Klinsmann entist bara í 76 daga hjá Herthu Berlín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2020 09:45 Jürgen Klinsmann tapaði síðasta leiknum sínum um helgina en liðið lá þá 3-1 á heimavelli á móti Mainz. Getty/ City-Press Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. Klinsmann staðfesti fréttirnar með yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni. Hinn 55 ára gamli Jürgen Klinsmann tók við Herthu liðinu 26. nóvember síðastliðinn og entist því bara í 76 daga. Hann vann aðeins 3 af 10 leikjum sem þjálfari liðsins. Síðasti leikurinn var heimaleikur á móti Mainz sem tapaðist 3-1. Liðið hafði nokkrum dögum áður dottið út úr þýska bikarnum eftir að hafa missti niður 2-0 forystu. BREAKING: Jurgen Klinsmann has left his role as Hertha Berlin head coach after 76 days in charge. He won just three of his 10 matches in charge. pic.twitter.com/JFC1RK6g1B— ESPN FC (@ESPNFC) February 11, 2020 Klinsmann yfirgefur Herthu Berlin þó ekki alveg því hann mun sinna áfram ráðgjafastarfi fyrir félagið. Jürgen Klinsmann var ekki búinn að vera með þjálfarastarf í þrjú ár þegar hann tók við liði Herthu Berlin eða frá því að hann hætti með bandaríska landsliðið árið 2016. Klinsmann segist vera meira enn sannfærður um að Hertha Berlin liðinu nái markmiði sínu og takist að halda sér uppi þótt að hann sjálfur sé ekki tilbúinn að taka slaginn. Liðið er í fjórtánda sæti þýsku deildarinnar, sex stigum fyrir ofan fallsæti. Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. Klinsmann staðfesti fréttirnar með yfirlýsingu á fésbókarsíðu sinni. Hinn 55 ára gamli Jürgen Klinsmann tók við Herthu liðinu 26. nóvember síðastliðinn og entist því bara í 76 daga. Hann vann aðeins 3 af 10 leikjum sem þjálfari liðsins. Síðasti leikurinn var heimaleikur á móti Mainz sem tapaðist 3-1. Liðið hafði nokkrum dögum áður dottið út úr þýska bikarnum eftir að hafa missti niður 2-0 forystu. BREAKING: Jurgen Klinsmann has left his role as Hertha Berlin head coach after 76 days in charge. He won just three of his 10 matches in charge. pic.twitter.com/JFC1RK6g1B— ESPN FC (@ESPNFC) February 11, 2020 Klinsmann yfirgefur Herthu Berlin þó ekki alveg því hann mun sinna áfram ráðgjafastarfi fyrir félagið. Jürgen Klinsmann var ekki búinn að vera með þjálfarastarf í þrjú ár þegar hann tók við liði Herthu Berlin eða frá því að hann hætti með bandaríska landsliðið árið 2016. Klinsmann segist vera meira enn sannfærður um að Hertha Berlin liðinu nái markmiði sínu og takist að halda sér uppi þótt að hann sjálfur sé ekki tilbúinn að taka slaginn. Liðið er í fjórtánda sæti þýsku deildarinnar, sex stigum fyrir ofan fallsæti.
Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn