Kristófer Konráðsson: Vil fá Blika í næsta leik Andri Már Eggertsson skrifar 24. júní 2020 22:55 Kristófer var hress eftir leik. Vísir/Stjarnan Í Garðabænum fór fram leikur í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Stjarnan fékk Leikni Fáskrúðsfjörð í heimsókn eftir að þeir tryggðu sér áfram með 3-1 sigri á Einherja í síðustu umferð bikarsins. Kristófer Konráðsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðs leik á þessu tímabili með Stjörnunni hann nýtti tækifærið vel og skoraði gott mark í 3-0 sigri. „Í þessum leikjum þarf maður bara að vera þolinmóður. Við fengum fullt af færum og nokkur sem enduði í slánni, liðið lét það fara svoldið í taugarnar á sér fannst mér. Þetta var þolinmæðis vinna að brjóta þá en það gerðist eftir klukku tíma leik og var ég ánægður með það,” sagði Kristófer. Kristófer kom til Stjörnunar fyrir tímabilið frá KFG sem hann lék með síðasta sumar ásamt því að vera í skóla í Bandaríkjunum. Hann fékk að byrja leikinn í dag og var ánægður með sína frammistöðu. „ Ég er sáttur með minn leik sérstaklega seinni hálfleik þegar við náðum að brjóta þá niður létum við boltann ganga vel sem við ræddum um í hálfleik að ef við gerðum þetta einfalt þá kæmu mörkin sem það gerði og skilaði ég mínu vel í dag,” sagði Kristófer. Kristófer hrósaði liði Leiknis fyrir dugnað og kraft. Markmaður þeirra stóð vaktina vel ásamt fleiri leikmönnum sem voru sprækir og ætluðu ekki að gefa neinn afslátt í leik kvöldsins. Ef Kristófer fengi að velja mótherja næstu umferðar óskaði hann eftir Breiðablik að fá Blika á heimavelli eru alltaf skemmtilegustu leikirnir sagði Kristófer sem hefur greinilega litla trú á að Keflavík leggi þá af velli á morgunn. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Stjarnan Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Í Garðabænum fór fram leikur í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Stjarnan fékk Leikni Fáskrúðsfjörð í heimsókn eftir að þeir tryggðu sér áfram með 3-1 sigri á Einherja í síðustu umferð bikarsins. Kristófer Konráðsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðs leik á þessu tímabili með Stjörnunni hann nýtti tækifærið vel og skoraði gott mark í 3-0 sigri. „Í þessum leikjum þarf maður bara að vera þolinmóður. Við fengum fullt af færum og nokkur sem enduði í slánni, liðið lét það fara svoldið í taugarnar á sér fannst mér. Þetta var þolinmæðis vinna að brjóta þá en það gerðist eftir klukku tíma leik og var ég ánægður með það,” sagði Kristófer. Kristófer kom til Stjörnunar fyrir tímabilið frá KFG sem hann lék með síðasta sumar ásamt því að vera í skóla í Bandaríkjunum. Hann fékk að byrja leikinn í dag og var ánægður með sína frammistöðu. „ Ég er sáttur með minn leik sérstaklega seinni hálfleik þegar við náðum að brjóta þá niður létum við boltann ganga vel sem við ræddum um í hálfleik að ef við gerðum þetta einfalt þá kæmu mörkin sem það gerði og skilaði ég mínu vel í dag,” sagði Kristófer. Kristófer hrósaði liði Leiknis fyrir dugnað og kraft. Markmaður þeirra stóð vaktina vel ásamt fleiri leikmönnum sem voru sprækir og ætluðu ekki að gefa neinn afslátt í leik kvöldsins. Ef Kristófer fengi að velja mótherja næstu umferðar óskaði hann eftir Breiðablik að fá Blika á heimavelli eru alltaf skemmtilegustu leikirnir sagði Kristófer sem hefur greinilega litla trú á að Keflavík leggi þá af velli á morgunn.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Stjarnan Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti