Ný lækningaraðferð gæti reynst vel í baráttunni við Covid-19 Sylvía Hall og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 20. júlí 2020 07:44 101 sjúklingur í Bretlandi tók þátt í tilrauninni. Vísir/Getty Nýjar breskar rannsóknir benda til þess að ný lækningaaðferð reynist vel í baráttunni við Covid-19. Fyrstu niðurstöður rannsóknanna gefa til kynna að með því að nota prótein sem kallast interferon beta, megi draga verulega úr áhrifum sjúkdómsins og koma í veg fyrir að fólk verði jafn alvarlega veikt og hingað til. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Sjúklingar anda að sér próteininu og hafa prófanir gefið góða raun. Benda niðurstöðurnar til þess að líkurnar á að sjúklingar þrói með sér alvarleg einkenni sjúkdómsins minnki verulega, en í rannsókninni fækkaði þeim sjúklingum sem leggja þurfti inn á gjörgæslu og setja í öndunarvél um sjötíu og níu prósent. Innlagnartími þeirra sem notuðu próteinið styttist um þriðjung, úr níu dögum niður í sex. 101 sjúklingur tók þátt í tilrauninni í Bretlandi, en allir höfðu verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins. Fyrirtækið sem stendur á bak við aðferðina er breskt og heitir Synargen. Þar á bæ fullyrða menn að með nýju aðferðinni séu sjúklingar allt að þrisvar sinnum líklegri til að fullum bata að nýju og segja þetta „tímamótauppgötvun“ í baráttunni við kórónuveiruna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Bretland Tengdar fréttir Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05 Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Reykjalundi hefur borist fjöldi umsókna frá fólki sem smitaðist af kórónuveirunni og þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að hafa ekki veikst alvarlega á sínum tíma. 18. júlí 2020 21:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Nýjar breskar rannsóknir benda til þess að ný lækningaaðferð reynist vel í baráttunni við Covid-19. Fyrstu niðurstöður rannsóknanna gefa til kynna að með því að nota prótein sem kallast interferon beta, megi draga verulega úr áhrifum sjúkdómsins og koma í veg fyrir að fólk verði jafn alvarlega veikt og hingað til. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Sjúklingar anda að sér próteininu og hafa prófanir gefið góða raun. Benda niðurstöðurnar til þess að líkurnar á að sjúklingar þrói með sér alvarleg einkenni sjúkdómsins minnki verulega, en í rannsókninni fækkaði þeim sjúklingum sem leggja þurfti inn á gjörgæslu og setja í öndunarvél um sjötíu og níu prósent. Innlagnartími þeirra sem notuðu próteinið styttist um þriðjung, úr níu dögum niður í sex. 101 sjúklingur tók þátt í tilrauninni í Bretlandi, en allir höfðu verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins. Fyrirtækið sem stendur á bak við aðferðina er breskt og heitir Synargen. Þar á bæ fullyrða menn að með nýju aðferðinni séu sjúklingar allt að þrisvar sinnum líklegri til að fullum bata að nýju og segja þetta „tímamótauppgötvun“ í baráttunni við kórónuveiruna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Bretland Tengdar fréttir Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05 Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Reykjalundi hefur borist fjöldi umsókna frá fólki sem smitaðist af kórónuveirunni og þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að hafa ekki veikst alvarlega á sínum tíma. 18. júlí 2020 21:00 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05
Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Reykjalundi hefur borist fjöldi umsókna frá fólki sem smitaðist af kórónuveirunni og þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að hafa ekki veikst alvarlega á sínum tíma. 18. júlí 2020 21:00