan ku vera sú að liðið lék gegn Arsenal á dögunum en Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, greindist með veiruna í gær. Leikmannahópar Arsenal, Chelsea og Everton eru einnig í sóttkví sem og einstaka leikmenn hjá Bournemouth og Leicester City. Club statement: COVID-19 update.— West Ham United (@WestHam) March 13, 2020 Aston Villa, líkt og svo mörg önnur lið, var búið að undirbúa sig fyrir leik helgarinnar en Chelsea átti að koma í heimsókn. Hluti undirbúningsins er að vera með nægilega mikið af mat fyrir starfsmenn félagsins. Villa hefur nú ákveðið að gefa heimilislausum aðilum í Birmingham-borg, þar sem liðið er staðsett, matinn sem starfsmenn félagsins hefðu átt að fá á leikdegi. 850 staff packed lunches and hot food for tomorrow s postponed game is being donated to support homeless charities. If your organisation is interested and able to collect food from Villa Park by 4.30pm today, please contact the @AVFCFoundation on 0121 327 2299 ext 5700. #AVFC pic.twitter.com/qNHAsJfFff— Aston Villa (@AVFCOfficial) March 13, 2020 Fótbolti Enski boltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46 Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 21:24 Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:56 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Það má með sanni segja að íþróttafréttaskrif dagsins, og undanfarinna daga, séu með öðru sniði en venjulega. COVID-19 veiran einokar nær öll skrif enda er hún að hafa gífurleg áhrif á allt og alla. Ensku úrvalsdeildinni, sem og neðri deildum þar í landi, hefur verið frestað til 4. apríl. Þegar nær dregur verður staðan tekin og athugað hvort hægt verði að hefja leik þá eða hvort það þurfi að fresta til lengri tíma. Nú hefur verið staðfest að enska úrvalsdeildarliðið West Ham United sé fjórða lið deildarinnar til að fara í sóttkví. Ástæðan ku vera sú að liðið lék gegn Arsenal á dögunum en Mikel Arteta, knattspyrnustjóri liðsins, greindist með veiruna í gær. Leikmannahópar Arsenal, Chelsea og Everton eru einnig í sóttkví sem og einstaka leikmenn hjá Bournemouth og Leicester City. Club statement: COVID-19 update.— West Ham United (@WestHam) March 13, 2020 Aston Villa, líkt og svo mörg önnur lið, var búið að undirbúa sig fyrir leik helgarinnar en Chelsea átti að koma í heimsókn. Hluti undirbúningsins er að vera með nægilega mikið af mat fyrir starfsmenn félagsins. Villa hefur nú ákveðið að gefa heimilislausum aðilum í Birmingham-borg, þar sem liðið er staðsett, matinn sem starfsmenn félagsins hefðu átt að fá á leikdegi. 850 staff packed lunches and hot food for tomorrow s postponed game is being donated to support homeless charities. If your organisation is interested and able to collect food from Villa Park by 4.30pm today, please contact the @AVFCFoundation on 0121 327 2299 ext 5700. #AVFC pic.twitter.com/qNHAsJfFff— Aston Villa (@AVFCOfficial) March 13, 2020
Fótbolti Enski boltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46 Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54 Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 21:24 Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:56 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30
Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46
Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. 12. mars 2020 21:24
Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:56