Daníel: Miljan er fullkomið mótvægi við Arnar og Ingva Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 1. mars 2020 21:32 Daníel á hliðarlínunni í kvöld. vísir/daníel Grindavík vann í kvöld stórsigur á Val á Hlíðarenda í Dominos deild karla. Grindjánar voru yfir allan leikinn og sigurinn var í raun aldrei í hættu. Grindavík voru yfirburðarlið í kvöld báðu megin á vellinum en leikurinn skipti miklu máli í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppninni. „Við vorum í smá basli í byrjun leiks og líka í byrjun þriðja leikhluta en strákarnir stigu bara upp og við gerðum það sem við þurftum að gera mest megnis. Við vorum ekkert að refsa þeim rosalega mikið í einu á ákveðnum tíma heldur kom þetta jafnt og þétt yfir leikinn, “ segir Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, sáttur eftir leik kvöldsins. Valsmenn byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti og settu tvo þrista í röð. Grindavík svöruðu aftur á móti vel og enduðu á að vinna leikhlutann. „Valsmenn byrjuðu leikhlutann náttúrulega mjög sterkt og eru bara rosalega flottir. Ég tók samt ekkert leikhlé þeir héldu bara áfram að gera það sem við þurftum að gera. Við fórum síðan bara að hitta líka og þá gekk vel. Ég er ánægður með orkuna í mannskapnum þrátt fyrir dauft yfirbragð á þessum leik.“ Valsmenn tóku fleiri 3ja stiga skot en 2ja stiga skot í leiknum. Grindavík lokuðu einfaldlega teignum og gáfu þeim oft opin skot í staðinn. „Þeir hittu náttúrulega mjög vel í byrjun en við vissum að það myndi ekki endast allan leikinn. Austin, Aaron og margir af þessum strákum eru góðar skyttur en maður þarf að gefa eitthvað eftir en ég vildi ekki gefa auðveldu tvö stigin í kvöld.“ Bekkurinn hjá Grindavík var flottur í kvöld en það komu margir sterkir inn. „Allir sem komu inn stigu upp. Sérstaklega steig Miljan Rakic upp og gerði þá hluti sem ég hef verið að biðja hann um að gera. Það var mjög gaman að sjá það.“ Grindavík voru að láta boltann ganga vel í kvöld og fundu oftar en ekki rétta skotið. Miljan Rakic kom sérstaklega vel inn með rólegt yfirbragð. „Það er það sem við þurfum að gera. Miljan er líka með reynslu í þessu að setja upp sóknarleikinn og stjórna tempóinu. Hann er með rólegt yfirbragð. Við erum líka með menn í liðinu sem eru mjög góðir í hröðum leik svo það er mjög gott að geta breytt tempóinu upp og niður. Miljan er fullkomið mótvægi við Arnar og Ingva í að stjórna leiknum.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Grindavík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann öruggan sigur á Val. Þetta var annar sigur Grindvíkinga í röð. 1. mars 2020 22:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fleiri fréttir Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Sjá meira
Grindavík vann í kvöld stórsigur á Val á Hlíðarenda í Dominos deild karla. Grindjánar voru yfir allan leikinn og sigurinn var í raun aldrei í hættu. Grindavík voru yfirburðarlið í kvöld báðu megin á vellinum en leikurinn skipti miklu máli í baráttunni um síðasta sætið í úrslitakeppninni. „Við vorum í smá basli í byrjun leiks og líka í byrjun þriðja leikhluta en strákarnir stigu bara upp og við gerðum það sem við þurftum að gera mest megnis. Við vorum ekkert að refsa þeim rosalega mikið í einu á ákveðnum tíma heldur kom þetta jafnt og þétt yfir leikinn, “ segir Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, sáttur eftir leik kvöldsins. Valsmenn byrjuðu seinni hálfleikinn af miklum krafti og settu tvo þrista í röð. Grindavík svöruðu aftur á móti vel og enduðu á að vinna leikhlutann. „Valsmenn byrjuðu leikhlutann náttúrulega mjög sterkt og eru bara rosalega flottir. Ég tók samt ekkert leikhlé þeir héldu bara áfram að gera það sem við þurftum að gera. Við fórum síðan bara að hitta líka og þá gekk vel. Ég er ánægður með orkuna í mannskapnum þrátt fyrir dauft yfirbragð á þessum leik.“ Valsmenn tóku fleiri 3ja stiga skot en 2ja stiga skot í leiknum. Grindavík lokuðu einfaldlega teignum og gáfu þeim oft opin skot í staðinn. „Þeir hittu náttúrulega mjög vel í byrjun en við vissum að það myndi ekki endast allan leikinn. Austin, Aaron og margir af þessum strákum eru góðar skyttur en maður þarf að gefa eitthvað eftir en ég vildi ekki gefa auðveldu tvö stigin í kvöld.“ Bekkurinn hjá Grindavík var flottur í kvöld en það komu margir sterkir inn. „Allir sem komu inn stigu upp. Sérstaklega steig Miljan Rakic upp og gerði þá hluti sem ég hef verið að biðja hann um að gera. Það var mjög gaman að sjá það.“ Grindavík voru að láta boltann ganga vel í kvöld og fundu oftar en ekki rétta skotið. Miljan Rakic kom sérstaklega vel inn með rólegt yfirbragð. „Það er það sem við þurfum að gera. Miljan er líka með reynslu í þessu að setja upp sóknarleikinn og stjórna tempóinu. Hann er með rólegt yfirbragð. Við erum líka með menn í liðinu sem eru mjög góðir í hröðum leik svo það er mjög gott að geta breytt tempóinu upp og niður. Miljan er fullkomið mótvægi við Arnar og Ingva í að stjórna leiknum.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Grindavík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann öruggan sigur á Val. Þetta var annar sigur Grindvíkinga í röð. 1. mars 2020 22:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fleiri fréttir Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Grindavík gerði góða ferð á Hlíðarenda og vann öruggan sigur á Val. Þetta var annar sigur Grindvíkinga í röð. 1. mars 2020 22:00