Kristófer Konráðsson: Vil fá Blika í næsta leik Andri Már Eggertsson skrifar 24. júní 2020 22:55 Kristófer var hress eftir leik. Vísir/Stjarnan Í Garðabænum fór fram leikur í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Stjarnan fékk Leikni Fáskrúðsfjörð í heimsókn eftir að þeir tryggðu sér áfram með 3-1 sigri á Einherja í síðustu umferð bikarsins. Kristófer Konráðsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðs leik á þessu tímabili með Stjörnunni hann nýtti tækifærið vel og skoraði gott mark í 3-0 sigri. „Í þessum leikjum þarf maður bara að vera þolinmóður. Við fengum fullt af færum og nokkur sem enduði í slánni, liðið lét það fara svoldið í taugarnar á sér fannst mér. Þetta var þolinmæðis vinna að brjóta þá en það gerðist eftir klukku tíma leik og var ég ánægður með það,” sagði Kristófer. Kristófer kom til Stjörnunar fyrir tímabilið frá KFG sem hann lék með síðasta sumar ásamt því að vera í skóla í Bandaríkjunum. Hann fékk að byrja leikinn í dag og var ánægður með sína frammistöðu. „ Ég er sáttur með minn leik sérstaklega seinni hálfleik þegar við náðum að brjóta þá niður létum við boltann ganga vel sem við ræddum um í hálfleik að ef við gerðum þetta einfalt þá kæmu mörkin sem það gerði og skilaði ég mínu vel í dag,” sagði Kristófer. Kristófer hrósaði liði Leiknis fyrir dugnað og kraft. Markmaður þeirra stóð vaktina vel ásamt fleiri leikmönnum sem voru sprækir og ætluðu ekki að gefa neinn afslátt í leik kvöldsins. Ef Kristófer fengi að velja mótherja næstu umferðar óskaði hann eftir Breiðablik að fá Blika á heimavelli eru alltaf skemmtilegustu leikirnir sagði Kristófer sem hefur greinilega litla trú á að Keflavík leggi þá af velli á morgunn. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Stjarnan Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira
Í Garðabænum fór fram leikur í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Stjarnan fékk Leikni Fáskrúðsfjörð í heimsókn eftir að þeir tryggðu sér áfram með 3-1 sigri á Einherja í síðustu umferð bikarsins. Kristófer Konráðsson spilaði sinn fyrsta byrjunarliðs leik á þessu tímabili með Stjörnunni hann nýtti tækifærið vel og skoraði gott mark í 3-0 sigri. „Í þessum leikjum þarf maður bara að vera þolinmóður. Við fengum fullt af færum og nokkur sem enduði í slánni, liðið lét það fara svoldið í taugarnar á sér fannst mér. Þetta var þolinmæðis vinna að brjóta þá en það gerðist eftir klukku tíma leik og var ég ánægður með það,” sagði Kristófer. Kristófer kom til Stjörnunar fyrir tímabilið frá KFG sem hann lék með síðasta sumar ásamt því að vera í skóla í Bandaríkjunum. Hann fékk að byrja leikinn í dag og var ánægður með sína frammistöðu. „ Ég er sáttur með minn leik sérstaklega seinni hálfleik þegar við náðum að brjóta þá niður létum við boltann ganga vel sem við ræddum um í hálfleik að ef við gerðum þetta einfalt þá kæmu mörkin sem það gerði og skilaði ég mínu vel í dag,” sagði Kristófer. Kristófer hrósaði liði Leiknis fyrir dugnað og kraft. Markmaður þeirra stóð vaktina vel ásamt fleiri leikmönnum sem voru sprækir og ætluðu ekki að gefa neinn afslátt í leik kvöldsins. Ef Kristófer fengi að velja mótherja næstu umferðar óskaði hann eftir Breiðablik að fá Blika á heimavelli eru alltaf skemmtilegustu leikirnir sagði Kristófer sem hefur greinilega litla trú á að Keflavík leggi þá af velli á morgunn.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Stjarnan Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Sjá meira