Synti yfir alla laugina með fullt kókómjólkurglas á höfðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 08:30 Katie Ledecky er ein af stórstjörnum sundsögunnar og ætlar sér að bæta við gullverðlunum í framtíðinni. EPA/Tibor Illyes Bandaríska sunddrottningin Katie Ledecky hefði að öllu eðlilegu átt að vera að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó þessa dagana en eins og allir vita þá var Ólympíuleikunum frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldarins. Katie Ledecky getur því leyft sér að bregða aðeins á leik til að létta lundina á þessum óvissutímum. Þetta uppátæki vakti athygli margra. Team USA swimmer @katieledecky posted a video on Instagram of herself swimming a full length with chocolate milk balanced on her head. I'm not convinced it's more impressive than winning five Olympic golds, but I'm also not not convinced. pic.twitter.com/KqgrDcGxTr— Peter Baugh (@Peter_Baugh) August 3, 2020 Hin 23 ára gamla Katie Ledecky er þegar búin að tryggja það að nafn hennar verður í sögubókunum. Hún er fimmfaldur Ólympíumeistari og hefur unnið fimmtán gull á heimsmeistaramótum. Katie Ledecky á líka ríkjandi heimsmet í 400, 800 og 1500 metra skriðsundi. Það er því óhætt að segja að Katie sé á heimavelli í sundlauginni þar sem hún hefur eytt stórum hluta af sinni ævi. Katie Ledecky hefur vissulega verið í sérflokki í keppnislauginni og það gæti einnig verið mjög erfitt að leika það eftir sem hún gerði á dögunum í æfingalauginni sinni. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá tók hún upp á því að synda yfir alla laugina, 50 metra, með fullt kókómjólkurglas á höfðinu. Það besta við það er að hún helti ekkert niður og drakk síðan kókómjólkina sína á eftir. Katie setti myndbandið inn á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Possibly one of the best swims of my career! Check out the full swim here. What can you do without spilling a drop?! #gotmilk #ad Check out the #gotmilkchallenge on Tik Tok! [Link in bio] A post shared by Katie Ledecky (@katieledecky) on Aug 3, 2020 at 9:53am PDT Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Bandaríska sunddrottningin Katie Ledecky hefði að öllu eðlilegu átt að vera að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó þessa dagana en eins og allir vita þá var Ólympíuleikunum frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldarins. Katie Ledecky getur því leyft sér að bregða aðeins á leik til að létta lundina á þessum óvissutímum. Þetta uppátæki vakti athygli margra. Team USA swimmer @katieledecky posted a video on Instagram of herself swimming a full length with chocolate milk balanced on her head. I'm not convinced it's more impressive than winning five Olympic golds, but I'm also not not convinced. pic.twitter.com/KqgrDcGxTr— Peter Baugh (@Peter_Baugh) August 3, 2020 Hin 23 ára gamla Katie Ledecky er þegar búin að tryggja það að nafn hennar verður í sögubókunum. Hún er fimmfaldur Ólympíumeistari og hefur unnið fimmtán gull á heimsmeistaramótum. Katie Ledecky á líka ríkjandi heimsmet í 400, 800 og 1500 metra skriðsundi. Það er því óhætt að segja að Katie sé á heimavelli í sundlauginni þar sem hún hefur eytt stórum hluta af sinni ævi. Katie Ledecky hefur vissulega verið í sérflokki í keppnislauginni og það gæti einnig verið mjög erfitt að leika það eftir sem hún gerði á dögunum í æfingalauginni sinni. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá tók hún upp á því að synda yfir alla laugina, 50 metra, með fullt kókómjólkurglas á höfðinu. Það besta við það er að hún helti ekkert niður og drakk síðan kókómjólkina sína á eftir. Katie setti myndbandið inn á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Possibly one of the best swims of my career! Check out the full swim here. What can you do without spilling a drop?! #gotmilk #ad Check out the #gotmilkchallenge on Tik Tok! [Link in bio] A post shared by Katie Ledecky (@katieledecky) on Aug 3, 2020 at 9:53am PDT
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira