Teiti fannst leikhlé Baldurs bjánaleg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2020 11:00 Teitur Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, var ekki hrifinn af tveimur leikhléum Baldurs Þórs Ragnarssonar, þjálfara Tindastóls, í tapinu fyrir Keflavík, 95-84, í gær. Baldur reyndi að vekja sína menn með þrumuræðum sem innihéldu vænan skerf af blótsyrðum. „Án gríns strákar, hvað var ég að horfa á?“ spurði Teitur forviða í þætti gærkvöldsins eftir að hafa horft aftur á leikhléin. „Mér finnst þetta bjánalegt. Þetta er leikur í deild í janúar og þú ert hársbreidd frá heilablóðfalli, taugaáfalli og öllum pakkanum.“ Teitur segir að svona aðferð virki ekki til lengri tíma. „Þetta virkar aldrei aftur á leikmenn, að öskra svona á þá, fullorðna menn. Það voru allir hættir að hlusta á hann,“ sagði Teitur. „Þetta virkar kannski einu sinni. En að öskra svona á fullorðna menn trekk í trekk. Ég myndi frekar labba út heldur en að láta tala svona við mig. Geymdu þetta fyrir bikarúrslitaleik eða úrslitakeppni þegar þú ætlar virkilega að tosa eitthvað upp úr hattinum.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-84 | Keflavík skellti Stólunum Keflavík vann Tindastól, 95-84, í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild karla en þetta er í annað skipti í tveimur tilraunum sem Keflvíkingar hafa betur gegn Stólunum. 6. janúar 2020 21:00 Þrumuleikhlé Baldurs og tröllatroðsla Williams | Myndbönd Það var nóg um tilþrif í stórleik kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. 6. janúar 2020 21:30 „Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Sjá meira
Teitur Örlygsson, einn sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds, var ekki hrifinn af tveimur leikhléum Baldurs Þórs Ragnarssonar, þjálfara Tindastóls, í tapinu fyrir Keflavík, 95-84, í gær. Baldur reyndi að vekja sína menn með þrumuræðum sem innihéldu vænan skerf af blótsyrðum. „Án gríns strákar, hvað var ég að horfa á?“ spurði Teitur forviða í þætti gærkvöldsins eftir að hafa horft aftur á leikhléin. „Mér finnst þetta bjánalegt. Þetta er leikur í deild í janúar og þú ert hársbreidd frá heilablóðfalli, taugaáfalli og öllum pakkanum.“ Teitur segir að svona aðferð virki ekki til lengri tíma. „Þetta virkar aldrei aftur á leikmenn, að öskra svona á þá, fullorðna menn. Það voru allir hættir að hlusta á hann,“ sagði Teitur. „Þetta virkar kannski einu sinni. En að öskra svona á fullorðna menn trekk í trekk. Ég myndi frekar labba út heldur en að láta tala svona við mig. Geymdu þetta fyrir bikarúrslitaleik eða úrslitakeppni þegar þú ætlar virkilega að tosa eitthvað upp úr hattinum.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-84 | Keflavík skellti Stólunum Keflavík vann Tindastól, 95-84, í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild karla en þetta er í annað skipti í tveimur tilraunum sem Keflvíkingar hafa betur gegn Stólunum. 6. janúar 2020 21:00 Þrumuleikhlé Baldurs og tröllatroðsla Williams | Myndbönd Það var nóg um tilþrif í stórleik kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. 6. janúar 2020 21:30 „Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00 Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 95-84 | Keflavík skellti Stólunum Keflavík vann Tindastól, 95-84, í stórleik umferðarinnar í Dominos-deild karla en þetta er í annað skipti í tveimur tilraunum sem Keflvíkingar hafa betur gegn Stólunum. 6. janúar 2020 21:00
Þrumuleikhlé Baldurs og tröllatroðsla Williams | Myndbönd Það var nóg um tilþrif í stórleik kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta. 6. janúar 2020 21:30
„Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“ Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið. 7. janúar 2020 10:00
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga