FH gæti mætt Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 1. ágúst 2020 21:34 FH fagnar marki fyrr á leiktíðinni. vísir/bára Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni. Dale Johnson, sem er ritstjóri hjá ESPN, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld hvaða mótherjum Tottenham gæti mætt. FH ku vera eitt þeirra en til þess þarf FH að komast í gegnum fyrstu umferðina. A selection of teams Spurs could draw in the Europa League 2QR. #COYS Kesla FKTorshavnNeftchi Baku Kaysar KyzylordaOrdabasy ShymkentSutjeska Niksic FK RiteriaiFH Hafnarfjardar Santa ColomaShakhtior SaligorskKalju NommeBacka TopolaVojvodina Novi SadOFI Heraklion— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) August 1, 2020 Fyrsta umferðin fer fram síðar í mánuðinum og það eru væntanlega margir sem munu bíða í ofvæni eftir drættinum í fyrstu tvær umferðirnar. FH-liðið er með mikla reynslu í Evrópukeppni en þó er breyting á Evrópukeppninni þetta árið. Einungis einn leikur fer fram í fyrstu umferðum undankeppninnar í stað tveggja og því fá liðin annað hvort heimaleik eða útileik. Það gæti, eðlilega, skipt sköpum. Jose Mourinho og Eiður Smári Guðjohnsen myndu því hittast á nýjan leik en Jose þjálfaði Eið hjá Chelsea eins og kunnugt er, með frábærum árangri. Enski boltinn Evrópudeild UEFA FH Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni. Dale Johnson, sem er ritstjóri hjá ESPN, greinir frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld hvaða mótherjum Tottenham gæti mætt. FH ku vera eitt þeirra en til þess þarf FH að komast í gegnum fyrstu umferðina. A selection of teams Spurs could draw in the Europa League 2QR. #COYS Kesla FKTorshavnNeftchi Baku Kaysar KyzylordaOrdabasy ShymkentSutjeska Niksic FK RiteriaiFH Hafnarfjardar Santa ColomaShakhtior SaligorskKalju NommeBacka TopolaVojvodina Novi SadOFI Heraklion— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) August 1, 2020 Fyrsta umferðin fer fram síðar í mánuðinum og það eru væntanlega margir sem munu bíða í ofvæni eftir drættinum í fyrstu tvær umferðirnar. FH-liðið er með mikla reynslu í Evrópukeppni en þó er breyting á Evrópukeppninni þetta árið. Einungis einn leikur fer fram í fyrstu umferðum undankeppninnar í stað tveggja og því fá liðin annað hvort heimaleik eða útileik. Það gæti, eðlilega, skipt sköpum. Jose Mourinho og Eiður Smári Guðjohnsen myndu því hittast á nýjan leik en Jose þjálfaði Eið hjá Chelsea eins og kunnugt er, með frábærum árangri.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA FH Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti