UEFA beygði reglurnar til að koma Ronaldo inn í úrvalslið ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2020 17:00 Cristiano Ronaldo fékk sérmeðferð hjá UEFA, Getty/y Giuseppe Maffia Cristiano Ronaldo átti það á hættu að komast ekki í úrvalslið ársins hjá Knattspyrnusambandi Evrópu en menn þar á bæ fóru öðruvísi leið til þess að koma í veg fyrir það. Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur heimildir fyrir því að UEFA menn hafi beygt reglurnar aðeins til að þess að koma Ronaldo í liðið. Knattspyrnuáhugafólk fékk það verkefni að kjósa úrvalslið ársins og var lagt upp með að nota 4-3-3 leikerfið eins og oftast áður. UEFA changed their Team of the Year formation so that Cristiano Ronaldo could be included, sources have told ESPN. pic.twitter.com/dzKNNaY7vr— ESPN FC (@ESPNFC) January 16, 2020 Þegar úrvalsliðið var svo tilkynnt kom í ljós að það var sett upp í hinu óvenjulega leikkerfi 4-2-4. Cristiano Ronaldo fékk nefnilega færri atkvæði en framherjarnir Lionel Messi, Sadio Mane og Robert Lewandowski. UEFA fjölgaði þá bara í sóknarlínunni og fórnaði Chelsea-manninum N'Golo Kante samkvæmt heimildum ESPN. Aðrir leikmenn í úrvalsliði UEFA voru markvörðurinn Allison Becker, varnarmennirnir Matthijs de Ligt, Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson auk miðjumannanna Kevin de Bruyne og Frenkie de Jong. 3️ from the Netherlands 5️ from Liverpool 7️ Newcomers 1️stars Your 2019 UEFA #TeamOfTheYear!— UEFA (@UEFA) January 15, 2020 EM 2020 í fótbolta Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira
Cristiano Ronaldo átti það á hættu að komast ekki í úrvalslið ársins hjá Knattspyrnusambandi Evrópu en menn þar á bæ fóru öðruvísi leið til þess að koma í veg fyrir það. Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur heimildir fyrir því að UEFA menn hafi beygt reglurnar aðeins til að þess að koma Ronaldo í liðið. Knattspyrnuáhugafólk fékk það verkefni að kjósa úrvalslið ársins og var lagt upp með að nota 4-3-3 leikerfið eins og oftast áður. UEFA changed their Team of the Year formation so that Cristiano Ronaldo could be included, sources have told ESPN. pic.twitter.com/dzKNNaY7vr— ESPN FC (@ESPNFC) January 16, 2020 Þegar úrvalsliðið var svo tilkynnt kom í ljós að það var sett upp í hinu óvenjulega leikkerfi 4-2-4. Cristiano Ronaldo fékk nefnilega færri atkvæði en framherjarnir Lionel Messi, Sadio Mane og Robert Lewandowski. UEFA fjölgaði þá bara í sóknarlínunni og fórnaði Chelsea-manninum N'Golo Kante samkvæmt heimildum ESPN. Aðrir leikmenn í úrvalsliði UEFA voru markvörðurinn Allison Becker, varnarmennirnir Matthijs de Ligt, Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson auk miðjumannanna Kevin de Bruyne og Frenkie de Jong. 3️ from the Netherlands 5️ from Liverpool 7️ Newcomers 1️stars Your 2019 UEFA #TeamOfTheYear!— UEFA (@UEFA) January 15, 2020
EM 2020 í fótbolta Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira