LeBron fór upp fyrir Bryant á stigalistanum | Utah og OKC á góðu skriði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2020 09:12 LeBron er núna þriðji stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar. vísir/getty LeBron James komst upp fyrir Kobe Bryant á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar þegar Los Angeles Lakers tapaði fyrir Philadelphia 76ers í nótt, 108-91. James komst upp fyrir Bryant í 3. sæti stigalistans um miðjan 3. leikhluta. James skoraði 29 stig í leiknum og hefur alls skorað 33.655 stig í NBA á ferlinum. Kareem Abdul-Jabbar er í 1. sæti stigalistans og Karl Malone í 2. sætinu. LeBron James gets to the bucket to move up to 3rd on the all-time scoring list! pic.twitter.com/almofNRKrg— NBA (@NBA) January 26, 2020 3rd in NBA history! Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 3rd on the all-time SCORING list! #LakeShowpic.twitter.com/OQPxPQvdnO— NBA (@NBA) January 26, 2020 33,655 and counting for @KingJames... as he takes sole possession of 3rd on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/AtxXJXBP4a— NBA (@NBA) January 26, 2020 Tobias Harris skoraði 29 stig fyrir Philadelphia og Ben Simmons var með 28 stig, tíu fráköst, átta stoðsendingar og fjóra stolna bolta. @BenSimmons25's 28 PTS (12-15 FGM), 10 REB, 8 AST, 4 STL propels the @sixers to 21-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/AVjUMgadOl— NBA (@NBA) January 26, 2020 Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Dallas Mavericks, 112-107. Donovan Mitchell skoraði 25 stig fyrir Utah sem hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Bojan Bogdanovic skoraði 23 stig og Rudy Gobert var með 22 stig, 17 fráköst og fimm varin skot. @rudygobert27 stuffs the stat sheet with 22 PTS (8-8 FGM), 17 REB, 5 BLK in the @utahjazz win vs. Dallas! pic.twitter.com/Ts5nv8LA6g— NBA (@NBA) January 26, 2020 Oklahoma City Thunder er á góðu skriði og vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið sótti Minnesota Timberwolves heim. Lokatölur 104-113, OKC í vil. Þetta var níunda tap Minnesota í röð. Dennis Schröder skoraði 26 stig fyrir OKC og Chris Paul var með 25 stig og tíu stoðsendingar. Dennis Schroder with the quick change of direction for the @okcthunder! #ThunderUppic.twitter.com/xkOmGCYYGa— NBA (@NBA) January 26, 2020 Úrslitin í nótt: Philadelphia 108-91 LA Lakers Utah 112-107 Dallas Minnesota 104-113 Oklahoma Detroit 111-121 Brooklyn Cleveland 106-118 Chicago the NBA standings after Saturday night's action. pic.twitter.com/s39le0FQps— NBA (@NBA) January 26, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
LeBron James komst upp fyrir Kobe Bryant á listanum yfir stigahæstu leikmenn NBA-deildarinnar þegar Los Angeles Lakers tapaði fyrir Philadelphia 76ers í nótt, 108-91. James komst upp fyrir Bryant í 3. sæti stigalistans um miðjan 3. leikhluta. James skoraði 29 stig í leiknum og hefur alls skorað 33.655 stig í NBA á ferlinum. Kareem Abdul-Jabbar er í 1. sæti stigalistans og Karl Malone í 2. sætinu. LeBron James gets to the bucket to move up to 3rd on the all-time scoring list! pic.twitter.com/almofNRKrg— NBA (@NBA) January 26, 2020 3rd in NBA history! Congrats to @KingJames of the @Lakers for moving up to 3rd on the all-time SCORING list! #LakeShowpic.twitter.com/OQPxPQvdnO— NBA (@NBA) January 26, 2020 33,655 and counting for @KingJames... as he takes sole possession of 3rd on the all-time SCORING list! pic.twitter.com/AtxXJXBP4a— NBA (@NBA) January 26, 2020 Tobias Harris skoraði 29 stig fyrir Philadelphia og Ben Simmons var með 28 stig, tíu fráköst, átta stoðsendingar og fjóra stolna bolta. @BenSimmons25's 28 PTS (12-15 FGM), 10 REB, 8 AST, 4 STL propels the @sixers to 21-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/AVjUMgadOl— NBA (@NBA) January 26, 2020 Fjórir aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Dallas Mavericks, 112-107. Donovan Mitchell skoraði 25 stig fyrir Utah sem hefur unnið fjóra leiki í röð og er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Bojan Bogdanovic skoraði 23 stig og Rudy Gobert var með 22 stig, 17 fráköst og fimm varin skot. @rudygobert27 stuffs the stat sheet with 22 PTS (8-8 FGM), 17 REB, 5 BLK in the @utahjazz win vs. Dallas! pic.twitter.com/Ts5nv8LA6g— NBA (@NBA) January 26, 2020 Oklahoma City Thunder er á góðu skriði og vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið sótti Minnesota Timberwolves heim. Lokatölur 104-113, OKC í vil. Þetta var níunda tap Minnesota í röð. Dennis Schröder skoraði 26 stig fyrir OKC og Chris Paul var með 25 stig og tíu stoðsendingar. Dennis Schroder with the quick change of direction for the @okcthunder! #ThunderUppic.twitter.com/xkOmGCYYGa— NBA (@NBA) January 26, 2020 Úrslitin í nótt: Philadelphia 108-91 LA Lakers Utah 112-107 Dallas Minnesota 104-113 Oklahoma Detroit 111-121 Brooklyn Cleveland 106-118 Chicago the NBA standings after Saturday night's action. pic.twitter.com/s39le0FQps— NBA (@NBA) January 26, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum