Ungur leikmaður City ræddi peningastöðu sína í miðjum leik við D-deildarlið Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 13:00 Taylor Harwood-Bellis. vísir/getty Taylor Harwood-Bellis, ungur leikmaður Manchester City, er búinn að koma sér í vandræði eftir bikarleik í neðri deildarbikarnum í vikunni. City sendir unglingalið sitt í svokallaðan EFL bikar en bikarinn er fyrir unglingalið hjá stærstu liðunum og lið í neðri deildum Englands. U21-ára lið City mætti Scunthorpe í vikunni en City tapaði 3-1. Það voru þó ekki aðal fréttirnar í leiknum. Taylor Harwood-Bellis hefur komist í fréttirnar eftir að framherji Kevin van Veen ásakaði hann um að hafa talað um peningastöðu sína í miðjum leiknum. „Ég á meiri pening en þú,“ á Taylor að hafa sagt við framherjann. if u need down to earth players en players who dont cash anyone off and giving it the big one give me a ring @mancity with all due respect. #2goalsandassist On to the next round we go— Kevin Van Veen (@kevinvanveen) January 8, 2020 City neitar þessum ásökunum en framherjinn greindi einnig frá þessu í viðtali við BBC. „Hann kom upp að mér og sagði að hann ætti meiri en pening en ég. Ef þú ert að spila í City er það frábært því það er eitt besta félag í heimi.“ „En ég sagði bara við hann að ef ég gæti skorað tvö mörk gegn honum, hvað heldurðu að Harry Kane geri þér?“ Scunthorpe leikur í ensku D-deildinni. Manchester City teenager Taylor Harwood-Bellis accused of claiming 'I've got more money than you' to Scunthorpe United opponent during angry exchange in EFL Trophy clash#MCFChttps://t.co/PVoGRqZRTy— MailOnline Sport (@MailSport) January 10, 2020 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Taylor Harwood-Bellis, ungur leikmaður Manchester City, er búinn að koma sér í vandræði eftir bikarleik í neðri deildarbikarnum í vikunni. City sendir unglingalið sitt í svokallaðan EFL bikar en bikarinn er fyrir unglingalið hjá stærstu liðunum og lið í neðri deildum Englands. U21-ára lið City mætti Scunthorpe í vikunni en City tapaði 3-1. Það voru þó ekki aðal fréttirnar í leiknum. Taylor Harwood-Bellis hefur komist í fréttirnar eftir að framherji Kevin van Veen ásakaði hann um að hafa talað um peningastöðu sína í miðjum leiknum. „Ég á meiri pening en þú,“ á Taylor að hafa sagt við framherjann. if u need down to earth players en players who dont cash anyone off and giving it the big one give me a ring @mancity with all due respect. #2goalsandassist On to the next round we go— Kevin Van Veen (@kevinvanveen) January 8, 2020 City neitar þessum ásökunum en framherjinn greindi einnig frá þessu í viðtali við BBC. „Hann kom upp að mér og sagði að hann ætti meiri en pening en ég. Ef þú ert að spila í City er það frábært því það er eitt besta félag í heimi.“ „En ég sagði bara við hann að ef ég gæti skorað tvö mörk gegn honum, hvað heldurðu að Harry Kane geri þér?“ Scunthorpe leikur í ensku D-deildinni. Manchester City teenager Taylor Harwood-Bellis accused of claiming 'I've got more money than you' to Scunthorpe United opponent during angry exchange in EFL Trophy clash#MCFChttps://t.co/PVoGRqZRTy— MailOnline Sport (@MailSport) January 10, 2020
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira