Telja mögulegt að lækna allar tegundir krabbameins með nýrri aðferð Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2020 07:51 Þessi nýja aðferð var notuð til að eyða krabbameinum í músum og frumum úr mönnum á tilraunastofu. Vísir/GEtty Vísindamenn telja sig hafa fundið áður óþekktan hluta ónæmiskerfis manna sem mögulega sé hægt að nota til að lækna margar, ef ekki allar, tegundir krabbameins. Aðferð þessi hefur ekki verið reynd á sjúklingum en niðurstöður rannsókna á rannsóknarstofum þykja einkar efnilegar, þó þær séu enn á frumstigi. Niðurstöður vísindamannanna frá Cardiff voru nýverið birtar í Nature Immunology. Þessi nýja aðferð var notuð til að eyða krabbameinum í músum og frumum úr mönnum á tilraunastofu. Í grófum dráttum sagt, þá uppgötvuðu þeir nýja tegund hvítra blóðfruma sem eru búnar þeim hæfileikum að geta fundið og eytt flestum tegundum krabbameinsfruma, án þess að ráðast á heilbrigðar frumur. „Hér er möguleiki á því að lækna hvern einasta sjúkling. Hingað til hefur enginn talið mögulegt að þetta sé hægt,“ sagði prófessorinn Andrew Sewell við blaðamann BBC. Hann er einn þeirra sem kom að rannsókninni. Þessi aðferð myndi virka á þann veg að blóð yrði tekið úr sjúklingum. Það yrði svo síað fyrir þessum tilteknu blóðfrumum. Þeim yrði svo breytt til að bera kennsl á krabbameinsfrumur, fjölgað og sprautað aftur í sjúklingana. Svipuð aðferð er notuð í dag en hún er kostnaðarsöm, tímafrek og virkar á fáar tilteknar krabbameinsfrumur. Heilt yfir virkar þessi aðferð á einungis fimmtung sjúklinga. Þessi nýja aðferð ætti að virka á allar, þó mörgum spurningum sé enn ósvarað. Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Vísindamenn telja sig hafa fundið áður óþekktan hluta ónæmiskerfis manna sem mögulega sé hægt að nota til að lækna margar, ef ekki allar, tegundir krabbameins. Aðferð þessi hefur ekki verið reynd á sjúklingum en niðurstöður rannsókna á rannsóknarstofum þykja einkar efnilegar, þó þær séu enn á frumstigi. Niðurstöður vísindamannanna frá Cardiff voru nýverið birtar í Nature Immunology. Þessi nýja aðferð var notuð til að eyða krabbameinum í músum og frumum úr mönnum á tilraunastofu. Í grófum dráttum sagt, þá uppgötvuðu þeir nýja tegund hvítra blóðfruma sem eru búnar þeim hæfileikum að geta fundið og eytt flestum tegundum krabbameinsfruma, án þess að ráðast á heilbrigðar frumur. „Hér er möguleiki á því að lækna hvern einasta sjúkling. Hingað til hefur enginn talið mögulegt að þetta sé hægt,“ sagði prófessorinn Andrew Sewell við blaðamann BBC. Hann er einn þeirra sem kom að rannsókninni. Þessi aðferð myndi virka á þann veg að blóð yrði tekið úr sjúklingum. Það yrði svo síað fyrir þessum tilteknu blóðfrumum. Þeim yrði svo breytt til að bera kennsl á krabbameinsfrumur, fjölgað og sprautað aftur í sjúklingana. Svipuð aðferð er notuð í dag en hún er kostnaðarsöm, tímafrek og virkar á fáar tilteknar krabbameinsfrumur. Heilt yfir virkar þessi aðferð á einungis fimmtung sjúklinga. Þessi nýja aðferð ætti að virka á allar, þó mörgum spurningum sé enn ósvarað.
Heilbrigðismál Vísindi Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira