United bannaði leikmanni að mæta á æfingasvæðið vegna ótta við kórónaveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 09:00 Odion Ighalo er nígerískur landsliðsmaður. Getty/Patrick Smith Odion Ighalo hefur verið leikmaður ManchesterUnited í næstum því tvær vikur en hefur enn ekki æft með liðsfélögum sínum. Hann mátti nefnilega ekki koma á æfingasvæði félagsins vegna ótta við að hann beri með sér kórónaveiruna.Kórónaveiran kom upp í Kína, hefur borist hratt á milli banna og banað yfir þrettán hundruð manns. Staðfest er að um 60 þúsund manns hafi smitast í Kína, langflestir í Hubei, eða um 48 þúsund. EXCLUSIVE: Odion Ighalo banned from Man Utd training ground over coronavirus fears |@DiscoMirrorhttps://t.co/Ga0Bqe26EWpic.twitter.com/KAbFBx07Wv— Mirror Football (@MirrorFootball) February 12, 2020 Manchester United fékk OdionIghalo að láni frá kínverska félaginu ShanghaiGreenlandShenhua á lokadegi janúargluggans og var ætlað að hjálpa til að leysa framherjahallæri liðsins.OdionIghalo kom til Manchester 1. febrúar síðastliðinn en þarf að vera í fjórtán daga sóttkví til að fá það hundrað prósent hreint að hann beri ekki með sér vírusinn. Sá tími rennur ekki út á föstudaginn.Ighalo hefur verið að æfa einn í NationalTaekwondoCentre sem er rétt hjá Etihad-leikvanginum, heimavelli ManchesterCity. #mufc have told Ighalo to stay away from their Carrington training base because of fears over coronavirus. The striker has been training at the National Taekwondo Centre, next door to the Etihad since arriving from Shanghai as a precaution. #muzone [ESPN]— United Zone (@ManUnitedZone_) February 12, 2020 Ole Gunnar Solskjær nýtti vetrarfríið til að fara í æfingaferð til Spánar en kemur aftur frá Marbella á morgun. Verði allt í lagi með OdionIghalo á morgun þá mun hann væntanlega æfa með liðinu í fyrsta sinn um helgina. Næsti leikur ManchesterUnited er á móti Chelsea á mánudagskvöldið en það er gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. Tapi ManchesterUnited leiknum er staðan orðin slæm.Solskjær hefur gefið það út að OdionIghalo ferðist með liðinu til London og er því líklegur til að spila eitthvað í þessum leik. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Odion Ighalo hefur verið leikmaður ManchesterUnited í næstum því tvær vikur en hefur enn ekki æft með liðsfélögum sínum. Hann mátti nefnilega ekki koma á æfingasvæði félagsins vegna ótta við að hann beri með sér kórónaveiruna.Kórónaveiran kom upp í Kína, hefur borist hratt á milli banna og banað yfir þrettán hundruð manns. Staðfest er að um 60 þúsund manns hafi smitast í Kína, langflestir í Hubei, eða um 48 þúsund. EXCLUSIVE: Odion Ighalo banned from Man Utd training ground over coronavirus fears |@DiscoMirrorhttps://t.co/Ga0Bqe26EWpic.twitter.com/KAbFBx07Wv— Mirror Football (@MirrorFootball) February 12, 2020 Manchester United fékk OdionIghalo að láni frá kínverska félaginu ShanghaiGreenlandShenhua á lokadegi janúargluggans og var ætlað að hjálpa til að leysa framherjahallæri liðsins.OdionIghalo kom til Manchester 1. febrúar síðastliðinn en þarf að vera í fjórtán daga sóttkví til að fá það hundrað prósent hreint að hann beri ekki með sér vírusinn. Sá tími rennur ekki út á föstudaginn.Ighalo hefur verið að æfa einn í NationalTaekwondoCentre sem er rétt hjá Etihad-leikvanginum, heimavelli ManchesterCity. #mufc have told Ighalo to stay away from their Carrington training base because of fears over coronavirus. The striker has been training at the National Taekwondo Centre, next door to the Etihad since arriving from Shanghai as a precaution. #muzone [ESPN]— United Zone (@ManUnitedZone_) February 12, 2020 Ole Gunnar Solskjær nýtti vetrarfríið til að fara í æfingaferð til Spánar en kemur aftur frá Marbella á morgun. Verði allt í lagi með OdionIghalo á morgun þá mun hann væntanlega æfa með liðinu í fyrsta sinn um helgina. Næsti leikur ManchesterUnited er á móti Chelsea á mánudagskvöldið en það er gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. Tapi ManchesterUnited leiknum er staðan orðin slæm.Solskjær hefur gefið það út að OdionIghalo ferðist með liðinu til London og er því líklegur til að spila eitthvað í þessum leik.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn