Mourinho segir að De Gea hafi verið heppinn að fá risa samning í fyrra Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2020 15:02 De Gea svekktur en hann hefur gert ansi mörg mistök á síðustu vikum og mánuðum. vísir/getty Mistök David de Gea, markvarðar Manchester United, undanfarin ár sýnir að hann hafi verið heppinn að fá risa samninginn sem hann skrifaði undir á síðustu leiktíð. De Gea skrifaði undir samning sem hljóðar upp á 375 þúsund pund á viku en núverandi samningur hans gildir til júnímánaðar árið 2023. Spánverjinn kostaði tvö mörk í undanúrslitum enska bikarsins í gær er Man. United tapaði 3-1 fyrir Chelsea og Mourinho segir að sá spænski hafi verið dálítið heppinn. „De Gea? Fyrir einu eða tveimur árum síðan var heimurinn á eftir honum en á þessu augnabliki eru flestar stóru dyrnar lokaðar,“ sagði Mourinho í samtali við Sky Sports. „Real Madrid dyrin er lokuð. Þeir þurfa ekki markvörð því þeir eru með [Thibaut] Cortois. Barcelona er með ungan og frábæran markvörð í [Marc-Andre] ter Stegen og PSG er lokað því þeir eru með Keylor Navos sem er mjög góður.“ „Ég sé ekki pressuna. Hver er að fara borga David þessar tölur? De Gea fékk magnaðan samning á tímapunkti sem hann var dálítið heppinn að fá þann samning. Er hann góður? Já, mjög góður.“ „David er mun betri á línunni en að koma út. Ég held að í markinu, hans hæfni og tæknilegt stig er eitt af því besta í heimi.“ Jose Mourinho: David de Gea was 'lucky' to sign his new Man Utd deal after error-strewn season https://t.co/uclW0dsr57— MailOnline Sport (@MailSport) July 20, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Sjá meira
Mistök David de Gea, markvarðar Manchester United, undanfarin ár sýnir að hann hafi verið heppinn að fá risa samninginn sem hann skrifaði undir á síðustu leiktíð. De Gea skrifaði undir samning sem hljóðar upp á 375 þúsund pund á viku en núverandi samningur hans gildir til júnímánaðar árið 2023. Spánverjinn kostaði tvö mörk í undanúrslitum enska bikarsins í gær er Man. United tapaði 3-1 fyrir Chelsea og Mourinho segir að sá spænski hafi verið dálítið heppinn. „De Gea? Fyrir einu eða tveimur árum síðan var heimurinn á eftir honum en á þessu augnabliki eru flestar stóru dyrnar lokaðar,“ sagði Mourinho í samtali við Sky Sports. „Real Madrid dyrin er lokuð. Þeir þurfa ekki markvörð því þeir eru með [Thibaut] Cortois. Barcelona er með ungan og frábæran markvörð í [Marc-Andre] ter Stegen og PSG er lokað því þeir eru með Keylor Navos sem er mjög góður.“ „Ég sé ekki pressuna. Hver er að fara borga David þessar tölur? De Gea fékk magnaðan samning á tímapunkti sem hann var dálítið heppinn að fá þann samning. Er hann góður? Já, mjög góður.“ „David er mun betri á línunni en að koma út. Ég held að í markinu, hans hæfni og tæknilegt stig er eitt af því besta í heimi.“ Jose Mourinho: David de Gea was 'lucky' to sign his new Man Utd deal after error-strewn season https://t.co/uclW0dsr57— MailOnline Sport (@MailSport) July 20, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Sjá meira