Framkvæmdastjóri innan ESB segir af sér vegna brota gegn sóttvarnalögum Andri Eysteinsson skrifar 26. ágúst 2020 21:39 Berlaymont byggingin í Brussel, höfuðstöðvar framkvæmdastjórnar ESB. Getty/Sean Gallup Framkvæmdastjóri viðskipta hjá Evrópusambandinu, Írinn Phil Hogan, hefur ákveðið að segja af sér eftir að hafa verið sakaður um brot gegn sóttvarnarreglum. Sky greinir frá. Hogan hefur hafnað því að hafa brotið gegn reglum írskra stjórnvalda en hann flaug til Írlands frá Brussel 31. júlí síðastliðinn og ferðaðist í Kildare-héraðs þar sem hann dvaldi í húsakynnum K Club golfklúbbsins og snæddi þar kvöldverð en Belgía er ekki á grænum lista Íra og hefði hann því átt að minnka ferðir sínar næstu tvær vikurnar. Þó ferðaðist hann til Dublin 5. Ágúst og fór til læknis, þar gekkst hann undir sýnatöku sem var neikvæð. Forsætisráðherra Írlands, Michael Martin, ræddi málefni Hogan í dag og sagði hann hafa grafið undan áherslum Íra í heilbrigðismálum. Martin sagði að það væri klárt að hann hafi brotið reglur um sóttkví en sagði þó ekki að Hogan þyrfti að segja af sér. Hann hefur þó tekið þá ákvörðun eftir harða gagnrýni stjórnmálamanna og almennings, sér í lagi eftir að frásögn hans af atburðunum sem deilt er um breyttist í nokkur skipti. Þegar hefur Dara Calleary, sem gegndi embætti landbúnaðarráðherra Írlands, sagt af sér vegna brota á sóttvarnarreglum. Evrópusambandið Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Framkvæmdastjóri viðskipta hjá Evrópusambandinu, Írinn Phil Hogan, hefur ákveðið að segja af sér eftir að hafa verið sakaður um brot gegn sóttvarnarreglum. Sky greinir frá. Hogan hefur hafnað því að hafa brotið gegn reglum írskra stjórnvalda en hann flaug til Írlands frá Brussel 31. júlí síðastliðinn og ferðaðist í Kildare-héraðs þar sem hann dvaldi í húsakynnum K Club golfklúbbsins og snæddi þar kvöldverð en Belgía er ekki á grænum lista Íra og hefði hann því átt að minnka ferðir sínar næstu tvær vikurnar. Þó ferðaðist hann til Dublin 5. Ágúst og fór til læknis, þar gekkst hann undir sýnatöku sem var neikvæð. Forsætisráðherra Írlands, Michael Martin, ræddi málefni Hogan í dag og sagði hann hafa grafið undan áherslum Íra í heilbrigðismálum. Martin sagði að það væri klárt að hann hafi brotið reglur um sóttkví en sagði þó ekki að Hogan þyrfti að segja af sér. Hann hefur þó tekið þá ákvörðun eftir harða gagnrýni stjórnmálamanna og almennings, sér í lagi eftir að frásögn hans af atburðunum sem deilt er um breyttist í nokkur skipti. Þegar hefur Dara Calleary, sem gegndi embætti landbúnaðarráðherra Írlands, sagt af sér vegna brota á sóttvarnarreglum.
Evrópusambandið Írland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira