Hagi aðalmaðurinn í að slá út Braga Sindri Sverrisson skrifar 26. febrúar 2020 18:53 Ianis Hagi spyrnir boltanum í leiknum við Braga í dag. vísir/getty Lærisveinar Steven Gerrard í skoska liðinu Rangers eru komnir áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í fótbolta, fyrstir liða, eftir að hafa slegið út Braga í Portúgal. Rangers unnu 1-0 sigur í Portúgal í kvöld þar sem Ryan Kent skoraði markið, einn gegn markverði, eftir sendingu rúmenska landsliðsmannsins Ianis Hagi yfir vörn Rangers. Hagi hafði áður skorað tvö mörk þegar Rangers vann 3-2 í fyrri leik liðanna, en góð vítaspyrna hans fór í súginn undir lok fyrri hálfleiks í kvöld. Hagi verður vafalaust í landsliðshópi Rúmeníu sem kemur til Íslands eftir mánuð til að spila á Laugardalsvelli í EM-umspilinu. Þessi 21 árs gamli miðjumaður og sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi er hluti af nýrri gullkynslóð Rúmena sem náði 4. sæti á EM U21-liða í fyrra. Ianis Hagi's game by numbers vs. Braga (part two): 74% pass accuracy 34 touches 19 passes 14 passes completed 2 shots 2 key passes 2 tackles 1 assist 1 missed penalty In the thick of the action (again). pic.twitter.com/wbLg2zuxNA— Squawka Football (@Squawka) February 26, 2020 Hinum 15 einvígunum í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar lýkur á morgun. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Skoraði tvö mörk í Evrópudeildinni í gær og spilar á Laugardalsvelli eftir mánuð Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði tvö mörk í gær er Rangers vann 3-2 sigur á Braga í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 21. febrúar 2020 15:45 Gerrard fékk son Gheorghe Hagi á láni Steven Gerrard hefur styrkt lið Rangers fyrir lokabaráttuna um skoska meistaratitilinn og sá hinn sami er vel ættaður. 31. janúar 2020 15:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Lærisveinar Steven Gerrard í skoska liðinu Rangers eru komnir áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í fótbolta, fyrstir liða, eftir að hafa slegið út Braga í Portúgal. Rangers unnu 1-0 sigur í Portúgal í kvöld þar sem Ryan Kent skoraði markið, einn gegn markverði, eftir sendingu rúmenska landsliðsmannsins Ianis Hagi yfir vörn Rangers. Hagi hafði áður skorað tvö mörk þegar Rangers vann 3-2 í fyrri leik liðanna, en góð vítaspyrna hans fór í súginn undir lok fyrri hálfleiks í kvöld. Hagi verður vafalaust í landsliðshópi Rúmeníu sem kemur til Íslands eftir mánuð til að spila á Laugardalsvelli í EM-umspilinu. Þessi 21 árs gamli miðjumaður og sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi er hluti af nýrri gullkynslóð Rúmena sem náði 4. sæti á EM U21-liða í fyrra. Ianis Hagi's game by numbers vs. Braga (part two): 74% pass accuracy 34 touches 19 passes 14 passes completed 2 shots 2 key passes 2 tackles 1 assist 1 missed penalty In the thick of the action (again). pic.twitter.com/wbLg2zuxNA— Squawka Football (@Squawka) February 26, 2020 Hinum 15 einvígunum í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar lýkur á morgun.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Skoraði tvö mörk í Evrópudeildinni í gær og spilar á Laugardalsvelli eftir mánuð Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði tvö mörk í gær er Rangers vann 3-2 sigur á Braga í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 21. febrúar 2020 15:45 Gerrard fékk son Gheorghe Hagi á láni Steven Gerrard hefur styrkt lið Rangers fyrir lokabaráttuna um skoska meistaratitilinn og sá hinn sami er vel ættaður. 31. janúar 2020 15:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Skoraði tvö mörk í Evrópudeildinni í gær og spilar á Laugardalsvelli eftir mánuð Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði tvö mörk í gær er Rangers vann 3-2 sigur á Braga í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 21. febrúar 2020 15:45
Gerrard fékk son Gheorghe Hagi á láni Steven Gerrard hefur styrkt lið Rangers fyrir lokabaráttuna um skoska meistaratitilinn og sá hinn sami er vel ættaður. 31. janúar 2020 15:00