Jacob Blake sagður lamaður fyrir neðan mitti Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2020 14:16 Lítill hópur mótmælenda í Kenosha. Vísir/AP Jacob Blake, maðurinn sem skotinn var í bakið af lögreglumönnum í borginni Kenosha í Wisconsin í Bandaríkjunum er lamaður fyrir neðan mitt að sögn föðurs hans. Myndbönd af vettvangi sýna hinn 29 ára gamla, þriggja barna föður, Jacob Blake halla sér inn í bíl sinn þegar lögreglumaður grípur í flík hans og hleypir af skotum í bak Blake. Sjö skot heyrast á myndbandinu en ekki liggur enn ljóst fyrir af hverju lögregla þurfti að hafa afskipti af Blake. Faðir fórnarlambsins og nafni ræddi mál sonar síns við Chicago Sun Times en BBC greinir frá. „Hvað réttlætir öll þessi skot. Hvernig er hægt að réttlætta að gera þetta fyrir framan barnabörnin mín?“ spyr Blake eldri. Sjónarvottur og sá sem tók upp myndband af atburðinum segir að áður en að upptaka hófst hafi lögreglumenn og Blake átt í glímu og segir hann að lögreglumaður hafi slegið til Blake og beitt rafbyssu gegn honum. Eftir að Blake var skotinn og myndbandið birtist brutust út fjölmenn mótmæli í Wisconsin og víðar um Bandaríkin. Mikill fjöldi fólks marseraði að höfuðstöðvum lögreglunnar í Kenosha og hafa borist fregnir um að kveikt hafi verið í ökutækjum í nágrenni. Þjóðvarðlið var kallað út í Wisconsin í nótt til að aðstoða lögregluna að hafa hemil á mótmælendum. Bandaríkin Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Jacob Blake, maðurinn sem skotinn var í bakið af lögreglumönnum í borginni Kenosha í Wisconsin í Bandaríkjunum er lamaður fyrir neðan mitt að sögn föðurs hans. Myndbönd af vettvangi sýna hinn 29 ára gamla, þriggja barna föður, Jacob Blake halla sér inn í bíl sinn þegar lögreglumaður grípur í flík hans og hleypir af skotum í bak Blake. Sjö skot heyrast á myndbandinu en ekki liggur enn ljóst fyrir af hverju lögregla þurfti að hafa afskipti af Blake. Faðir fórnarlambsins og nafni ræddi mál sonar síns við Chicago Sun Times en BBC greinir frá. „Hvað réttlætir öll þessi skot. Hvernig er hægt að réttlætta að gera þetta fyrir framan barnabörnin mín?“ spyr Blake eldri. Sjónarvottur og sá sem tók upp myndband af atburðinum segir að áður en að upptaka hófst hafi lögreglumenn og Blake átt í glímu og segir hann að lögreglumaður hafi slegið til Blake og beitt rafbyssu gegn honum. Eftir að Blake var skotinn og myndbandið birtist brutust út fjölmenn mótmæli í Wisconsin og víðar um Bandaríkin. Mikill fjöldi fólks marseraði að höfuðstöðvum lögreglunnar í Kenosha og hafa borist fregnir um að kveikt hafi verið í ökutækjum í nágrenni. Þjóðvarðlið var kallað út í Wisconsin í nótt til að aðstoða lögregluna að hafa hemil á mótmælendum.
Bandaríkin Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira