Faraldurinn í sókn í Ástralíu og Indlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. júlí 2020 20:00 Lögregluþjónar gæta þess að enginn fari inn í þessa blokk í Melbourne, þar sem allir íbúar eru í sóttkví. AP/Andy Brownbill Stjórnvöld í Ástralíu lokuðu í dag fylkjamörkum Nýja Suður-Wales og Viktoríu vegna kórónuveirufaraldursins. Langflest nýju tilfellin í Viktoríu hafa komið upp í fylkishöfuðborginni Melbourne. Undanfarnar tvær vikur hafa 95 prósent allra tilfella greinst í fylkinu en þar virðist faraldurinn vera kominn aftur í sókn. Því hefur verið ákveðið að loka á milli Viktoríu og Nýja Suður-Wales, en önnur fylkjamörk hafa verið lokuð undanfarna mánuði. „Við erum öll sammála um að það besta í stöðunni sé að loka fylkjamörkunum. Fólkið í Nýja Suður-Wales mun sjá um að framfylgja þessu svo við getum einbeitt okkur að baráttunni gegn faraldrinum,“ sagði forsætisráðherra Viktoríufylkis í dag. Staðan er sömuleiðis að versna á Indlandi, þar sem rúmlega 24 þúsund tilfelli greindust síðasta sólahringinn. Alls hafa tæplega 700 þúsund tilfelli greinst á Indlandi og eru smitaðir einungis fleiri í Brasilíu og Bandaríkjunum. Faraldurinn á Indlandi hefur bitnað verst á fátækustu íbúum landsins. Margir eiga einfaldlega ekki efni á því að halda sig heima eða eiga jafnvel hvergi heima. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Indland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Stjórnvöld í Ástralíu lokuðu í dag fylkjamörkum Nýja Suður-Wales og Viktoríu vegna kórónuveirufaraldursins. Langflest nýju tilfellin í Viktoríu hafa komið upp í fylkishöfuðborginni Melbourne. Undanfarnar tvær vikur hafa 95 prósent allra tilfella greinst í fylkinu en þar virðist faraldurinn vera kominn aftur í sókn. Því hefur verið ákveðið að loka á milli Viktoríu og Nýja Suður-Wales, en önnur fylkjamörk hafa verið lokuð undanfarna mánuði. „Við erum öll sammála um að það besta í stöðunni sé að loka fylkjamörkunum. Fólkið í Nýja Suður-Wales mun sjá um að framfylgja þessu svo við getum einbeitt okkur að baráttunni gegn faraldrinum,“ sagði forsætisráðherra Viktoríufylkis í dag. Staðan er sömuleiðis að versna á Indlandi, þar sem rúmlega 24 þúsund tilfelli greindust síðasta sólahringinn. Alls hafa tæplega 700 þúsund tilfelli greinst á Indlandi og eru smitaðir einungis fleiri í Brasilíu og Bandaríkjunum. Faraldurinn á Indlandi hefur bitnað verst á fátækustu íbúum landsins. Margir eiga einfaldlega ekki efni á því að halda sig heima eða eiga jafnvel hvergi heima.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ástralía Indland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira