Ægir og Pavel draga sig út úr íslenska landsliðshópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 09:00 Ægir Þór Steinarsson var frábær í bikarúrslitunum um helgina og var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Hann var borinn á höfuðstól eftir úrslitaleikinn. vísir/daníel Íslenska körfuboltalandsliðið varð fyrir enn frekara áfalli í gær þegar ljóst var að tveir lykilmenn liðsins færu ekki með liðinu út til Kósóvó. Íslenska körfuboltalandsliðið er að hefja leik í forkeppni að undankeppni HM 2023 og er nú á leið til Kósóvó í fyrri leikinn í þessum landsliðsglugga sem stendur yfir dagana 17.-24. febrúar. Pavel Ermolinskij og Ægir Þór Steinarsson gátu ekki ferðast með út í morgun og tekið þátt í fyrri leiknum af persónulegum ástæðum. Enn er möguleiki á að þeir geti spilað seinni leikinn samkvæmt fréttatilkynningu frá Körfuknattleikssambandi Íslands. Áður var ljóst að atvinnumennirnir Elvar Már Friðriksson, Haukur Helgi Briem Pálsson og Martin Hermannsson gátu ekki verið með og þá er Kristófer Acox enn að ná sér eftir meiðsli og gefur heldur ekki kost á sér. Íslenska landsliðið mun leika gegn heimamönnum í Kósóvó á fimmtudaginn kemur 20. febrúar og svo heima í Laugardalshöllinni gegn Slóvakíu sunnudaginn 23. febrúar. Vegna forfalla Pavels og Ægis þá boðaði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen þá Ólaf Ólafsson úr Grindavík og Ragnar Ágúst Nathanaelsson úr Val inn í liðið.Íslenska liðið verður því þannig skipað gegn Kósovó: Nafn · Félag · Landsleikir Breki Gylfason · Haukar · 6 Gunnar Ólafsson · Stjarnan · 18 Hjálmar Stefánsson · Haukar · 15 Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík · 82 Kári Jónsson · Haukar · 10 Kristinn Pálsson · Njarðvík · 13 Ólafur Ólafsson · Grindavík · 36 Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 9 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · 45 Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík· 8 Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan · 4 Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza · 37 Körfubolti Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið varð fyrir enn frekara áfalli í gær þegar ljóst var að tveir lykilmenn liðsins færu ekki með liðinu út til Kósóvó. Íslenska körfuboltalandsliðið er að hefja leik í forkeppni að undankeppni HM 2023 og er nú á leið til Kósóvó í fyrri leikinn í þessum landsliðsglugga sem stendur yfir dagana 17.-24. febrúar. Pavel Ermolinskij og Ægir Þór Steinarsson gátu ekki ferðast með út í morgun og tekið þátt í fyrri leiknum af persónulegum ástæðum. Enn er möguleiki á að þeir geti spilað seinni leikinn samkvæmt fréttatilkynningu frá Körfuknattleikssambandi Íslands. Áður var ljóst að atvinnumennirnir Elvar Már Friðriksson, Haukur Helgi Briem Pálsson og Martin Hermannsson gátu ekki verið með og þá er Kristófer Acox enn að ná sér eftir meiðsli og gefur heldur ekki kost á sér. Íslenska landsliðið mun leika gegn heimamönnum í Kósóvó á fimmtudaginn kemur 20. febrúar og svo heima í Laugardalshöllinni gegn Slóvakíu sunnudaginn 23. febrúar. Vegna forfalla Pavels og Ægis þá boðaði landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen þá Ólaf Ólafsson úr Grindavík og Ragnar Ágúst Nathanaelsson úr Val inn í liðið.Íslenska liðið verður því þannig skipað gegn Kósovó: Nafn · Félag · Landsleikir Breki Gylfason · Haukar · 6 Gunnar Ólafsson · Stjarnan · 18 Hjálmar Stefánsson · Haukar · 15 Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík · 82 Kári Jónsson · Haukar · 10 Kristinn Pálsson · Njarðvík · 13 Ólafur Ólafsson · Grindavík · 36 Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll · 9 Ragnar Ágúst Nathanaelsson · 45 Sigtryggur Arnar Björnsson · Grindavík· 8 Tómas Þórður Hilmarsson · Stjarnan · 4 Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza · 37
Körfubolti Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti N-Írland - Ísland | Stelpurnar okkar verja sætið í umspili Fótbolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Fleiri fréttir ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira