Ótrúleg saga Alphonso Davies Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. febrúar 2020 08:00 Davies í baráttunni við Mason Mount í leiknum í gær. Vísir/Getty Hinn 19 ára gamli Alphonso Davies var frábær í vinstri bakverðinum hjá Bayern München er liðið pakkaði Chelsea saman 3-0 á Brúnni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Gary Lineker, fyrrum landsliðsframherji Englands og núverandi þáttastjórnandi Match of the Day, vakti athygli á þessu í gærkvöld á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar kemur fram að foreldrar Davies hafi flúið borgarastyrjöldina í Líberíu sem stóð frá 1989 til 1997 og kostaði 250 þúsund manns lífið. Davies fæddist þremur árum eftir að styrjöldinni lauk í flóttamannabúðum í Ghana. Þegar hann var fimm ára flutti hann til Kanada og er hann sem stendur með kanadískan ríkisborgararétt. Rúmum 14 árum síðar er Davies svo orðinn lykilmaður í stórliði Bayern München. Eftir að hafa verið vængmaður á sínum, enn, yngri árum þá stefnir í að Davies verði með öflugri vinstri bakvörðum Evrópu næstu árin. Lagði hann upp þriðja og síðasta mark Bæjara í gær en hann hefur lagt upp fjögur mörk ásamt því að skora eitt í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Alphonso Davies’ parents fled Liberia in the civil war. He was born in a refugee camp in Ghana and moved to Canada when he was 5. Here he is playing beautifully for @FCBayernEN at 19. What a wonderful story.— Gary Lineker (@GaryLineker) February 25, 2020 Meistaradeild Evrópu Þýskaland Þýski boltinn Tengdar fréttir Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00 Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Alphonso Davies var frábær í vinstri bakverðinum hjá Bayern München er liðið pakkaði Chelsea saman 3-0 á Brúnni í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Gary Lineker, fyrrum landsliðsframherji Englands og núverandi þáttastjórnandi Match of the Day, vakti athygli á þessu í gærkvöld á samfélagsmiðlinum Twitter. Þar kemur fram að foreldrar Davies hafi flúið borgarastyrjöldina í Líberíu sem stóð frá 1989 til 1997 og kostaði 250 þúsund manns lífið. Davies fæddist þremur árum eftir að styrjöldinni lauk í flóttamannabúðum í Ghana. Þegar hann var fimm ára flutti hann til Kanada og er hann sem stendur með kanadískan ríkisborgararétt. Rúmum 14 árum síðar er Davies svo orðinn lykilmaður í stórliði Bayern München. Eftir að hafa verið vængmaður á sínum, enn, yngri árum þá stefnir í að Davies verði með öflugri vinstri bakvörðum Evrópu næstu árin. Lagði hann upp þriðja og síðasta mark Bæjara í gær en hann hefur lagt upp fjögur mörk ásamt því að skora eitt í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Alphonso Davies’ parents fled Liberia in the civil war. He was born in a refugee camp in Ghana and moved to Canada when he was 5. Here he is playing beautifully for @FCBayernEN at 19. What a wonderful story.— Gary Lineker (@GaryLineker) February 25, 2020
Meistaradeild Evrópu Þýskaland Þýski boltinn Tengdar fréttir Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00 Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Sjá meira
Gnabry elskar að spila í London Serge Gnabry, leikmaður Bayern München skoraði tvö mörk í kvöld er Bæjarar unnu Chelsea örugglega á Brúnni í Lundúnum. Þýðir það að Gnabry hefur nú skorað jafn mörg mörk í London á tímabilinu og Alexandre Lacazette, framherji Arsenal. 25. febrúar 2020 23:00
Bayern pakkaði Chelsea saman á Brúnni | Gnabry óstöðvandi í London Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn