Sjöundi sigur Boston í röð | Ótrúlegur endir í Houston Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2020 07:45 Kemba Walker skoraði 27 stig þegar Boston Celtics sigraði Oklahoma City Thunder. vísir/getty Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Oklahoma City Thunder að velli, 111-112. Kemba Walker skoraði 27 stig fyrir Boston og Jayson Tatum 26. Sá síðarnefndi tók einnig ellefu fráköst. Boston er í 3. sæti Austurdeildarinnar. @jaytatum0's 26 PTS, 11 REB guides the @celtics to their 7th consecutive victory! #Celticspic.twitter.com/HgunJYMmfk— NBA (@NBA) February 10, 2020 Sex aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Bojan Bogdanovic tryggði Utah Jazz sigur á Houston Rockets með þriggja stiga körfu í þann mund sem leiktíminn rann út. Lokatölur 113-114, Utah í vil. Russell Westbrook skoraði 39 stig fyrir Houston og James Harden var með þrefalda tvennu; 28 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar. Harden hitti hins vegar aðeins úr tveimur af 13 þriggja stiga skotum sínum. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Utah með 30 stig og Donovan Mitchell skoraði 24 stig. Fantastic finish in Houston! Watch the best plays down the stretch as @44Bojan caps the @utahjazz thrilling W on the road! #TakeNotepic.twitter.com/jhqss5NcBY— NBA (@NBA) February 10, 2020 Damian Lillard hefur verið heitasti leikmaður NBA upp á síðkastið og hann skoraði 33 stig þegar Portland Trail Blazers sigraði Miami Heat, 115-109. Þetta var þriðja tap Miami í röð. Í síðustu tíu leikjum er Lillard með 41,5 stig að meðaltali og yfir 50% þriggja stiga nýtingu. Portland nálgast úrslitakeppnissæti í Vesturdeildinni. @Dame_Lillard stays hot, recording 33 PTS (6 3PM), 8 AST in the @trailblazers home win! #RipCitypic.twitter.com/dwGOVA9UOa— NBA (@NBA) February 10, 2020 Philadelphia 76ers vann annan leikinn í röð þegar liðið lagði Chicago Bulls að velli, 118-111. Furkan Korkmaz skoraði 31 stig af bekknum fyrir Philadelphia og Joel Embiid var með 28 stig og tólf fráköst. Philadelphia hefur unnið 24 af 26 heimaleikjum sínum í vetur. Korkmaz 2nd straight with 30+ @FurkanKorkmaz goes off for 31 PTS, 6 3PM as the @sixers move to 24-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/rrdJjrPn1a— NBA (@NBA) February 10, 2020 Úrslitin í nótt: Oklahoma 111-112 Boston Houston 113-114 Utah Portland 115-109 Miami Philadelphia 118-111 Chicago Atlanta 140-135 NY Knicks Washington 99-106 Memphis Cleveland 92-133 LA Clippers The NBA standings through Week 16's action. pic.twitter.com/4e7SXGRdre— NBA (@NBA) February 10, 2020 NBA Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Boston Celtics vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Oklahoma City Thunder að velli, 111-112. Kemba Walker skoraði 27 stig fyrir Boston og Jayson Tatum 26. Sá síðarnefndi tók einnig ellefu fráköst. Boston er í 3. sæti Austurdeildarinnar. @jaytatum0's 26 PTS, 11 REB guides the @celtics to their 7th consecutive victory! #Celticspic.twitter.com/HgunJYMmfk— NBA (@NBA) February 10, 2020 Sex aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Bojan Bogdanovic tryggði Utah Jazz sigur á Houston Rockets með þriggja stiga körfu í þann mund sem leiktíminn rann út. Lokatölur 113-114, Utah í vil. Russell Westbrook skoraði 39 stig fyrir Houston og James Harden var með þrefalda tvennu; 28 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar. Harden hitti hins vegar aðeins úr tveimur af 13 þriggja stiga skotum sínum. Jordan Clarkson var stigahæstur í liði Utah með 30 stig og Donovan Mitchell skoraði 24 stig. Fantastic finish in Houston! Watch the best plays down the stretch as @44Bojan caps the @utahjazz thrilling W on the road! #TakeNotepic.twitter.com/jhqss5NcBY— NBA (@NBA) February 10, 2020 Damian Lillard hefur verið heitasti leikmaður NBA upp á síðkastið og hann skoraði 33 stig þegar Portland Trail Blazers sigraði Miami Heat, 115-109. Þetta var þriðja tap Miami í röð. Í síðustu tíu leikjum er Lillard með 41,5 stig að meðaltali og yfir 50% þriggja stiga nýtingu. Portland nálgast úrslitakeppnissæti í Vesturdeildinni. @Dame_Lillard stays hot, recording 33 PTS (6 3PM), 8 AST in the @trailblazers home win! #RipCitypic.twitter.com/dwGOVA9UOa— NBA (@NBA) February 10, 2020 Philadelphia 76ers vann annan leikinn í röð þegar liðið lagði Chicago Bulls að velli, 118-111. Furkan Korkmaz skoraði 31 stig af bekknum fyrir Philadelphia og Joel Embiid var með 28 stig og tólf fráköst. Philadelphia hefur unnið 24 af 26 heimaleikjum sínum í vetur. Korkmaz 2nd straight with 30+ @FurkanKorkmaz goes off for 31 PTS, 6 3PM as the @sixers move to 24-2 at home! #PhilaUnitepic.twitter.com/rrdJjrPn1a— NBA (@NBA) February 10, 2020 Úrslitin í nótt: Oklahoma 111-112 Boston Houston 113-114 Utah Portland 115-109 Miami Philadelphia 118-111 Chicago Atlanta 140-135 NY Knicks Washington 99-106 Memphis Cleveland 92-133 LA Clippers The NBA standings through Week 16's action. pic.twitter.com/4e7SXGRdre— NBA (@NBA) February 10, 2020
NBA Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira