Segir að hún hefði getað verið í þyrlunni með Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 08:30 Nancy Lieberman og svo Kobe Bryant og Gianna Bryant. Samsett/Getty Frægðarhallarmeðlimurinn Nancy Lieberman talaði um Kobe Bryant og símtalið sem hún hefði getað fengið frá honum kvöldið áður en Kobe fórst ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. Nancy Lieberman er meðlimur í frægðarhöllinni fyrir starf sitt sem leikmaður, þjálfari og brautryðjandi í kvennakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Nancy þekkti Kobe Bryant líka mjög vel og segir að síðustu dagar hafa verið henni mjög erfiðir. Hún veit líka að hún sjálf hefði getað verið í þyrlunni þennan sunnudagsmorgunn. Tveimur dögum fyrir slysið skrifaði hún á Twitter síðu sína að Kobe Bryant hefði beðið hana að koma og horfa á Giönnu, dóttur sína, spila í Mamba-íþróttasalnum. Kobe og Gianna voru á leiðinni í þann leik þegar þyrlan fórst. Hall of Famer Nancy Lieberman says she could have been on Kobe Bryant’s helicopter https://t.co/6iQcEVxtQG— Post Sports (@PostSports) February 5, 2020 Nancy Lieberman sagði frá því að hún var búin að lofa sér á ráðstefnu annars staðar og gat því ekki orðið við ósk Kobe Bryant. „Ef Bryant hefði hringt í mig á laugardaginn, ég hefði verið í Dallas án þess að vera með nein plön og hann hefði spurt mig: Komdu til Los Angeles, komdu og horfðu á Giönnu spila. Ég hefði farið, það er engin spurning um það,“ sagði Nancy Lieberman í viðtali við New York Post. "Mama Mamba" Nancy Lieberman remembers her friend Kobe Bryant the father, who asked her to come to Los Angeles to coach his daughter's team with him just last week. pic.twitter.com/NtqrnEZdDV— FOXSports NewOrleans (@FOXSportsNOLA) February 1, 2020 „Ég gat ekki andað þegar ég heyrði fréttirnar. Ég vissi ekki hvort ég þyrfti að fara á sjúkrahús. Þetta er svo sorglegt. Ég er harmi lostin og niðurbrotin. Ég held að ég hafi ekki grátið svona mikið í mörg ár vegna þess hversu náin við vorum,“ sagði Nancy Lieberman. Nancy Lieberman var fyrsta konan til að þjálfar karlalið í Bandaríkjunum þegar hún stýrði NBA þróunarliði Texas Legends árið 2009 og hún var næstfyrsta konan til að verða aðstoðarþjálfari í NBA-deildinni hjá Sacramento Kings árið 2015. Nancy Lieberman var líka frábær leikmaður sem spilaði síðustu leiki sína í WNBA deildinni þegar hún var fimmtug, með Detroit Shock árið 2008. Hún varð heimsmeistari með bandaríska körfuboltalandsliðinu árið 1979. .@NancyLieberman spoke about her love for and bond with @kobebryant last night at the 40th annual Thurman Munson Awards at @ChelseaPiersNYChttps://t.co/BkRv5IHiOr— JenniferKeene (@JenniferKeene) February 5, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Frægðarhallarmeðlimurinn Nancy Lieberman talaði um Kobe Bryant og símtalið sem hún hefði getað fengið frá honum kvöldið áður en Kobe fórst ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. Nancy Lieberman er meðlimur í frægðarhöllinni fyrir starf sitt sem leikmaður, þjálfari og brautryðjandi í kvennakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Nancy þekkti Kobe Bryant líka mjög vel og segir að síðustu dagar hafa verið henni mjög erfiðir. Hún veit líka að hún sjálf hefði getað verið í þyrlunni þennan sunnudagsmorgunn. Tveimur dögum fyrir slysið skrifaði hún á Twitter síðu sína að Kobe Bryant hefði beðið hana að koma og horfa á Giönnu, dóttur sína, spila í Mamba-íþróttasalnum. Kobe og Gianna voru á leiðinni í þann leik þegar þyrlan fórst. Hall of Famer Nancy Lieberman says she could have been on Kobe Bryant’s helicopter https://t.co/6iQcEVxtQG— Post Sports (@PostSports) February 5, 2020 Nancy Lieberman sagði frá því að hún var búin að lofa sér á ráðstefnu annars staðar og gat því ekki orðið við ósk Kobe Bryant. „Ef Bryant hefði hringt í mig á laugardaginn, ég hefði verið í Dallas án þess að vera með nein plön og hann hefði spurt mig: Komdu til Los Angeles, komdu og horfðu á Giönnu spila. Ég hefði farið, það er engin spurning um það,“ sagði Nancy Lieberman í viðtali við New York Post. "Mama Mamba" Nancy Lieberman remembers her friend Kobe Bryant the father, who asked her to come to Los Angeles to coach his daughter's team with him just last week. pic.twitter.com/NtqrnEZdDV— FOXSports NewOrleans (@FOXSportsNOLA) February 1, 2020 „Ég gat ekki andað þegar ég heyrði fréttirnar. Ég vissi ekki hvort ég þyrfti að fara á sjúkrahús. Þetta er svo sorglegt. Ég er harmi lostin og niðurbrotin. Ég held að ég hafi ekki grátið svona mikið í mörg ár vegna þess hversu náin við vorum,“ sagði Nancy Lieberman. Nancy Lieberman var fyrsta konan til að þjálfar karlalið í Bandaríkjunum þegar hún stýrði NBA þróunarliði Texas Legends árið 2009 og hún var næstfyrsta konan til að verða aðstoðarþjálfari í NBA-deildinni hjá Sacramento Kings árið 2015. Nancy Lieberman var líka frábær leikmaður sem spilaði síðustu leiki sína í WNBA deildinni þegar hún var fimmtug, með Detroit Shock árið 2008. Hún varð heimsmeistari með bandaríska körfuboltalandsliðinu árið 1979. .@NancyLieberman spoke about her love for and bond with @kobebryant last night at the 40th annual Thurman Munson Awards at @ChelseaPiersNYChttps://t.co/BkRv5IHiOr— JenniferKeene (@JenniferKeene) February 5, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti