Votta Trump samúð sína Sylvía Hall skrifar 16. ágúst 2020 14:05 Joe Biden og Kamala Harris. Vísir/GEtty Joe Biden forsetaframbjóðandi og Kamala Harris, varaforsetaefni hans, hafa vottað Donald Trump Bandaríkjaforseta samúð sína eftir að greint var frá fráfalli yngri bróður hans í dag. Robert Trump lést á sjúkrahúsi í gær 71 árs að aldri. „Herra forseti, ég og Jill erum sorgmædd yfir þeim fregnum að yngri bróðir þinn Robert sé látinn. Ég þekki þann sársauka sem fylgir því að missa ástvin – og hversu mikilvæg fjölskyldan er á stundum sem þessum. Ég vona að þú vitir að þið eruð í bænum okkar,“ skrifaði Biden á Twitter í dag. Biden missti eiginkonu sína og ársgamla dóttur sína árið 1972 þegar þær létust í bílslysi. Sonur hans Beau Biden lést svo árið 2015 eftir nokkurra ára baráttu við heilaæxli. Mr. President, Jill and I are sad to learn of your younger brother Robert’s passing. I know the tremendous pain of losing a loved one — and I know how important family is in moments like these. I hope you know that our prayers are with you all.— Joe Biden (@JoeBiden) August 16, 2020 Kamala Harris tók undir orð Biden og sendi Trump-fjölskyldunni samúðarkveðjur frá sér og eiginmanni sínum. Hún sagði það aldrei auðvelt að missa ástvin en hann mætti vita að hugur þeirra væri hjá fjölskyldunni. Doug and I join the Biden family in sending our deepest condolences and prayers to the entire Trump family during this difficult time. Losing a loved one is never easy but know that we are thinking of you. https://t.co/j9cVKi8b5A— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 16, 2020 Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Joe Biden forsetaframbjóðandi og Kamala Harris, varaforsetaefni hans, hafa vottað Donald Trump Bandaríkjaforseta samúð sína eftir að greint var frá fráfalli yngri bróður hans í dag. Robert Trump lést á sjúkrahúsi í gær 71 árs að aldri. „Herra forseti, ég og Jill erum sorgmædd yfir þeim fregnum að yngri bróðir þinn Robert sé látinn. Ég þekki þann sársauka sem fylgir því að missa ástvin – og hversu mikilvæg fjölskyldan er á stundum sem þessum. Ég vona að þú vitir að þið eruð í bænum okkar,“ skrifaði Biden á Twitter í dag. Biden missti eiginkonu sína og ársgamla dóttur sína árið 1972 þegar þær létust í bílslysi. Sonur hans Beau Biden lést svo árið 2015 eftir nokkurra ára baráttu við heilaæxli. Mr. President, Jill and I are sad to learn of your younger brother Robert’s passing. I know the tremendous pain of losing a loved one — and I know how important family is in moments like these. I hope you know that our prayers are with you all.— Joe Biden (@JoeBiden) August 16, 2020 Kamala Harris tók undir orð Biden og sendi Trump-fjölskyldunni samúðarkveðjur frá sér og eiginmanni sínum. Hún sagði það aldrei auðvelt að missa ástvin en hann mætti vita að hugur þeirra væri hjá fjölskyldunni. Doug and I join the Biden family in sending our deepest condolences and prayers to the entire Trump family during this difficult time. Losing a loved one is never easy but know that we are thinking of you. https://t.co/j9cVKi8b5A— Kamala Harris (@KamalaHarris) August 16, 2020
Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira