Mikilvægt að öll lög landsins verði kynhlutlaus Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. ágúst 2020 13:00 Þorbjörg Þorvaldsdóttir er formaður Samtakanna 78. BALDUR HRAFNKELL Formaður Samtakanna 78 segir mikilvægt að gera breytingar á lögum landsins í þá veru að öll lög verði kynhlutlaus. Frumvarpsdrög þess efnis eru til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Í samráðsgátt stjórnvalda hafa verið birt fjögur drög að frumvörpum sem snúa að lögum um kynrænt sjálfræði. Formaður Samtakanna 78 segir frumvarpsdrögin í samræmi við kröfur samtakanna. „Til dæmis er gert ráð fyrir því að börn frá 15 ára aldri geti breytt kynskráningu sinni án aðkomu forráðarmanna og það er eitthvað sem við hefðum gjarnan viljað sjá inn í lögum um kynrænt sjálfræði en var hækkað í meðferð þingsins upp í 18 ár,“ sagði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78. Frestur til að skila inn umsögnum um drögin er til 28 ágúst. Alþingishúsið Samkvæmt bráðabirgðaákvæði í lögum um kynrænt sjálfræði var ráðherra falið að skipa starfshóp til að gera tillögur að breytingum á öðrum lögum sem nauðsynlegar eru til að tryggja réttindi trans og intersex fólks. Hluti af þeim tillögum er að gera öll lög kynhlutlaus. „Það er búið að heimila þessa þriðju kynskráningu þannig nú þarf að endurhugsa ýmis ákvæði ýmissa laga. Ég held það séu þarna undir sjómannalög, höfundalög og alls konar. Það er ótrúlegt hvað kynjað orðfæri og bara upptalning á orðunum karl og kona er víða í lögunum og þarna er í raun og veru bara verið að gera lögin kynhlutlaus eða bæta við möguleika fyrir fólk sem er með hlutlausa kynskráningu,“ segir Þorbjörg. Hún vonast til að frumvörpin verði lögð fram á þinginu í haust. Hinsegin Alþingi Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Formaður Samtakanna 78 segir mikilvægt að gera breytingar á lögum landsins í þá veru að öll lög verði kynhlutlaus. Frumvarpsdrög þess efnis eru til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Í samráðsgátt stjórnvalda hafa verið birt fjögur drög að frumvörpum sem snúa að lögum um kynrænt sjálfræði. Formaður Samtakanna 78 segir frumvarpsdrögin í samræmi við kröfur samtakanna. „Til dæmis er gert ráð fyrir því að börn frá 15 ára aldri geti breytt kynskráningu sinni án aðkomu forráðarmanna og það er eitthvað sem við hefðum gjarnan viljað sjá inn í lögum um kynrænt sjálfræði en var hækkað í meðferð þingsins upp í 18 ár,“ sagði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78. Frestur til að skila inn umsögnum um drögin er til 28 ágúst. Alþingishúsið Samkvæmt bráðabirgðaákvæði í lögum um kynrænt sjálfræði var ráðherra falið að skipa starfshóp til að gera tillögur að breytingum á öðrum lögum sem nauðsynlegar eru til að tryggja réttindi trans og intersex fólks. Hluti af þeim tillögum er að gera öll lög kynhlutlaus. „Það er búið að heimila þessa þriðju kynskráningu þannig nú þarf að endurhugsa ýmis ákvæði ýmissa laga. Ég held það séu þarna undir sjómannalög, höfundalög og alls konar. Það er ótrúlegt hvað kynjað orðfæri og bara upptalning á orðunum karl og kona er víða í lögunum og þarna er í raun og veru bara verið að gera lögin kynhlutlaus eða bæta við möguleika fyrir fólk sem er með hlutlausa kynskráningu,“ segir Þorbjörg. Hún vonast til að frumvörpin verði lögð fram á þinginu í haust.
Hinsegin Alþingi Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira