Segja Liverpool vera búið að finna dag fyrir skrúðgönguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 14:15 Jürgen Klopp og lærisveinar hans í skrúðgöngunni eftir sigurinn í Meistaradeildinni síðasta vor. Getty/Paul Cooper Liverpool er svo gott sem búið að tryggja sér sigur í ensku úrvalsdeildinni og getur náð nítján stiga forskoti með sigri á West Ham í frestuðum leik í kvöld. Ebskir miðlar eins og Teamtalk segja frá því að Liverpool og borgaryfirvöld séu þegar farin að skipuleggja skrúðgönguna til að fagna titlinum en takist Liverpool að vinna verður þetta fyrsti meistaratitill félagsins í þrjátíu ár. Samkvæmt heimildum ensku miðlanna þá verður skrúðgangan mánudaginn 18. maí eða strax eftir lokaumferðina. Henni gæti þó verið seinkað verði Liverpool liðið þá enn í Meistaradeildinni. Liverpool 'will have to wait' to lift the Premier League trophy until their final home game of the season against Chelsea on May 9. Plans for an open top bus parade are already in motion, according to the Athletic. https://t.co/C3kdRhl4JR— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 27, 2020 Liverpool verður væntanlega búið að tryggja sér titilinn mikið fyrr en ef bæði Liverpool og Manchester City vinna alla leiki sína á næstunni þá gæti Liverpool tryggt sér titilinn í fyrsta lagi 4. apríl með sigri á City á Etihad. Bikarinn fer þó aldrei á loft fyrr en í síðasta heimaleiknum sem verður á móti Chelsea á Anfield 9. maí. Liverpool hefur unnið 22 af 23 deildarleikjum sínum á leiktíðinni en gerði óvænt 2-2 jafntefli á móti Shrewsbury Town í enska bikarnum um síðustu helgi. Enski boltinn Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira
Liverpool er svo gott sem búið að tryggja sér sigur í ensku úrvalsdeildinni og getur náð nítján stiga forskoti með sigri á West Ham í frestuðum leik í kvöld. Ebskir miðlar eins og Teamtalk segja frá því að Liverpool og borgaryfirvöld séu þegar farin að skipuleggja skrúðgönguna til að fagna titlinum en takist Liverpool að vinna verður þetta fyrsti meistaratitill félagsins í þrjátíu ár. Samkvæmt heimildum ensku miðlanna þá verður skrúðgangan mánudaginn 18. maí eða strax eftir lokaumferðina. Henni gæti þó verið seinkað verði Liverpool liðið þá enn í Meistaradeildinni. Liverpool 'will have to wait' to lift the Premier League trophy until their final home game of the season against Chelsea on May 9. Plans for an open top bus parade are already in motion, according to the Athletic. https://t.co/C3kdRhl4JR— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 27, 2020 Liverpool verður væntanlega búið að tryggja sér titilinn mikið fyrr en ef bæði Liverpool og Manchester City vinna alla leiki sína á næstunni þá gæti Liverpool tryggt sér titilinn í fyrsta lagi 4. apríl með sigri á City á Etihad. Bikarinn fer þó aldrei á loft fyrr en í síðasta heimaleiknum sem verður á móti Chelsea á Anfield 9. maí. Liverpool hefur unnið 22 af 23 deildarleikjum sínum á leiktíðinni en gerði óvænt 2-2 jafntefli á móti Shrewsbury Town í enska bikarnum um síðustu helgi.
Enski boltinn Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Sjá meira