Dominos Körfuboltakvöld: Larry Bird olli Einari Bolla sárum vonbrigðum Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. mars 2020 14:00 Einar Bolla og Valtýr Björn rifjuðu upp skemmtileg atvik. vísir/skjáskot Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöld þó enginn körfubolti sé spilaður um þessar mundir. Þátturinn var með öðru sniði þar sem rifjað var upp fyrstu ár NBA körfuboltans í íslensku sjónvarpi. Gestir Kjartans voru Einar Bollason, Heimir Karlsson og Valtýr Björn Valtýsson en þeir voru áberandi í umfjöllun Stöðvar 2 um NBA körfuboltann fyrstu árin. Einar og Valtýr Björn rifjuðu upp með Kjartani þegar þeir fóru vestur um haf og fjölluðu um stjörnuleikinn í NBA eitt árið. Aðgengi þeirra Valtýs og Einars að leikmönnum stjörnuleiksins var nánast óheft og fengu þeir tækifæri til að ræða við margar af skærustu stjörnum sögunnar í NBA deildinni. Eitt atvik olli Einari þó miklum vonbrigðum en Einar, sem er goðsögn í íslensku körfuboltalífi, er harður stuðningsmaður Boston Celtics. „Það eru margar skemmtilegar sögur að segja frá þessum All-Star helgum. Mér fannst alltaf skemmtilegast þegar við fengum að vera hjá þeim á æfingu og labba á milli leikmanna. Fyrir mig voru mikil sárindi sem ég er ekki enn búinn að jafna mig alveg á,“ segir Einar og heldur áfram. „Við spjölluðum við svo marga leikmenn og það var sammerkt hjá þeim öllum hvað þeir voru indælir og kurteisir. Allir nema einn; mitt átrúnaðargoð alla tíð, Larry Bird. Hann var feiminn og var frægur fyrir að vera illa við fjölmiðla. Ég var lengi að ná mér eftir þetta,“ sagði Einar. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Átrúnaðargoð Einars Bolla olli vonbrigðum Körfuboltakvöld Körfubolti NBA Tengdar fréttir Dominos Körfuboltakvöld: Útsending frá úrslitum NBA rofin fyrir handtöku OJ Simpson Íslenskir körfuboltaáhugamenn fengu sögufræga útsendingu af lögreglueltingaleik beint í æð fyrir algjöra tilviljun. 28. mars 2020 14:45 Dominos Körfuboltakvöld: Þegar Einar Bolla færði Jordan lopapeysu Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu. 28. mars 2020 11:15 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöld þó enginn körfubolti sé spilaður um þessar mundir. Þátturinn var með öðru sniði þar sem rifjað var upp fyrstu ár NBA körfuboltans í íslensku sjónvarpi. Gestir Kjartans voru Einar Bollason, Heimir Karlsson og Valtýr Björn Valtýsson en þeir voru áberandi í umfjöllun Stöðvar 2 um NBA körfuboltann fyrstu árin. Einar og Valtýr Björn rifjuðu upp með Kjartani þegar þeir fóru vestur um haf og fjölluðu um stjörnuleikinn í NBA eitt árið. Aðgengi þeirra Valtýs og Einars að leikmönnum stjörnuleiksins var nánast óheft og fengu þeir tækifæri til að ræða við margar af skærustu stjörnum sögunnar í NBA deildinni. Eitt atvik olli Einari þó miklum vonbrigðum en Einar, sem er goðsögn í íslensku körfuboltalífi, er harður stuðningsmaður Boston Celtics. „Það eru margar skemmtilegar sögur að segja frá þessum All-Star helgum. Mér fannst alltaf skemmtilegast þegar við fengum að vera hjá þeim á æfingu og labba á milli leikmanna. Fyrir mig voru mikil sárindi sem ég er ekki enn búinn að jafna mig alveg á,“ segir Einar og heldur áfram. „Við spjölluðum við svo marga leikmenn og það var sammerkt hjá þeim öllum hvað þeir voru indælir og kurteisir. Allir nema einn; mitt átrúnaðargoð alla tíð, Larry Bird. Hann var feiminn og var frægur fyrir að vera illa við fjölmiðla. Ég var lengi að ná mér eftir þetta,“ sagði Einar. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Átrúnaðargoð Einars Bolla olli vonbrigðum
Körfuboltakvöld Körfubolti NBA Tengdar fréttir Dominos Körfuboltakvöld: Útsending frá úrslitum NBA rofin fyrir handtöku OJ Simpson Íslenskir körfuboltaáhugamenn fengu sögufræga útsendingu af lögreglueltingaleik beint í æð fyrir algjöra tilviljun. 28. mars 2020 14:45 Dominos Körfuboltakvöld: Þegar Einar Bolla færði Jordan lopapeysu Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu. 28. mars 2020 11:15 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Dominos Körfuboltakvöld: Útsending frá úrslitum NBA rofin fyrir handtöku OJ Simpson Íslenskir körfuboltaáhugamenn fengu sögufræga útsendingu af lögreglueltingaleik beint í æð fyrir algjöra tilviljun. 28. mars 2020 14:45
Dominos Körfuboltakvöld: Þegar Einar Bolla færði Jordan lopapeysu Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu. 28. mars 2020 11:15