Greenwood var 15 ára og sat á sófanum hjá foreldrum sínum er United vann síðasta Evrópubikar Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 14:00 Greenwood hefur spilað ansi vel á leiktíðinni fyrir Manchester United. vísir/getty Mason Greenwood, framherji Manchester United, var fimmtán ára þegar félagið vann sinn síðasta Evrópubikar. Það var tímabilið 2016/2017 er liðið var með Jose Mourinho við stjórnvölinn en síðan þá hefur Greenwood brotist inn í aðalliðið. Hann hefur alls skorað sautján mörk á leiktíðinni og verið mikilvægur hlekkur í liði United en hann rifjaði upp síðasta Evrópubikar félagsins. „Ég man eftir því. Þetta var góður leikur. Ég var heima að horfa á þetta með foreldrum mínum og við fögnuðum eðlilega þegar við unnum,“ sagði Greenwood. „Að eiga möguleika á að spila í þessari keppni og vinna hana, þá er draumur að rætast.“ Hann segir að hafa séð leikmenn eins og Marcus Rashford koma í gegnum unglingastarf félagsins hafi hvatt hann til dáða. „Þegar þú sérð aðra leikmenn gera þetta, þá hugsar þú í akademíunni: Af hverju ætti ég ekki að geta þetta,“ sagði framherjinn marksækni. „Það er draumur allra í akademíunni að komast inn í aðalliðið og spila reglulega. Það er það besta sem þú getur gert hjá þessu félagi.“ Mason Greenwood was 15 and sat on his parents' sofa when Man Utd won 2017 Europa League | @DiscoMirror https://t.co/Jmyis4ze5U— Mirror Football (@MirrorFootball) August 9, 2020 Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira
Mason Greenwood, framherji Manchester United, var fimmtán ára þegar félagið vann sinn síðasta Evrópubikar. Það var tímabilið 2016/2017 er liðið var með Jose Mourinho við stjórnvölinn en síðan þá hefur Greenwood brotist inn í aðalliðið. Hann hefur alls skorað sautján mörk á leiktíðinni og verið mikilvægur hlekkur í liði United en hann rifjaði upp síðasta Evrópubikar félagsins. „Ég man eftir því. Þetta var góður leikur. Ég var heima að horfa á þetta með foreldrum mínum og við fögnuðum eðlilega þegar við unnum,“ sagði Greenwood. „Að eiga möguleika á að spila í þessari keppni og vinna hana, þá er draumur að rætast.“ Hann segir að hafa séð leikmenn eins og Marcus Rashford koma í gegnum unglingastarf félagsins hafi hvatt hann til dáða. „Þegar þú sérð aðra leikmenn gera þetta, þá hugsar þú í akademíunni: Af hverju ætti ég ekki að geta þetta,“ sagði framherjinn marksækni. „Það er draumur allra í akademíunni að komast inn í aðalliðið og spila reglulega. Það er það besta sem þú getur gert hjá þessu félagi.“ Mason Greenwood was 15 and sat on his parents' sofa when Man Utd won 2017 Europa League | @DiscoMirror https://t.co/Jmyis4ze5U— Mirror Football (@MirrorFootball) August 9, 2020
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Sjá meira