Atla Eðvalds minnst fyrir leik Düsseldorf og Frankfurt í gær Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 09:00 Atli Eðvaldsson í leik með íslenska landsliðinu Vísir/Getty Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta sem og landsliðsþjálfara, var minnst fyrir leik Fortuna Düsseldorf og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Atli lék á árum áður með Düsseldorf og skoraði ógleymanlega fimmu í leik liðanna árið 1983. Var hann fyrsti útlendingur í sögu efstu deildar þar í landi til að skora fimm mörk í einum og sama leiknum. Atli er greinilega enn í miklum metum hjá Fortuna Düsseldorf en hann lék 122 leiki með liðinu á árunum 1981-1985. Alls lék Atli sem atvinnumaður í 10 ár í Þýskalandi og Tyrklandi. Þá lék hann 70 landsleiki fyrir Íslands hönd sem og að hann þjálfaði íslenska landsliðið á árunum 1999-2003. Þó hefur dóttir hans, Sif Atladóttir, verið einn besti leikmaður íslenska landsliðsins undanfarin ár. Atli lést á síðasta ári eftir harða baráttu við krabbamein. Atli Edvaldsson war der Wikinger bei Fortuna Düsseldorf. Für den Verein schoss er gegen Frankfurt als erster Ausländer einen Fünferpack. Letztes Jahr verstarb Edvaldsson mit nur 62 Jahren. https://t.co/Rbc7m51aze— Sportschau (@sportschau) January 31, 2020 Fótbolti Íslendingar erlendis Þýski boltinn Tengdar fréttir Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. 4. september 2019 12:00 Atli Eðvaldsson borinn til grafar í dag: „Fyrst og fremst mannvinur hinn mesti“ Einn af bestu sonum íslenskrar knattspyrnu var borinn til grafar í dag. 12. september 2019 16:15 Helgin hans Atla Eðvaldssonar árið 1983 verður seint toppuð Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM. 3. september 2019 12:30 Hjartnæmt viðtal við Sif um föðurmissinn: „Hann gaf svo rosalega mikið af sér“ Sif Atladóttir ræddi föðurmissinn í ítarlegu viðtali. 7. október 2019 09:00 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2019 Margir þjóðþekktir Íslendingar sögðu skilið við þennan heim á árinu sem senn er á enda. 31. desember 2019 11:30 Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson. 5. september 2019 11:30 Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6. september 2019 10:37 Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“ Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. 2. september 2019 20:17 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta sem og landsliðsþjálfara, var minnst fyrir leik Fortuna Düsseldorf og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Atli lék á árum áður með Düsseldorf og skoraði ógleymanlega fimmu í leik liðanna árið 1983. Var hann fyrsti útlendingur í sögu efstu deildar þar í landi til að skora fimm mörk í einum og sama leiknum. Atli er greinilega enn í miklum metum hjá Fortuna Düsseldorf en hann lék 122 leiki með liðinu á árunum 1981-1985. Alls lék Atli sem atvinnumaður í 10 ár í Þýskalandi og Tyrklandi. Þá lék hann 70 landsleiki fyrir Íslands hönd sem og að hann þjálfaði íslenska landsliðið á árunum 1999-2003. Þó hefur dóttir hans, Sif Atladóttir, verið einn besti leikmaður íslenska landsliðsins undanfarin ár. Atli lést á síðasta ári eftir harða baráttu við krabbamein. Atli Edvaldsson war der Wikinger bei Fortuna Düsseldorf. Für den Verein schoss er gegen Frankfurt als erster Ausländer einen Fünferpack. Letztes Jahr verstarb Edvaldsson mit nur 62 Jahren. https://t.co/Rbc7m51aze— Sportschau (@sportschau) January 31, 2020
Fótbolti Íslendingar erlendis Þýski boltinn Tengdar fréttir Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. 4. september 2019 12:00 Atli Eðvaldsson borinn til grafar í dag: „Fyrst og fremst mannvinur hinn mesti“ Einn af bestu sonum íslenskrar knattspyrnu var borinn til grafar í dag. 12. september 2019 16:15 Helgin hans Atla Eðvaldssonar árið 1983 verður seint toppuð Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM. 3. september 2019 12:30 Hjartnæmt viðtal við Sif um föðurmissinn: „Hann gaf svo rosalega mikið af sér“ Sif Atladóttir ræddi föðurmissinn í ítarlegu viðtali. 7. október 2019 09:00 Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2019 Margir þjóðþekktir Íslendingar sögðu skilið við þennan heim á árinu sem senn er á enda. 31. desember 2019 11:30 Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson. 5. september 2019 11:30 Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6. september 2019 10:37 Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“ Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. 2. september 2019 20:17 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. 4. september 2019 12:00
Atli Eðvaldsson borinn til grafar í dag: „Fyrst og fremst mannvinur hinn mesti“ Einn af bestu sonum íslenskrar knattspyrnu var borinn til grafar í dag. 12. september 2019 16:15
Helgin hans Atla Eðvaldssonar árið 1983 verður seint toppuð Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM. 3. september 2019 12:30
Hjartnæmt viðtal við Sif um föðurmissinn: „Hann gaf svo rosalega mikið af sér“ Sif Atladóttir ræddi föðurmissinn í ítarlegu viðtali. 7. október 2019 09:00
Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2019 Margir þjóðþekktir Íslendingar sögðu skilið við þennan heim á árinu sem senn er á enda. 31. desember 2019 11:30
Atli tók mig strax undir sinn verndarvæng Oliver Bierhoff, yfirmaður knattspyrnumála hjá þýska knattspyrnusambandinu og fyrrverandi landsliðsframherji Þýskalands, fór fögrum orðum um Atla Eðvaldsson. 5. september 2019 11:30
Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6. september 2019 10:37
Íslendingar minnast Atla: „Hafðu þökk fyrir“ Atli Eðvaldsson lést í dag eftir erfiða baráttu við krabbamein en Atli var meðal annars fyrrum landsliðsmaður og landsliðsþjálfari. 2. september 2019 20:17