Valencia staðfestir komu Martins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2020 09:14 Martin í leik gegn Barcelona í EuroLeague. Nú mun hann berjast við Börsunga í EuroLeague og í deildarkeppninni á Spáni. Vísir/Getty Í gær var greint frá því að Martin Hermannsson, íslenskur landsliðsmaður í körfubolta, væri að öllum líkindum á leið til spænska stórliðsins Valencia. Spænska liðið er stórhuga fyrir komandi tímabil og hefur Derrick Williams – sem var á sínum tíma valinn annar í nýliðavali NBA – gengið til liðs við Valencia. Martin átti frábært tímabil með Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í vetur þar sem liðið varð bæði Þýskalands- og bikarmeistari. Martin hefur ákveðið að söðla um og færa sig yfir til Spánar í lið sem virðist ætla að berjast á toppi spænsku deildarinnar sem og í EuroLeague. Nú hefur Valencia staðfest félagaskiptin á samfélagsmiðlum sínum. Þar með verður Martin þriðji Íslendingurinn til að spila með félaginu en Jón Arnór Stefánsson og Tryggvi Snær Hlinason hafa báðir leikið með félaginu á undanförnum árum. ¡Bienvenido a la #FamiliaTaronja, @hermannsson15!Cas Valencia Basket alcanza un acuerdo con Martin Hermannsson para las 2 próximas temporadashttps://t.co/0d7LaMW4Z9Val https://t.co/bqUTQdGCxgEng https://t.co/BCanALbInW#EActíVate Colabora @Pinturas_Isaval pic.twitter.com/ZnM0dO8WlW— Valencia Basket Club (@valenciabasket) July 10, 2020 Þá verða þrír Íslendingar í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili en Haukur Helgi Pálsson samdi nýverið við Andorra og Tryggvi Snær er í herbúðum Zaragoza. Körfubolti Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. 9. júlí 2020 09:11 Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. 8. júlí 2020 15:40 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Í gær var greint frá því að Martin Hermannsson, íslenskur landsliðsmaður í körfubolta, væri að öllum líkindum á leið til spænska stórliðsins Valencia. Spænska liðið er stórhuga fyrir komandi tímabil og hefur Derrick Williams – sem var á sínum tíma valinn annar í nýliðavali NBA – gengið til liðs við Valencia. Martin átti frábært tímabil með Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í vetur þar sem liðið varð bæði Þýskalands- og bikarmeistari. Martin hefur ákveðið að söðla um og færa sig yfir til Spánar í lið sem virðist ætla að berjast á toppi spænsku deildarinnar sem og í EuroLeague. Nú hefur Valencia staðfest félagaskiptin á samfélagsmiðlum sínum. Þar með verður Martin þriðji Íslendingurinn til að spila með félaginu en Jón Arnór Stefánsson og Tryggvi Snær Hlinason hafa báðir leikið með félaginu á undanförnum árum. ¡Bienvenido a la #FamiliaTaronja, @hermannsson15!Cas Valencia Basket alcanza un acuerdo con Martin Hermannsson para las 2 próximas temporadashttps://t.co/0d7LaMW4Z9Val https://t.co/bqUTQdGCxgEng https://t.co/BCanALbInW#EActíVate Colabora @Pinturas_Isaval pic.twitter.com/ZnM0dO8WlW— Valencia Basket Club (@valenciabasket) July 10, 2020 Þá verða þrír Íslendingar í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á næsta tímabili en Haukur Helgi Pálsson samdi nýverið við Andorra og Tryggvi Snær er í herbúðum Zaragoza.
Körfubolti Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. 9. júlí 2020 09:11 Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. 8. júlí 2020 15:40 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Martin Hermannsson á leið til Valencia á Spáni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur samið við Valencia á Spáni eftir frábært ár með Alba Berlín í Þýskalandi. 9. júlí 2020 09:11
Haukur Helgi spilar á Spáni á næstu leiktíð Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Andorra til tveggja ára. 8. júlí 2020 15:40