Usain Bolt með kórónuveiruna eftir gleðskap sem Raheem Sterling mætti í Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 08:30 Usain Bolt vann átta Ólympíugull á sínum ferli. Hér bítur hann í eitt þeirra. Getty/Patrick Smith Fljótasti maður sögunnar slapp ekki undan kóróuveirunni. Áttfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt er smitaður af kórónuveirunni en Jamaíkamaðurinn hafði farið í sjálfskipaða sóttkví áður en hann fékk niðurstöðu úr prófinu. Usain Bolt er einn öflugast íþróttamaður sögunnar enda var hann fljótasti maður heims í langan tíma og á bæði heimsmetið í 100 og 200 metra hlaupi. Hinn 34 ára gamli Usain Bolt er hættur að keppa fyrir þremur árum en það lítur út fyrir að afmælisveisla hans á dögunum hafi verið ástæðan fyrir því að hann er smitaður. Coronavirus catches up with Usain Bolt, world's fastest man https://t.co/RBmi17v8In— Al Jazeera English (@AJEnglish) August 25, 2020 Bolt tilkynnti það á samfélagsmiðlum að hann ætlaði að halda sig heima á meðan hann biði eftir niðurstöðum úr prófinu sem síðan reyndist vera jákvætt. „Til öryggis þá ætla ég bara að taka því rólega,“ sagði Usain Bolt en hann var með engin einkenni. BBC segir frá því að Raheem Sterling, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, hafi verið gestur í þessu afmæli Usain Bolt. Næst á dagskrá hjá Raheem Sterling ætti einmitt að vera landsleikur á móti Íslandi í Laugardalnum. Leikurinn fer fram 5. september á Laugardalsvellinum. „Ég fór í prófið á laugardaginn útaf vinnunni minni. Ég er að reyna að vera ábyrgur og verð því heima ásamt vinum mínum,“ sagði Usain Bolt. Stay Safe my ppl pic.twitter.com/ebwJFF5Ka9— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) August 24, 2020 Frjálsar íþróttir Jamaíka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira
Fljótasti maður sögunnar slapp ekki undan kóróuveirunni. Áttfaldi Ólympíumeistarinn Usain Bolt er smitaður af kórónuveirunni en Jamaíkamaðurinn hafði farið í sjálfskipaða sóttkví áður en hann fékk niðurstöðu úr prófinu. Usain Bolt er einn öflugast íþróttamaður sögunnar enda var hann fljótasti maður heims í langan tíma og á bæði heimsmetið í 100 og 200 metra hlaupi. Hinn 34 ára gamli Usain Bolt er hættur að keppa fyrir þremur árum en það lítur út fyrir að afmælisveisla hans á dögunum hafi verið ástæðan fyrir því að hann er smitaður. Coronavirus catches up with Usain Bolt, world's fastest man https://t.co/RBmi17v8In— Al Jazeera English (@AJEnglish) August 25, 2020 Bolt tilkynnti það á samfélagsmiðlum að hann ætlaði að halda sig heima á meðan hann biði eftir niðurstöðum úr prófinu sem síðan reyndist vera jákvætt. „Til öryggis þá ætla ég bara að taka því rólega,“ sagði Usain Bolt en hann var með engin einkenni. BBC segir frá því að Raheem Sterling, leikmaður Manchester City og enska landsliðsins, hafi verið gestur í þessu afmæli Usain Bolt. Næst á dagskrá hjá Raheem Sterling ætti einmitt að vera landsleikur á móti Íslandi í Laugardalnum. Leikurinn fer fram 5. september á Laugardalsvellinum. „Ég fór í prófið á laugardaginn útaf vinnunni minni. Ég er að reyna að vera ábyrgur og verð því heima ásamt vinum mínum,“ sagði Usain Bolt. Stay Safe my ppl pic.twitter.com/ebwJFF5Ka9— Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) August 24, 2020
Frjálsar íþróttir Jamaíka Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Sjá meira