Yngst til að vinna opna ástralska síðan 2008 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. febrúar 2020 23:00 Sofia Kenin með titilinn. Vísir/Getty Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði hina spænsku Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. Er það fyrsta risamót ársins. Muguruza hóf leikinn betur og vann fyrsta sett dagsins 6-4. Hin bandaríska Kenin kom til baka og vann næsta sett 6-2 og oddasettið einnig 6-2. Frábær árangur hjá Kenin sem er aðeins 21 árs að aldri. Hún er yngsti sigurvegari opna ástralska síðan Maria Sharapova vann mótið árið 2008. „Það er draumur að rætast. Ef þú lætur þig dreyma og eltir drauminn þá þá mun hann rætast,” sagði Kenin áður en hún bætti því við að undanfarnar tvær vikur væru þær bestu í lífi hennar. Love at first sight How @SofiaKenin pipped an American generation to the big prize Feature ➡ https://t.co/rXgZvqVTSp#AO2020 | #AusOpenpic.twitter.com/Fm0wCgszOV— #AusOpen (@AustralianOpen) February 1, 2020 Ástralía Bandaríkin Tennis Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira
Sofia Kenin vann sinn fyrsta risatitil í tennis í dag þegar hún lagði hina spænsku Garbine Muguruza á opna ástralska meistaramótinu í dag. Er það fyrsta risamót ársins. Muguruza hóf leikinn betur og vann fyrsta sett dagsins 6-4. Hin bandaríska Kenin kom til baka og vann næsta sett 6-2 og oddasettið einnig 6-2. Frábær árangur hjá Kenin sem er aðeins 21 árs að aldri. Hún er yngsti sigurvegari opna ástralska síðan Maria Sharapova vann mótið árið 2008. „Það er draumur að rætast. Ef þú lætur þig dreyma og eltir drauminn þá þá mun hann rætast,” sagði Kenin áður en hún bætti því við að undanfarnar tvær vikur væru þær bestu í lífi hennar. Love at first sight How @SofiaKenin pipped an American generation to the big prize Feature ➡ https://t.co/rXgZvqVTSp#AO2020 | #AusOpenpic.twitter.com/Fm0wCgszOV— #AusOpen (@AustralianOpen) February 1, 2020
Ástralía Bandaríkin Tennis Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira