Minnst 170 þúsund dánir í Bandaríkjunum Samúel Karl Ólason skrifar 17. ágúst 2020 07:03 Tilfellum fækkandi víðast hvar í Bandaríkjunum, nema Havaí, Suður-Dakóta og Illinois. AP/Wilfredo Minnst 170 þúsund Bandaríkjamenn hafa nú dáið í kórónuveirufaraldrinum, fleiri en í nokkru öðru ríki og hafa minnst 5,4 milljónir smitast af Covid-19. Það er sömuleiðis mun meira en í öðrum ríkjum heims og er þar að auki talin mun lægra en raunverulegur fjöldi smitaðra. Brasilía kemur næst á eftir Bandaríkjunum þegar kemur að staðfestum smitum, með 3,3 milljónir smitaðra, og Indland er komið í þriðja sætið, með 2,6 milljónir smitaðra. Þegar kemur að dauðsföllum af völdum veirunnar eru Brasilíumenn í öðru sæti en þar hafa 108 þúsund manns dáið. Mexíkó er í því þriðja, þar sem tæplega 57 þúsund hafa dáið. Í Mexíkó greindust tæp 4.500 tilfelli veirunnar bara í gær og 214 létu lífið. Þá segja stjórnvöld þar í landi að allar líkur séu á því að fjöldi smitaðra sé í raun og veru mun meiri en staðfestar tölur gefi til kynna. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni fer tilfellum fækkandi víðast hvar í Bandaríkjunum, nema Havaí, Suður-Dakóta og Illinois. Sérfræðingar óttast þó að smituðum muni fara fjölgandi með haustinu og að flensutímabilið gæti jafnvel gert veikindi vegna Covid-19 verri. Robert Redfield, yfirmaður Sóttvarnastofnunnar Bandaríkjanna (CDC), hefur varað við því að Bandaríkin gætu upplifað sitt „versta haust“, fari Bandaríkjamenn ekki eftir tilmælum stofnunarinnar. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Minnst 170 þúsund Bandaríkjamenn hafa nú dáið í kórónuveirufaraldrinum, fleiri en í nokkru öðru ríki og hafa minnst 5,4 milljónir smitast af Covid-19. Það er sömuleiðis mun meira en í öðrum ríkjum heims og er þar að auki talin mun lægra en raunverulegur fjöldi smitaðra. Brasilía kemur næst á eftir Bandaríkjunum þegar kemur að staðfestum smitum, með 3,3 milljónir smitaðra, og Indland er komið í þriðja sætið, með 2,6 milljónir smitaðra. Þegar kemur að dauðsföllum af völdum veirunnar eru Brasilíumenn í öðru sæti en þar hafa 108 þúsund manns dáið. Mexíkó er í því þriðja, þar sem tæplega 57 þúsund hafa dáið. Í Mexíkó greindust tæp 4.500 tilfelli veirunnar bara í gær og 214 létu lífið. Þá segja stjórnvöld þar í landi að allar líkur séu á því að fjöldi smitaðra sé í raun og veru mun meiri en staðfestar tölur gefi til kynna. Samkvæmt Reuters fréttaveitunni fer tilfellum fækkandi víðast hvar í Bandaríkjunum, nema Havaí, Suður-Dakóta og Illinois. Sérfræðingar óttast þó að smituðum muni fara fjölgandi með haustinu og að flensutímabilið gæti jafnvel gert veikindi vegna Covid-19 verri. Robert Redfield, yfirmaður Sóttvarnastofnunnar Bandaríkjanna (CDC), hefur varað við því að Bandaríkin gætu upplifað sitt „versta haust“, fari Bandaríkjamenn ekki eftir tilmælum stofnunarinnar.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“