Luka Doncic með miklu fleiri þrennur en Magic og LeBron voru með til samans á sama aldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2020 16:00 Luka Doncic er búinn að jafna félagsmet Jasons Kidd hjá Dallas. Getty/Logan Riely Luka Doncic spilaði í nótt sinn síðasta leik í NBA-deildinni fyrir 21 árs afmælið sitt og bætti þar við enn einni þrennunni. Framganga hans í fyrstu 119 leikjum sínum í NBA-deildinni hefur verið mögnuð en Slóveninn er fyrir löngu kominn upp í hóp með bestu leikmönnum deildarinnar. Luka Doncic has 21 career triple-doubles, tying Jason Kidd's franchise record. Kidd had 21 triple-doubles in 500 games with the Mavericks (4.2%), compared to Doncic who has 21 triple-doubles in 119 games (17.6%). pic.twitter.com/trxME349bI— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2020 Luka Doncic var með 26 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar í 109-103 sigri Dallas Mavericks liðsins á San Antonio Spurs. Hann jafnaði með þessu félagsmet Jason Kidd yfir flestar þrennur í búningi Dallas Mavericks. Þetta var 21. þrenna Luka Doncic í NBA-deildinni sem er miklu meira en allir aðrir hafa náð fyrir 21 árs afmælið sitt í bestu körfuboltadeild í heimi. Næstu menn eru þeir Magic Johnson og LeBron James sem voru samtals með tólf þrennur áður en þeir urðu 21 árs gamlir, Magic sjö og LeBron fimm. Luka Doncic played his last game as a 20-year-old tonight. He has 21 career triple-doubles — as many as the next 6 players combined before turning 21. 21 — Luka Doncic 7 — Magic Johnson 5 — LeBron James 3 — Lamar Odom 2 — Lonzo Ball 2 — Chris Paul 2 — Antoine Walker pic.twitter.com/OugztjW8DR— StatMuse (@statmuse) February 27, 2020 Luka Doncic var með átta þrennur á nýliðatímabilinu sínu en þetta var þrettánda þrennan hans á þessu tímabili. Doncic er nú með 28,7 stig, 9,6 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik í 47 leikjum með Dallas Mavericks á þessu tímabili. Luka Doncic er fæddur 28. febrúar 1999 og heldur því upp á 21. ára afmælið sitt á morgun. LUKA TRIPLE-DOUBLE @luka7doncic (26 PTS, 10 REB, 14 AST) tallies his 21st career triple-double, tying Jason Kidd for the most in @dallasmavs franchise history. pic.twitter.com/fskx2yKvfS— NBA (@NBA) February 27, 2020 NBA Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Luka Doncic spilaði í nótt sinn síðasta leik í NBA-deildinni fyrir 21 árs afmælið sitt og bætti þar við enn einni þrennunni. Framganga hans í fyrstu 119 leikjum sínum í NBA-deildinni hefur verið mögnuð en Slóveninn er fyrir löngu kominn upp í hóp með bestu leikmönnum deildarinnar. Luka Doncic has 21 career triple-doubles, tying Jason Kidd's franchise record. Kidd had 21 triple-doubles in 500 games with the Mavericks (4.2%), compared to Doncic who has 21 triple-doubles in 119 games (17.6%). pic.twitter.com/trxME349bI— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 27, 2020 Luka Doncic var með 26 stig, 10 fráköst og 14 stoðsendingar í 109-103 sigri Dallas Mavericks liðsins á San Antonio Spurs. Hann jafnaði með þessu félagsmet Jason Kidd yfir flestar þrennur í búningi Dallas Mavericks. Þetta var 21. þrenna Luka Doncic í NBA-deildinni sem er miklu meira en allir aðrir hafa náð fyrir 21 árs afmælið sitt í bestu körfuboltadeild í heimi. Næstu menn eru þeir Magic Johnson og LeBron James sem voru samtals með tólf þrennur áður en þeir urðu 21 árs gamlir, Magic sjö og LeBron fimm. Luka Doncic played his last game as a 20-year-old tonight. He has 21 career triple-doubles — as many as the next 6 players combined before turning 21. 21 — Luka Doncic 7 — Magic Johnson 5 — LeBron James 3 — Lamar Odom 2 — Lonzo Ball 2 — Chris Paul 2 — Antoine Walker pic.twitter.com/OugztjW8DR— StatMuse (@statmuse) February 27, 2020 Luka Doncic var með átta þrennur á nýliðatímabilinu sínu en þetta var þrettánda þrennan hans á þessu tímabili. Doncic er nú með 28,7 stig, 9,6 fráköst og 8,7 stoðsendingar að meðaltali í leik í 47 leikjum með Dallas Mavericks á þessu tímabili. Luka Doncic er fæddur 28. febrúar 1999 og heldur því upp á 21. ára afmælið sitt á morgun. LUKA TRIPLE-DOUBLE @luka7doncic (26 PTS, 10 REB, 14 AST) tallies his 21st career triple-double, tying Jason Kidd for the most in @dallasmavs franchise history. pic.twitter.com/fskx2yKvfS— NBA (@NBA) February 27, 2020
NBA Mest lesið Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira