Markasúpa er Breiðablik og Valur gerðu jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2020 21:00 Patrick Pedersen skoraði tvívegis í dag og er sjóðandi heitur þegar tvær vikur eru í fyrsta leik Pepsi Max deildarinnar. Vísir/Daníel Breiðablik og Valur gerðu jafntefli í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 3-3 en bæði lið eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir Pepsi Max deild karla sem hefst um miðbik júní mánaðar. Báðum liðum er spáð góðu gengi í sumar. Þá var vel mætt á leikinn en allur ágóði miðasölunnar rann til Píeta samtakanna. Leikurinn á Kópavogsvelli var mikil skemmtun og ljóst frá fyrstu mínútu að sóknarleikurinn væri í fyrirrúmi. Það tók gestina frá Hlíðarenda aðeins tíu mínútur að komast yfir en markið gerði varnarmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson. Það tók danska refinn Thomas Mikkelsen aðeins fimm mínútur að jafna metin og á 25. mínútu komust heimamenn yfir. Mikkelsen skoraði þá af öryggi úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir að Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, braut klaufalega af sér. Áður en fyrri hálfleikur var úti höfðu Valsmenn hins vegar jafnað metin. Þar var að verki Patrick Pedersen, einnig úr vítaspyrnu, en brotið hafði þá verið á Sigurði Agli Lárussyni. Vítin voru keimlík en Danirnir sendu þau niðri í hægra hornið á meðan markverðir beggja liða fóru til vinstri. Fleiri urðu mörkin í fyrri hálfleik ekki og staðan 2-2 þegar Vilhjálmur Alvar Þórarinsson flautaði til hálfleiks. Þegar 20 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik kom Pedersen Val aftur yfir en það var í uppbótartíma leiksins sem varamaðurinn Kwame Quee skoraði þriðja mark Blika og síðasta mark leiksins. Lokatölur 3-3 í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn mæta KR-ingum í fyrsta leik Pepsi Max deildar karla þann 13. janúar næstkomandi. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Breiðablik og Valur gerðu jafntefli í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 3-3 en bæði lið eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir Pepsi Max deild karla sem hefst um miðbik júní mánaðar. Báðum liðum er spáð góðu gengi í sumar. Þá var vel mætt á leikinn en allur ágóði miðasölunnar rann til Píeta samtakanna. Leikurinn á Kópavogsvelli var mikil skemmtun og ljóst frá fyrstu mínútu að sóknarleikurinn væri í fyrirrúmi. Það tók gestina frá Hlíðarenda aðeins tíu mínútur að komast yfir en markið gerði varnarmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson. Það tók danska refinn Thomas Mikkelsen aðeins fimm mínútur að jafna metin og á 25. mínútu komust heimamenn yfir. Mikkelsen skoraði þá af öryggi úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir að Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, braut klaufalega af sér. Áður en fyrri hálfleikur var úti höfðu Valsmenn hins vegar jafnað metin. Þar var að verki Patrick Pedersen, einnig úr vítaspyrnu, en brotið hafði þá verið á Sigurði Agli Lárussyni. Vítin voru keimlík en Danirnir sendu þau niðri í hægra hornið á meðan markverðir beggja liða fóru til vinstri. Fleiri urðu mörkin í fyrri hálfleik ekki og staðan 2-2 þegar Vilhjálmur Alvar Þórarinsson flautaði til hálfleiks. Þegar 20 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik kom Pedersen Val aftur yfir en það var í uppbótartíma leiksins sem varamaðurinn Kwame Quee skoraði þriðja mark Blika og síðasta mark leiksins. Lokatölur 3-3 í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn mæta KR-ingum í fyrsta leik Pepsi Max deildar karla þann 13. janúar næstkomandi. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki