Synti yfir alla laugina með fullt kókómjólkurglas á höfðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2020 08:30 Katie Ledecky er ein af stórstjörnum sundsögunnar og ætlar sér að bæta við gullverðlunum í framtíðinni. EPA/Tibor Illyes Bandaríska sunddrottningin Katie Ledecky hefði að öllu eðlilegu átt að vera að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó þessa dagana en eins og allir vita þá var Ólympíuleikunum frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldarins. Katie Ledecky getur því leyft sér að bregða aðeins á leik til að létta lundina á þessum óvissutímum. Þetta uppátæki vakti athygli margra. Team USA swimmer @katieledecky posted a video on Instagram of herself swimming a full length with chocolate milk balanced on her head. I'm not convinced it's more impressive than winning five Olympic golds, but I'm also not not convinced. pic.twitter.com/KqgrDcGxTr— Peter Baugh (@Peter_Baugh) August 3, 2020 Hin 23 ára gamla Katie Ledecky er þegar búin að tryggja það að nafn hennar verður í sögubókunum. Hún er fimmfaldur Ólympíumeistari og hefur unnið fimmtán gull á heimsmeistaramótum. Katie Ledecky á líka ríkjandi heimsmet í 400, 800 og 1500 metra skriðsundi. Það er því óhætt að segja að Katie sé á heimavelli í sundlauginni þar sem hún hefur eytt stórum hluta af sinni ævi. Katie Ledecky hefur vissulega verið í sérflokki í keppnislauginni og það gæti einnig verið mjög erfitt að leika það eftir sem hún gerði á dögunum í æfingalauginni sinni. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá tók hún upp á því að synda yfir alla laugina, 50 metra, með fullt kókómjólkurglas á höfðinu. Það besta við það er að hún helti ekkert niður og drakk síðan kókómjólkina sína á eftir. Katie setti myndbandið inn á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Possibly one of the best swims of my career! Check out the full swim here. What can you do without spilling a drop?! #gotmilk #ad Check out the #gotmilkchallenge on Tik Tok! [Link in bio] A post shared by Katie Ledecky (@katieledecky) on Aug 3, 2020 at 9:53am PDT Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira
Bandaríska sunddrottningin Katie Ledecky hefði að öllu eðlilegu átt að vera að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó þessa dagana en eins og allir vita þá var Ólympíuleikunum frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldarins. Katie Ledecky getur því leyft sér að bregða aðeins á leik til að létta lundina á þessum óvissutímum. Þetta uppátæki vakti athygli margra. Team USA swimmer @katieledecky posted a video on Instagram of herself swimming a full length with chocolate milk balanced on her head. I'm not convinced it's more impressive than winning five Olympic golds, but I'm also not not convinced. pic.twitter.com/KqgrDcGxTr— Peter Baugh (@Peter_Baugh) August 3, 2020 Hin 23 ára gamla Katie Ledecky er þegar búin að tryggja það að nafn hennar verður í sögubókunum. Hún er fimmfaldur Ólympíumeistari og hefur unnið fimmtán gull á heimsmeistaramótum. Katie Ledecky á líka ríkjandi heimsmet í 400, 800 og 1500 metra skriðsundi. Það er því óhætt að segja að Katie sé á heimavelli í sundlauginni þar sem hún hefur eytt stórum hluta af sinni ævi. Katie Ledecky hefur vissulega verið í sérflokki í keppnislauginni og það gæti einnig verið mjög erfitt að leika það eftir sem hún gerði á dögunum í æfingalauginni sinni. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá tók hún upp á því að synda yfir alla laugina, 50 metra, með fullt kókómjólkurglas á höfðinu. Það besta við það er að hún helti ekkert niður og drakk síðan kókómjólkina sína á eftir. Katie setti myndbandið inn á Instagram síðu sína. View this post on Instagram Possibly one of the best swims of my career! Check out the full swim here. What can you do without spilling a drop?! #gotmilk #ad Check out the #gotmilkchallenge on Tik Tok! [Link in bio] A post shared by Katie Ledecky (@katieledecky) on Aug 3, 2020 at 9:53am PDT
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Fleiri fréttir Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Sjá meira