600 þúsund manns gert að flýja undan Láru Samúel Karl Ólason skrifar 26. ágúst 2020 12:33 Íbúar Galveston undirbúa sig fyrir Láru. AP/Jennifer Reynolds Yfirvöld Í Bandaríkjunum hafa gert sex hundruð þúsund manns að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Láru sem stefnir hraðbyr að ströndum Texas og Louisiana. Búist er við sterkum vindi og miklum flóðum. Í Louisiana spá veðurfræðingar að sjávarstaða geti hækkað um allt að fjóra metra. Heilu samfélögin geti ferið á kaf. Ofan á sjávarflóð er búist við allt að 38 sentímetra rigningu í Louisiana. Lára hefur þegar valdið miklu tjóni á Hispaniola þar sem 23 dóu. Tuttugu í Haítí og þrír í Dóminíska lýðveldinu. Búist er við því að Lára safni styrk áður en hún nær landi og að vindhraði fellibylsins fari úr 40 m/s í 54 á næsta sólarhring, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Widespread flash flooding along small streams, urban areas, and roadways is expected this afternoon into Thursday from far eastern Texas, across Louisiana and Arkansas. For more information see @NWSWPC and your local @NWS office. pic.twitter.com/coapuqjVEW— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 26, 2020 John Bel Edwards, ríkisstjóri Louisiana, segir útlit fyrir að Lára verði eins og Ríta var fyrir fimmtán árum síðan. Sá fellibylur olli gífurlegum skemmdum í ríkinu. „Það verða mikil flóð á stöðum sem eru ekki vanir þeim,“ sagði Edwards. Mögulegt er að fleirum gert að flýja. Edwards sagðist óttast að fólk flúði ekki á tíma og ítrekaði að íbúar þyrftu að vera komnir þangað sem þeir ætla að vera fyrir hádegi í dag, að staðartíma. Louisiana mun byrja að finna fyrir Láru í kvöld. Embættismenn hafa hvatt fólk til að gista á hótelum eða hjá ættingjum og hafa sóttvarnir í huga. Bandaríkin Veður Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Yfirvöld Í Bandaríkjunum hafa gert sex hundruð þúsund manns að yfirgefa heimili sín vegna fellibylsins Láru sem stefnir hraðbyr að ströndum Texas og Louisiana. Búist er við sterkum vindi og miklum flóðum. Í Louisiana spá veðurfræðingar að sjávarstaða geti hækkað um allt að fjóra metra. Heilu samfélögin geti ferið á kaf. Ofan á sjávarflóð er búist við allt að 38 sentímetra rigningu í Louisiana. Lára hefur þegar valdið miklu tjóni á Hispaniola þar sem 23 dóu. Tuttugu í Haítí og þrír í Dóminíska lýðveldinu. Búist er við því að Lára safni styrk áður en hún nær landi og að vindhraði fellibylsins fari úr 40 m/s í 54 á næsta sólarhring, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Widespread flash flooding along small streams, urban areas, and roadways is expected this afternoon into Thursday from far eastern Texas, across Louisiana and Arkansas. For more information see @NWSWPC and your local @NWS office. pic.twitter.com/coapuqjVEW— National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) August 26, 2020 John Bel Edwards, ríkisstjóri Louisiana, segir útlit fyrir að Lára verði eins og Ríta var fyrir fimmtán árum síðan. Sá fellibylur olli gífurlegum skemmdum í ríkinu. „Það verða mikil flóð á stöðum sem eru ekki vanir þeim,“ sagði Edwards. Mögulegt er að fleirum gert að flýja. Edwards sagðist óttast að fólk flúði ekki á tíma og ítrekaði að íbúar þyrftu að vera komnir þangað sem þeir ætla að vera fyrir hádegi í dag, að staðartíma. Louisiana mun byrja að finna fyrir Láru í kvöld. Embættismenn hafa hvatt fólk til að gista á hótelum eða hjá ættingjum og hafa sóttvarnir í huga.
Bandaríkin Veður Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“