Federer sló Ronaldo og Messi við og er sá tekjuhæsti - Tvær konur á topp 100 Sindri Sverrisson skrifar 29. maí 2020 19:30 Roger Federer á nóg af peningum. VÍSIR/GETTY Svissneski tennisspilarinn Roger Federer þénaði mest allra íþróttamanna á síðustu 12 mánuðum samkvæmt yfirliti sem Forbes birti í dag. Kórónuveirufaraldurinn leiddi til launalækkunar hjá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem varð til þess að Federer komst á toppinn, að sögn Kurt Badenhausen ritstjóra Forbes. Federer, sem fagnað hefur sigri í einliðaleik á 20 risamótum á ferlinum, þénaði 106,3 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári eða um 14,4 milljarða króna. Þar af koma 100 milljónir dala í gegnum auglýsingasamninga en Federer er til að mynda með samninga við Credit Suisse, Mercedez Benz, Wilson og Uniqlo. Ronaldo er sagður hafa þénað 105 milljónir Bandaríkjadala, aðeins örlitlu minna en Federer sem er fyrstur tennisspilara til að ná toppsæti Forbes-listans á þeim 30 árum sem listinn hefur verið gefinn út. Messi þénaði 104 milljónir dala og Neymar 95,5 milljónir dala. Körfuboltamaðurinn LeBron James er fimmti maður á listanum með 88,2 milljónir dala. Hin japanska Naomi Osaka þénaði mest allra íþróttakvenna og er í 29. sæti Forbes-listans, með 37,4 milljónir dala. Þær Serena Williams, sem báðar eru tennisstjörnur, eru einu konurnar á 100 manna listanum en Williams þénaði 36 milljónir dala. Tennis Fótbolti Körfubolti Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Sjá meira
Svissneski tennisspilarinn Roger Federer þénaði mest allra íþróttamanna á síðustu 12 mánuðum samkvæmt yfirliti sem Forbes birti í dag. Kórónuveirufaraldurinn leiddi til launalækkunar hjá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem varð til þess að Federer komst á toppinn, að sögn Kurt Badenhausen ritstjóra Forbes. Federer, sem fagnað hefur sigri í einliðaleik á 20 risamótum á ferlinum, þénaði 106,3 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári eða um 14,4 milljarða króna. Þar af koma 100 milljónir dala í gegnum auglýsingasamninga en Federer er til að mynda með samninga við Credit Suisse, Mercedez Benz, Wilson og Uniqlo. Ronaldo er sagður hafa þénað 105 milljónir Bandaríkjadala, aðeins örlitlu minna en Federer sem er fyrstur tennisspilara til að ná toppsæti Forbes-listans á þeim 30 árum sem listinn hefur verið gefinn út. Messi þénaði 104 milljónir dala og Neymar 95,5 milljónir dala. Körfuboltamaðurinn LeBron James er fimmti maður á listanum með 88,2 milljónir dala. Hin japanska Naomi Osaka þénaði mest allra íþróttakvenna og er í 29. sæti Forbes-listans, með 37,4 milljónir dala. Þær Serena Williams, sem báðar eru tennisstjörnur, eru einu konurnar á 100 manna listanum en Williams þénaði 36 milljónir dala.
Tennis Fótbolti Körfubolti Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Manchester United með lið í NBA Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Sjá meira