Andre Iguodala kominn til Miami Heat Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 13:30 Andre Iguodala vann þrjá meistaratitla með Golden State Warriors. Getty/Jesse D. Garrabrant Andre Iguodala, lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors, er kominn til Miami Heat, en hann hafði ekki spilað í eina mínútu á tímabilinu. Golden State Warriors lét hinn 36 ára gamla Andre Iguodala fara í sumar til að búa til pláss undir launaþakinu en hann átti eftir eitt ár á samningi sínum. Andre Iguodala var því leikmaður Memphis Grizzlies en hafði ekkert spilað með liðinu í vetur. Memphis Grizzlies tók á endanum þá ákvörðun að skipta honum til Miami Heat. Justise Winslow mun fara til Memphis Grizzlies. A league source tells ESPN's Adrian Wojnarowski that the Grizzlies have agreed to a deal to send Andre Iguodala to the Heat. Iguodala brings plenty of playoff experience, playing in 145 postseason games, 3rd-most among active players, trailing only LeBron James & Udonis Haslem. pic.twitter.com/qFs330l7f5— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2020 Andre Iguodala gekk strax frá tveggja ára framlengingu upp á 30 milljónir Bandaríkjadala eða 3,77 milljarða íslenskra króna. Hann segist vera spenntur að spila með Miami liðinu og þá sérstaklega með Jimmy Butler. Butler talaði sjálfur um það að Iguodala kæmi með sigurhugarfar inn í Miami liðið. Miami Heat er líka að vinna í því að fá ítalska körfuboltamanninn Danilo Gallinari frá Oklahoma City Thunder. Andre Iguodala vann þrjá meistaratitla með Golden State Warriors þar sem hann kom oftast inn af bekknum. Hann er frábær varnarmaður og mikill liðsmaður. Iguodala var með 5,7 stig, 3,7 fráköst og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni með Golden Stata á síðasta tímabili en hækkaði þær tölur upp í 9,8 stig, 4,3 fráköst og 4,0 stoðsendingar í leik í úrslitakeppninni þar sem Warriors liðið komst í lokaúrslitin í fimmta sinn í röð. New #Heat forward @andre talks about his trade to Miami with @TheUndefeated. Learn more about the veteran’s power move soon in @TheUndefeated and @espn I. A wide-ranging interview. #NBApic.twitter.com/AggL4emYsC— Marc J. Spears (@MarcJSpearsESPN) February 6, 2020 NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Andre Iguodala, lykilmaður í meistaraliði Golden State Warriors, er kominn til Miami Heat, en hann hafði ekki spilað í eina mínútu á tímabilinu. Golden State Warriors lét hinn 36 ára gamla Andre Iguodala fara í sumar til að búa til pláss undir launaþakinu en hann átti eftir eitt ár á samningi sínum. Andre Iguodala var því leikmaður Memphis Grizzlies en hafði ekkert spilað með liðinu í vetur. Memphis Grizzlies tók á endanum þá ákvörðun að skipta honum til Miami Heat. Justise Winslow mun fara til Memphis Grizzlies. A league source tells ESPN's Adrian Wojnarowski that the Grizzlies have agreed to a deal to send Andre Iguodala to the Heat. Iguodala brings plenty of playoff experience, playing in 145 postseason games, 3rd-most among active players, trailing only LeBron James & Udonis Haslem. pic.twitter.com/qFs330l7f5— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 6, 2020 Andre Iguodala gekk strax frá tveggja ára framlengingu upp á 30 milljónir Bandaríkjadala eða 3,77 milljarða íslenskra króna. Hann segist vera spenntur að spila með Miami liðinu og þá sérstaklega með Jimmy Butler. Butler talaði sjálfur um það að Iguodala kæmi með sigurhugarfar inn í Miami liðið. Miami Heat er líka að vinna í því að fá ítalska körfuboltamanninn Danilo Gallinari frá Oklahoma City Thunder. Andre Iguodala vann þrjá meistaratitla með Golden State Warriors þar sem hann kom oftast inn af bekknum. Hann er frábær varnarmaður og mikill liðsmaður. Iguodala var með 5,7 stig, 3,7 fráköst og 3,2 stoðsendingar að meðaltali í deildarkeppninni með Golden Stata á síðasta tímabili en hækkaði þær tölur upp í 9,8 stig, 4,3 fráköst og 4,0 stoðsendingar í leik í úrslitakeppninni þar sem Warriors liðið komst í lokaúrslitin í fimmta sinn í röð. New #Heat forward @andre talks about his trade to Miami with @TheUndefeated. Learn more about the veteran’s power move soon in @TheUndefeated and @espn I. A wide-ranging interview. #NBApic.twitter.com/AggL4emYsC— Marc J. Spears (@MarcJSpearsESPN) February 6, 2020
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum