Lakers vann nágranna sína í Clippers í fyrsta sinn í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 07:30 LeBron James og Anthony Davis voru kátir eftir sigurinn á Clippers í nótt. Getty/Andrew D. Bernstein Los Angeles Lakers endaði sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers með sigri í stórleiknum í NBA deildinni í körfubolta en Clippers hafði unnið tvo fyrstu leiki liðanna á leiktíðinni. Þetta var líklega besta helgi LeBron James síðan hann kom til Lakers liðsins.#LakeShow mood. pic.twitter.com/jYIqxQkBao — NBA (@NBA) March 8, 2020 LBJ, AD lift LAL @KingJames (28 PTS, 7 REB, 9 AST) & @AntDavis23 (30 PTS) help the @Lakers top LAC at Staples Center! #LakeShowpic.twitter.com/MPJRj6KN6O — NBA (@NBA) March 8, 2020Anthony Davis skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Lakers í 112-103 sigri á Los Angeles Clippers í skráðum heimaleik Clippers en þau spila náttúrulega bæði í Staples Center. LeBron James var líka mjög öflugur með 28 stig, 7 fráköst og 9 stoðsendingar. Lakers liðið fékk líka 24 stig frá bakverðinum Avery Bradley en þetta var fjórði sigur Los Angeles Lakers í röð og sá ellefti í síðustu tólf leikjum.Avery Bradley comes up big with 24 PTS, 6 3PM in the @Lakers Battle of LA Round 3 victory! #LakeShowpic.twitter.com/8jChDd87af — NBA (@NBA) March 8, 2020 Það gæti vel farið svo að nágrannarnir mætist í úrslitakeppninni og það var rafmögnuð stemmning í Staples Center á þessum leik. Lakers en nú með 6,5 leikja forskot á Clippers í töflunni en þetta eru tvö efstu liðin í Vestrinu. Paul George skoraði 31 stig fyrir Los Angeles Clippers, Kawhi Leonard var með 26 stig og Montrezl Harrell skoraði 20 stig. „Þetta var mjög góð helgi fyrir okkur þar sem við spiluðum við tvö af bestu liðunum, tvö bestu liðin ásamt okkur þegar við skoðum sigurhlutfallið. Við héldum ró okkar allan leikinn,“ sagði LeBron James. Í leiknum á undan þá vann Los Angeles Lakers sigur á Milwaukee Bucks þar sem James var með 37 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. „Hans besta helgi í Lakers-búningnum held ég. Ég var reyndar ekki hérna í fyrra en í mínum huga vor þetta tveir bestu leikir hans í röð. Hann drottnaði yfir báðum leikjunum og hjálpaði okkur að landa þessum tveimur sigrum,“ sagðo Frank Vogel, þjálfari Los Angeles Lakers.Booker, Rubio fill up stat sheet @DevinBook (36 PTS, 8 AST) & @rickyrubio9 (25 PTS, 13 REB, 13 AST) power the @Suns W against Milwaukee. pic.twitter.com/YhrylwcDER — NBA (@NBA) March 9, 2020Devin Booker skoraði 20 af 36 stigum sínum í fyrsta leikhluta þegar Phoenix Suns vann 140-131 sigur á toppliði Milwaukee Bucks sem lék reyndar án Giannis Antetokounmpo sem er meiddur á hné. Antetokounmpo meiddist í tapinu á móti Lakers og mun líka missa af næsta leik. Spánverjinn Ricky Rubio var með þrennu, skoraði 25 sitg, tók 13 fráköst og gaf 13 stoðsendingar.The @okcthunder win in Boston behind @CP3's 28 PTS, 6 REB, 7 AST! #ThunderUppic.twitter.com/9FRpOHepH9 — NBA (@NBA) March 9, 2020Dennis Schröder stal boltanum af Kemba Walker og skoraði úr hraðaupphlaupinu 8,5 sekúndum fyrir leikslok þegar Oklahoma City Thunder vann 105-104 sigur á Boston Celtics. Chris Paul var með 28 stig og 7 stoðsendingar fyrir Thunder og Schröder var með 27 stig og 6 stoðsendingar. Gordon Hayward skoraði 24 stig fyrir Celtics liðið.Lowry & Powell help the @Raptors pick up their 45th win of the season! #WeTheNorth@Klow7: 30 PTS, 8 AST@npowell2404: 31 PTS, 6 3PM pic.twitter.com/AdotdVAxUF — NBA (@NBA) March 9, 2020Pascal Siakam skoraði 11 af 23 stigum sínum á síðustu tveimur og hálfri mínútu leiksins þegar meistarar Toronto Raptors unnu 118-113 sigur á Sacromento Kings. Kyle Lowry var líka frábær í fjórða leikhluta þar sem hann var með 13 af 30 stigum sínum í leiknum. Norman Powell skoraði 31 stig og Serge Ibaka var með 15 stig og 10 fráköst.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Sacramento Kings - Toronto Raptors 113-118 Cleveland Cavaliers - San Antonio Spurs 132-129 (framlengt) New York Knicks - Detroit Pistons 96-84 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 109-112 Houston Rockets - Orlando Magic 106-126 Washington Wizards - Miami Heat 89-100 Boston Celtics - Oklahoma City Thunder 104-105 Phoenix Suns - Milwaukee Bucks 140-131 Los Angeles Clippers - Los Angeles Lakers 103-112 Minnesota Timberwolves - New Orleans Pelicans 107-120 Brooklyn Nets - Chicago Bulls 110-107The updated NBA standings through Week 20's action. pic.twitter.com/AoYDAx6EgE — NBA (@NBA) March 9, 2020Duncan STAYS HOT with 7 3's @MiamiHEAT shooter Duncan Robinson (23 PTS) makes 7+ threes for the 3rd game in row! pic.twitter.com/2EMTr5DXnX — NBA (@NBA) March 9, 2020Jrue season-high 37@Jrue_Holiday11 posts 37 PTS, 9 REB, 8 AST as the @PelicansNBA defeat MIN. pic.twitter.com/sG4qmeXxzc — NBA (@NBA) March 8, 2020 NBA Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Sjá meira
Los Angeles Lakers endaði sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers með sigri í stórleiknum í NBA deildinni í körfubolta en Clippers hafði unnið tvo fyrstu leiki liðanna á leiktíðinni. Þetta var líklega besta helgi LeBron James síðan hann kom til Lakers liðsins.#LakeShow mood. pic.twitter.com/jYIqxQkBao — NBA (@NBA) March 8, 2020 LBJ, AD lift LAL @KingJames (28 PTS, 7 REB, 9 AST) & @AntDavis23 (30 PTS) help the @Lakers top LAC at Staples Center! #LakeShowpic.twitter.com/MPJRj6KN6O — NBA (@NBA) March 8, 2020Anthony Davis skoraði 30 stig fyrir Los Angeles Lakers í 112-103 sigri á Los Angeles Clippers í skráðum heimaleik Clippers en þau spila náttúrulega bæði í Staples Center. LeBron James var líka mjög öflugur með 28 stig, 7 fráköst og 9 stoðsendingar. Lakers liðið fékk líka 24 stig frá bakverðinum Avery Bradley en þetta var fjórði sigur Los Angeles Lakers í röð og sá ellefti í síðustu tólf leikjum.Avery Bradley comes up big with 24 PTS, 6 3PM in the @Lakers Battle of LA Round 3 victory! #LakeShowpic.twitter.com/8jChDd87af — NBA (@NBA) March 8, 2020 Það gæti vel farið svo að nágrannarnir mætist í úrslitakeppninni og það var rafmögnuð stemmning í Staples Center á þessum leik. Lakers en nú með 6,5 leikja forskot á Clippers í töflunni en þetta eru tvö efstu liðin í Vestrinu. Paul George skoraði 31 stig fyrir Los Angeles Clippers, Kawhi Leonard var með 26 stig og Montrezl Harrell skoraði 20 stig. „Þetta var mjög góð helgi fyrir okkur þar sem við spiluðum við tvö af bestu liðunum, tvö bestu liðin ásamt okkur þegar við skoðum sigurhlutfallið. Við héldum ró okkar allan leikinn,“ sagði LeBron James. Í leiknum á undan þá vann Los Angeles Lakers sigur á Milwaukee Bucks þar sem James var með 37 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. „Hans besta helgi í Lakers-búningnum held ég. Ég var reyndar ekki hérna í fyrra en í mínum huga vor þetta tveir bestu leikir hans í röð. Hann drottnaði yfir báðum leikjunum og hjálpaði okkur að landa þessum tveimur sigrum,“ sagðo Frank Vogel, þjálfari Los Angeles Lakers.Booker, Rubio fill up stat sheet @DevinBook (36 PTS, 8 AST) & @rickyrubio9 (25 PTS, 13 REB, 13 AST) power the @Suns W against Milwaukee. pic.twitter.com/YhrylwcDER — NBA (@NBA) March 9, 2020Devin Booker skoraði 20 af 36 stigum sínum í fyrsta leikhluta þegar Phoenix Suns vann 140-131 sigur á toppliði Milwaukee Bucks sem lék reyndar án Giannis Antetokounmpo sem er meiddur á hné. Antetokounmpo meiddist í tapinu á móti Lakers og mun líka missa af næsta leik. Spánverjinn Ricky Rubio var með þrennu, skoraði 25 sitg, tók 13 fráköst og gaf 13 stoðsendingar.The @okcthunder win in Boston behind @CP3's 28 PTS, 6 REB, 7 AST! #ThunderUppic.twitter.com/9FRpOHepH9 — NBA (@NBA) March 9, 2020Dennis Schröder stal boltanum af Kemba Walker og skoraði úr hraðaupphlaupinu 8,5 sekúndum fyrir leikslok þegar Oklahoma City Thunder vann 105-104 sigur á Boston Celtics. Chris Paul var með 28 stig og 7 stoðsendingar fyrir Thunder og Schröder var með 27 stig og 6 stoðsendingar. Gordon Hayward skoraði 24 stig fyrir Celtics liðið.Lowry & Powell help the @Raptors pick up their 45th win of the season! #WeTheNorth@Klow7: 30 PTS, 8 AST@npowell2404: 31 PTS, 6 3PM pic.twitter.com/AdotdVAxUF — NBA (@NBA) March 9, 2020Pascal Siakam skoraði 11 af 23 stigum sínum á síðustu tveimur og hálfri mínútu leiksins þegar meistarar Toronto Raptors unnu 118-113 sigur á Sacromento Kings. Kyle Lowry var líka frábær í fjórða leikhluta þar sem hann var með 13 af 30 stigum sínum í leiknum. Norman Powell skoraði 31 stig og Serge Ibaka var með 15 stig og 10 fráköst.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Sacramento Kings - Toronto Raptors 113-118 Cleveland Cavaliers - San Antonio Spurs 132-129 (framlengt) New York Knicks - Detroit Pistons 96-84 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 109-112 Houston Rockets - Orlando Magic 106-126 Washington Wizards - Miami Heat 89-100 Boston Celtics - Oklahoma City Thunder 104-105 Phoenix Suns - Milwaukee Bucks 140-131 Los Angeles Clippers - Los Angeles Lakers 103-112 Minnesota Timberwolves - New Orleans Pelicans 107-120 Brooklyn Nets - Chicago Bulls 110-107The updated NBA standings through Week 20's action. pic.twitter.com/AoYDAx6EgE — NBA (@NBA) March 9, 2020Duncan STAYS HOT with 7 3's @MiamiHEAT shooter Duncan Robinson (23 PTS) makes 7+ threes for the 3rd game in row! pic.twitter.com/2EMTr5DXnX — NBA (@NBA) March 9, 2020Jrue season-high 37@Jrue_Holiday11 posts 37 PTS, 9 REB, 8 AST as the @PelicansNBA defeat MIN. pic.twitter.com/sG4qmeXxzc — NBA (@NBA) March 8, 2020
NBA Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Sjá meira