Þúsundir hlustuðu ekki á Klopp og söfnuðust fyrir utan Anfield | Sjáðu stemninguna Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2020 09:30 Mikinn stemning fyrir utan Anfield í gær. vísir/getty Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. Titilinn var í húsi hjá Liverpool í gær eftir að Manchester City tapaði 2-1 fyrir Chelsea á útivelli og geta þeir þar af leiðandi ekki náð Liverpool að stigum. Jurgen Klopp bað stuðningsmenn félagsins að safnast saman í litlum hópum, vegna kórónuveirunnar, en það var ekki uppi á teningnum fyrir utan heimavöll liðsins, Anfield, í gær. Thousands of Liverpool fans have spent the night celebrating outside Anfield and in the city centre after the club won their first Premier League title.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 26, 2020 Stuðningsmenn félagsins flykktust í átt að vellinum sem og í miðbæ Liverpool þar sem þeir fögnuðu af miklum krafti. Svo mikið að lögreglan þurfti að loka öllum vegum í kringum Anfield. Lögreglan sagði í tilkynningu sinni að ekki allir hefðu farið eftir skilaboðum Klopp og yfirvalda að safnast ekki saman en gleðin var ósvikin enda margir stuðningsmenn félagsins búnir að bíða lengi. Hér að neðan má sjá brot af stemningunni í gær sem og í morgun en fólk var einnig byrjað að mæta fyrir utan Anfield í morgun. The party s getting started at Anfield pic.twitter.com/Ju9Lvqt3g6— B/R Football (@brfootball) June 25, 2020 #Anfield this morning #LFCchampions pic.twitter.com/GsyvkUtRi5— The Way I See Liverpool (@TheWayISeeLpool) June 26, 2020 Thousands of Liverpool fans celebrate into the night outside Anfield pic.twitter.com/VRbv377LAi— ESPN Australia & NZ (@ESPNAusNZ) June 26, 2020 The insane queue to get to Anfield as Liverpool fans celebrated their first league title in 30 years... pic.twitter.com/CRBpeaxx6L— SPORTbible (@sportbible) June 26, 2020 #LFC fans continue the celebrations this morning outside Anfield 1 9 #HeartNews pic.twitter.com/zuBMWsZsx5— North West News (@HeartNWNews) June 26, 2020 Jurgen Klopp: "I am completely overwhelmed; I don t know, it s a mix of everything I am relieved, I am happy, I am proud. I couldn t be more proud of the boys. How we watched the game tonight together, we knew it could happen, it couldn t not happen, we didn t know. pic.twitter.com/CRPfTq6dUq— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 26, 2020 Scenes at Anfield right now pic.twitter.com/gJsUy4Q3ZB— Matt Critchley (@MattCritchley1) June 25, 2020 Enski boltinn Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Liverpool varð í gær enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár og stuðningsmenn liðsins fögnuðu því af miklum krafti fyrir utan Anfield, þrátt fyrir bón um annað frá stjóra félagsins. Titilinn var í húsi hjá Liverpool í gær eftir að Manchester City tapaði 2-1 fyrir Chelsea á útivelli og geta þeir þar af leiðandi ekki náð Liverpool að stigum. Jurgen Klopp bað stuðningsmenn félagsins að safnast saman í litlum hópum, vegna kórónuveirunnar, en það var ekki uppi á teningnum fyrir utan heimavöll liðsins, Anfield, í gær. Thousands of Liverpool fans have spent the night celebrating outside Anfield and in the city centre after the club won their first Premier League title.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 26, 2020 Stuðningsmenn félagsins flykktust í átt að vellinum sem og í miðbæ Liverpool þar sem þeir fögnuðu af miklum krafti. Svo mikið að lögreglan þurfti að loka öllum vegum í kringum Anfield. Lögreglan sagði í tilkynningu sinni að ekki allir hefðu farið eftir skilaboðum Klopp og yfirvalda að safnast ekki saman en gleðin var ósvikin enda margir stuðningsmenn félagsins búnir að bíða lengi. Hér að neðan má sjá brot af stemningunni í gær sem og í morgun en fólk var einnig byrjað að mæta fyrir utan Anfield í morgun. The party s getting started at Anfield pic.twitter.com/Ju9Lvqt3g6— B/R Football (@brfootball) June 25, 2020 #Anfield this morning #LFCchampions pic.twitter.com/GsyvkUtRi5— The Way I See Liverpool (@TheWayISeeLpool) June 26, 2020 Thousands of Liverpool fans celebrate into the night outside Anfield pic.twitter.com/VRbv377LAi— ESPN Australia & NZ (@ESPNAusNZ) June 26, 2020 The insane queue to get to Anfield as Liverpool fans celebrated their first league title in 30 years... pic.twitter.com/CRBpeaxx6L— SPORTbible (@sportbible) June 26, 2020 #LFC fans continue the celebrations this morning outside Anfield 1 9 #HeartNews pic.twitter.com/zuBMWsZsx5— North West News (@HeartNWNews) June 26, 2020 Jurgen Klopp: "I am completely overwhelmed; I don t know, it s a mix of everything I am relieved, I am happy, I am proud. I couldn t be more proud of the boys. How we watched the game tonight together, we knew it could happen, it couldn t not happen, we didn t know. pic.twitter.com/CRPfTq6dUq— Anfield Watch (@AnfieldWatch) June 26, 2020 Scenes at Anfield right now pic.twitter.com/gJsUy4Q3ZB— Matt Critchley (@MattCritchley1) June 25, 2020
Enski boltinn Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira