KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2020 11:26 KR-ingar þurfa að fara til Eistlands í næsta mánuði. Vísir/Daníel Þór Íslandsmeistarar KR drógust á móti Flora Tallinn í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en KR er eina íslenska liðið sem er eftir í keppninni. Þetta ætti að vera ágætis dráttur fyrir KR-inga. KR-ingar áttu möguleika á að fá heimaleik en höfðu heppnina ekki með sér þar og þurfa að fara til Tallin í Eistlandi. Leikurinn mun fara fram 17. september og verður eini leikurinn því það er ekki spilað heima og að heiman í Evrópukeppninni að þessu sinni útaf kóronuveirunni. KR kom inn í Evrópudeildina eftir að liðið tapaði á móti Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar en FH, Breiðablik og Víkingur féllu öll út í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. KR-liðið átti líka möguleika á því að mæta sænsku meisturunum í Djurgården sem og liðum Europa frá Gíbraltar og Tre Fiori frá San Marinó. Djurgården lenti á móti Europa frá Gíbraltar og fékk heimaleik. Tottenham mætir Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu, AC Milan lenti á móti Shamrock Rovers frá Írlandi og Rangers mætir Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Tottenham, AC Milan og Rangers verða öll á útivelli. Blikabanarnir í Rosenborg mæta Ventspils frá Lettlandi og verða á útivelli. Víkingsbanarnir í Olimpija Ljubljana mæta Zrinjski Mostar frá Bosníu og fá aftur heimaleik. FH-banarnir í Dunajská Streda mæta Jablonec frá Tékklandi og verða á heimavelli. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö FF mæta Honvéd frá Ungverjalandi og verða á útivelli. Ragnar Sigurðsson og félagar í FC Kauðmannahöfn mæta IFK Gautaborg á útivelli. Jón Dagur Þorteinsson og félagar í AGF mæta Nõmme Kalju frá Eistlandi eða Mura frá Slóveníu og verða á útivelli. Aron Jóhannsson og félagar í Hammarby mæta Lech Poznań frá Póllandi og verða á heimavelli. Evrópudeild UEFA KR Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira
Íslandsmeistarar KR drógust á móti Flora Tallinn í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en KR er eina íslenska liðið sem er eftir í keppninni. Þetta ætti að vera ágætis dráttur fyrir KR-inga. KR-ingar áttu möguleika á að fá heimaleik en höfðu heppnina ekki með sér þar og þurfa að fara til Tallin í Eistlandi. Leikurinn mun fara fram 17. september og verður eini leikurinn því það er ekki spilað heima og að heiman í Evrópukeppninni að þessu sinni útaf kóronuveirunni. KR kom inn í Evrópudeildina eftir að liðið tapaði á móti Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar en FH, Breiðablik og Víkingur féllu öll út í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. KR-liðið átti líka möguleika á því að mæta sænsku meisturunum í Djurgården sem og liðum Europa frá Gíbraltar og Tre Fiori frá San Marinó. Djurgården lenti á móti Europa frá Gíbraltar og fékk heimaleik. Tottenham mætir Lokomotiv Plovdiv frá Búlgaríu, AC Milan lenti á móti Shamrock Rovers frá Írlandi og Rangers mætir Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Tottenham, AC Milan og Rangers verða öll á útivelli. Blikabanarnir í Rosenborg mæta Ventspils frá Lettlandi og verða á útivelli. Víkingsbanarnir í Olimpija Ljubljana mæta Zrinjski Mostar frá Bosníu og fá aftur heimaleik. FH-banarnir í Dunajská Streda mæta Jablonec frá Tékklandi og verða á heimavelli. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö FF mæta Honvéd frá Ungverjalandi og verða á útivelli. Ragnar Sigurðsson og félagar í FC Kauðmannahöfn mæta IFK Gautaborg á útivelli. Jón Dagur Þorteinsson og félagar í AGF mæta Nõmme Kalju frá Eistlandi eða Mura frá Slóveníu og verða á útivelli. Aron Jóhannsson og félagar í Hammarby mæta Lech Poznań frá Póllandi og verða á heimavelli.
Evrópudeild UEFA KR Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Sjá meira