Jacob Blake sagður lamaður fyrir neðan mitti Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2020 14:16 Lítill hópur mótmælenda í Kenosha. Vísir/AP Jacob Blake, maðurinn sem skotinn var í bakið af lögreglumönnum í borginni Kenosha í Wisconsin í Bandaríkjunum er lamaður fyrir neðan mitt að sögn föðurs hans. Myndbönd af vettvangi sýna hinn 29 ára gamla, þriggja barna föður, Jacob Blake halla sér inn í bíl sinn þegar lögreglumaður grípur í flík hans og hleypir af skotum í bak Blake. Sjö skot heyrast á myndbandinu en ekki liggur enn ljóst fyrir af hverju lögregla þurfti að hafa afskipti af Blake. Faðir fórnarlambsins og nafni ræddi mál sonar síns við Chicago Sun Times en BBC greinir frá. „Hvað réttlætir öll þessi skot. Hvernig er hægt að réttlætta að gera þetta fyrir framan barnabörnin mín?“ spyr Blake eldri. Sjónarvottur og sá sem tók upp myndband af atburðinum segir að áður en að upptaka hófst hafi lögreglumenn og Blake átt í glímu og segir hann að lögreglumaður hafi slegið til Blake og beitt rafbyssu gegn honum. Eftir að Blake var skotinn og myndbandið birtist brutust út fjölmenn mótmæli í Wisconsin og víðar um Bandaríkin. Mikill fjöldi fólks marseraði að höfuðstöðvum lögreglunnar í Kenosha og hafa borist fregnir um að kveikt hafi verið í ökutækjum í nágrenni. Þjóðvarðlið var kallað út í Wisconsin í nótt til að aðstoða lögregluna að hafa hemil á mótmælendum. Bandaríkin Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Jacob Blake, maðurinn sem skotinn var í bakið af lögreglumönnum í borginni Kenosha í Wisconsin í Bandaríkjunum er lamaður fyrir neðan mitt að sögn föðurs hans. Myndbönd af vettvangi sýna hinn 29 ára gamla, þriggja barna föður, Jacob Blake halla sér inn í bíl sinn þegar lögreglumaður grípur í flík hans og hleypir af skotum í bak Blake. Sjö skot heyrast á myndbandinu en ekki liggur enn ljóst fyrir af hverju lögregla þurfti að hafa afskipti af Blake. Faðir fórnarlambsins og nafni ræddi mál sonar síns við Chicago Sun Times en BBC greinir frá. „Hvað réttlætir öll þessi skot. Hvernig er hægt að réttlætta að gera þetta fyrir framan barnabörnin mín?“ spyr Blake eldri. Sjónarvottur og sá sem tók upp myndband af atburðinum segir að áður en að upptaka hófst hafi lögreglumenn og Blake átt í glímu og segir hann að lögreglumaður hafi slegið til Blake og beitt rafbyssu gegn honum. Eftir að Blake var skotinn og myndbandið birtist brutust út fjölmenn mótmæli í Wisconsin og víðar um Bandaríkin. Mikill fjöldi fólks marseraði að höfuðstöðvum lögreglunnar í Kenosha og hafa borist fregnir um að kveikt hafi verið í ökutækjum í nágrenni. Þjóðvarðlið var kallað út í Wisconsin í nótt til að aðstoða lögregluna að hafa hemil á mótmælendum.
Bandaríkin Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira