Víkingar fengu að færa fyrsta leik og geta tekið við 600 manns í viðbót Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 20:00 Víkingar byrja Íslandsmótið á leik við Fjölni á mánudaginn. vísir/hag Leikur Víkings R. og Fjölnis í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hefur verið færður til um einn dag og þar með gætu 1.000 fullorðnir mætt á leikinn í stað 400. Reglur um hámarksfjölda fólks á samkomum verða rýmkaðar á mánudaginn og hefur mótastjórn KSÍ orðið við beiðni bikarmeistaranna um að leikurinn við Fjölni fari fram þá, í stað sunnudags. Í stað þess að 200 manns megi koma saman á einum stað mega frá og með mánudegi 500 manns vera á sama svæði. „Við eigum ekki gott með að vera með meira en tvö hólf í stúkunni okkar. Það hefðu því getað verið 2x200 manns en í staðinn geta verið 2x500 á leiknum,“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings. Miserfitt er að skipta áhorfendastæðum upp á heimavöllum liðanna en á leik KR og Vals á laugardagskvöld verða til að mynda sex áhorfendasvæði, fyrir 200 manns hvert. „Stúkan okkar tekur bara 1.100 manns þannig að við verðum þá með fulla stúku, þar sem að krakkarnir eru ekki inni í þessum hámarkstölum. Ætli við seljum ekki 800-900 fullorðinsmiða og hleypum svo bara krökkum inn,“ segir Haraldur. Leikur Víkings og Fjölnis hefst kl. 18 á mánudaginn. Vegna þessarar breytingar var einnig ákveðið að færa til leik HK og FH í Kórnum sem í stað þess að hefjast kl. 13.30 á sunnudag hefst kl. 18 á sunnudag. Allir leikirnir í 1. umferð verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. 10. júní 2020 15:00 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Leikur Víkings R. og Fjölnis í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hefur verið færður til um einn dag og þar með gætu 1.000 fullorðnir mætt á leikinn í stað 400. Reglur um hámarksfjölda fólks á samkomum verða rýmkaðar á mánudaginn og hefur mótastjórn KSÍ orðið við beiðni bikarmeistaranna um að leikurinn við Fjölni fari fram þá, í stað sunnudags. Í stað þess að 200 manns megi koma saman á einum stað mega frá og með mánudegi 500 manns vera á sama svæði. „Við eigum ekki gott með að vera með meira en tvö hólf í stúkunni okkar. Það hefðu því getað verið 2x200 manns en í staðinn geta verið 2x500 á leiknum,“ segir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings. Miserfitt er að skipta áhorfendastæðum upp á heimavöllum liðanna en á leik KR og Vals á laugardagskvöld verða til að mynda sex áhorfendasvæði, fyrir 200 manns hvert. „Stúkan okkar tekur bara 1.100 manns þannig að við verðum þá með fulla stúku, þar sem að krakkarnir eru ekki inni í þessum hámarkstölum. Ætli við seljum ekki 800-900 fullorðinsmiða og hleypum svo bara krökkum inn,“ segir Haraldur. Leikur Víkings og Fjölnis hefst kl. 18 á mánudaginn. Vegna þessarar breytingar var einnig ákveðið að færa til leik HK og FH í Kórnum sem í stað þess að hefjast kl. 13.30 á sunnudag hefst kl. 18 á sunnudag. Allir leikirnir í 1. umferð verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. 10. júní 2020 15:00 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. 10. júní 2020 15:00